Skútur rekur á land í röðum Árni Sæberg skrifar 5. september 2024 15:45 Ekki er talið öruggt að bjarga þessari skútu fyrr en lægir. Valur Andersen Þrjár skútur hefur rekið í land við Pollinn á Ísafirði það sem af er degi, eftir að hafa slitnað af legufærum í höfninni. Einni skútunni var komið í tog í morgun og bjargað en of slæmt er í sjóinn eins og er til að bjarga hinum tveimur. Þetta segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. Bálhvasst hefur verið á Norðvesturlandi og á Vestfjörðum í dag og björgunarsveitum á svæðinu hafa borist fjölmargar tilkynningar. Í morgun var greint frá því að á Ísafirði hafi lítil skúta slitnað frá bryggju og rekið upp í grjótgarðinn við Pollinn. Jón Þór segir að á milli klukkan 14 og 15 hafi tvær skútur til viðbótar losnað frá bryggju og enn hafi ekki verið hægt að koma þeim í tog vegna illviðris. Björgunarsveitir frá Ísafirði, Bolungarvík, Hnífsdal og Súðavík hafi verið kallaðar út vegna veðursins. Björgunarsveitarmenn hafi meðal annars unnið að því að koma bátum á land úr svokallaðri Sjóferðahöfn suðaustanmegin á tanganum. VÍSIR/Thor Jóhann Þá hafi áhöfn Kobba Láka, björgunarbáts úr Bolungarvík, farið suður í Vigur til þess að sækja bát sem leit út fyrir að vera að sökkva við bryggju. Báturinn sé kominn í tog og á leið til Súðavíkur. Áttu myndefni frá vonskuveðrinu á Vestfjörðum? Sendu okkur á ritstjorn@visir.is. Að neðan má sjá myndefni frá Hólmavík sem Elías Svavar Kristinsson tók. Þar má segja að fallegur regnbogi sé ljósið í myrkrinu. Björgunarsveitir Ísafjarðarbær Veður Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Sjá meira
Þetta segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. Bálhvasst hefur verið á Norðvesturlandi og á Vestfjörðum í dag og björgunarsveitum á svæðinu hafa borist fjölmargar tilkynningar. Í morgun var greint frá því að á Ísafirði hafi lítil skúta slitnað frá bryggju og rekið upp í grjótgarðinn við Pollinn. Jón Þór segir að á milli klukkan 14 og 15 hafi tvær skútur til viðbótar losnað frá bryggju og enn hafi ekki verið hægt að koma þeim í tog vegna illviðris. Björgunarsveitir frá Ísafirði, Bolungarvík, Hnífsdal og Súðavík hafi verið kallaðar út vegna veðursins. Björgunarsveitarmenn hafi meðal annars unnið að því að koma bátum á land úr svokallaðri Sjóferðahöfn suðaustanmegin á tanganum. VÍSIR/Thor Jóhann Þá hafi áhöfn Kobba Láka, björgunarbáts úr Bolungarvík, farið suður í Vigur til þess að sækja bát sem leit út fyrir að vera að sökkva við bryggju. Báturinn sé kominn í tog og á leið til Súðavíkur. Áttu myndefni frá vonskuveðrinu á Vestfjörðum? Sendu okkur á ritstjorn@visir.is. Að neðan má sjá myndefni frá Hólmavík sem Elías Svavar Kristinsson tók. Þar má segja að fallegur regnbogi sé ljósið í myrkrinu.
Björgunarsveitir Ísafjarðarbær Veður Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Sjá meira