Glódís Perla tilnefnd til Gullboltans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2024 17:54 Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði þýska stórliðsins Bayern München. Hún hefur átt frábært ár. Getty/Boris Streubel Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og þýska stórliðsins Bayern München, var í kvöld tilnefnd til Gullboltans, Ballon d’Or. Franska blaðið France Football gaf þá út hvaða leikmenn eru tilnefndir í ár. Glódís Perla er ein af þrjátíu leikmönnum sem koma til greina sem besta knattspyrnukona heims á árinu 2024. Þetta er einn mesti heiður sem íslenskri knattspyrnukonu hefur verið sýndur en svo á eftir að koma í ljós í hvaða sæti íslenski miðvörðurinn endar í sjálfri kosningunni. Glódís hefur átt magnað ár sem lykilmaður hjá þýsku meisturunum og íslenska landsliðinu sem var eitt það fyrsta sem tryggði sér sæti á EM í Sviss og vann 3-0 stórsigur á Þýskalandi á Laugardalsvellinum í sumar. Bayern vann þýsku deildina og varð í öðru sæti í bikarkeppninni þar sem að Glódís missti ekki úr leik. Nominated for the 2024 Women’s Ballon d’Or@glodisperla@FCBfrauen@footballiceland#ballondor pic.twitter.com/luL84vRYgc— Ballon d'Or (@ballondor) September 4, 2024 Tilnefndir leikmenn: Aitana Bonmati (Barcelona) Ada Hegerberg (Lyon) Lauren Hemp (Man City) Trinity Rodman (Washington Spirit) Barbra Banda (Shanghai RCB, Orlando Pride) Tarciane Lime (Houston Dash) Manuela Giugliano (Roma) Mallory Swanson (Chicago Red Stars) Glódís Perla Viggoódóttir (Bayern München) Mariona Caldentey (Barca, Arsenal) Lauren James (Chelsea) Patricia Guijarro (Barca) Lea Schuller (Bayern) Gabi Portilho (Corinthians) Tabitha Chawinga (PSG) Caroline Graham Hansen (Barca) Lindsey Horan (Lyon) Lucy Bronze (Barca, Chelsea) Sjoeke Nusken (Chelsea) Yui Hasegawa (Man City) Þýski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Franska blaðið France Football gaf þá út hvaða leikmenn eru tilnefndir í ár. Glódís Perla er ein af þrjátíu leikmönnum sem koma til greina sem besta knattspyrnukona heims á árinu 2024. Þetta er einn mesti heiður sem íslenskri knattspyrnukonu hefur verið sýndur en svo á eftir að koma í ljós í hvaða sæti íslenski miðvörðurinn endar í sjálfri kosningunni. Glódís hefur átt magnað ár sem lykilmaður hjá þýsku meisturunum og íslenska landsliðinu sem var eitt það fyrsta sem tryggði sér sæti á EM í Sviss og vann 3-0 stórsigur á Þýskalandi á Laugardalsvellinum í sumar. Bayern vann þýsku deildina og varð í öðru sæti í bikarkeppninni þar sem að Glódís missti ekki úr leik. Nominated for the 2024 Women’s Ballon d’Or@glodisperla@FCBfrauen@footballiceland#ballondor pic.twitter.com/luL84vRYgc— Ballon d'Or (@ballondor) September 4, 2024 Tilnefndir leikmenn: Aitana Bonmati (Barcelona) Ada Hegerberg (Lyon) Lauren Hemp (Man City) Trinity Rodman (Washington Spirit) Barbra Banda (Shanghai RCB, Orlando Pride) Tarciane Lime (Houston Dash) Manuela Giugliano (Roma) Mallory Swanson (Chicago Red Stars) Glódís Perla Viggoódóttir (Bayern München) Mariona Caldentey (Barca, Arsenal) Lauren James (Chelsea) Patricia Guijarro (Barca) Lea Schuller (Bayern) Gabi Portilho (Corinthians) Tabitha Chawinga (PSG) Caroline Graham Hansen (Barca) Lindsey Horan (Lyon) Lucy Bronze (Barca, Chelsea) Sjoeke Nusken (Chelsea) Yui Hasegawa (Man City)
Tilnefndir leikmenn: Aitana Bonmati (Barcelona) Ada Hegerberg (Lyon) Lauren Hemp (Man City) Trinity Rodman (Washington Spirit) Barbra Banda (Shanghai RCB, Orlando Pride) Tarciane Lime (Houston Dash) Manuela Giugliano (Roma) Mallory Swanson (Chicago Red Stars) Glódís Perla Viggoódóttir (Bayern München) Mariona Caldentey (Barca, Arsenal) Lauren James (Chelsea) Patricia Guijarro (Barca) Lea Schuller (Bayern) Gabi Portilho (Corinthians) Tabitha Chawinga (PSG) Caroline Graham Hansen (Barca) Lindsey Horan (Lyon) Lucy Bronze (Barca, Chelsea) Sjoeke Nusken (Chelsea) Yui Hasegawa (Man City)
Þýski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira