Daniil fjarlægði topplagið af Spotify Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. september 2024 16:00 Daniil er einn vinsælasti rappari landsins. Axel Magnús Kristjánsson Rapparinn Daniil fjarlægði lagið Freak af öllum streymisveitum tveimur dögum eftir útgáfu þess. Lagið rataði í fyrsta sæti íslenska vinsældarlistans á Spotify. Daniil segir ástæðuna fyrir því að hann hafi tekið lagið úr spilun vera að hann hafi verið óánægður með útkomuna. „Þegar ég gef út lög verð ég að hafa allt upp á tíu. Ég hlustaði á það eftir að það kom út og fannst það geta verið miklu betra. Ég vil ekki gefa aðdáendum mínum einhver lög sem ég er ekki nógu sáttur við, þó svo að aðdáendur mínir hafa verið sáttir við það,“ segir Daniil í samtali við Vísi. Spurður hvort betrumbætt útgáfa lagsins verði gefin út svarar Daniil því játandi. Aðdáendur lagsins þurfa því ekki að örvænta. „Ég er að fullkomna það þannig að það mun hljóma eins og það á hljóma. Það kemur annar tónlistarmaður inn í það með mér. Það kemur út á væntanlegri plötu sem kemur úr í byrjun næsta árs.“ Brot úr laginu má þó enn heyra á vef Genius. Plötuumslag lagsins. Rísandi stjarna Daniil er með þeim vinsælustu í íslensku rappsenunni og hefur náð miklum árangri undanfarin ár. Hann var meðal annars kosinn Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum í fyrra. Sjá einnig: Þakklátur að geta valið tónlistina fram yfir herinn Í spilaranum hér að neðan má sá flutning Daniils og Joey Christ á Hlustendaverðlaununum í mars í fyrra: Tónlist Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira
Daniil segir ástæðuna fyrir því að hann hafi tekið lagið úr spilun vera að hann hafi verið óánægður með útkomuna. „Þegar ég gef út lög verð ég að hafa allt upp á tíu. Ég hlustaði á það eftir að það kom út og fannst það geta verið miklu betra. Ég vil ekki gefa aðdáendum mínum einhver lög sem ég er ekki nógu sáttur við, þó svo að aðdáendur mínir hafa verið sáttir við það,“ segir Daniil í samtali við Vísi. Spurður hvort betrumbætt útgáfa lagsins verði gefin út svarar Daniil því játandi. Aðdáendur lagsins þurfa því ekki að örvænta. „Ég er að fullkomna það þannig að það mun hljóma eins og það á hljóma. Það kemur annar tónlistarmaður inn í það með mér. Það kemur út á væntanlegri plötu sem kemur úr í byrjun næsta árs.“ Brot úr laginu má þó enn heyra á vef Genius. Plötuumslag lagsins. Rísandi stjarna Daniil er með þeim vinsælustu í íslensku rappsenunni og hefur náð miklum árangri undanfarin ár. Hann var meðal annars kosinn Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum í fyrra. Sjá einnig: Þakklátur að geta valið tónlistina fram yfir herinn Í spilaranum hér að neðan má sá flutning Daniils og Joey Christ á Hlustendaverðlaununum í mars í fyrra:
Tónlist Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira