„Kominn tími til að vinna leik í þessari deild“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2024 21:01 Fyrirliðinn Jóhann Berg átti góðan leik á miðjunni. Vísir/Hulda Margrét „Bara mjög vel. Sagði við strákana að það væri kominn tími til að vinna leik í þessari deild,“ sagði fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson eftir sögulegan fyrsta sigur Íslands í Þjóðadeild karla í knattspyrnu. Ísland vann Svartfjallaland 2-0 í fyrsta leik þjóðanna í Þjóðadeildinni þetta tímabilið. Jóhann Berg ræddi keppnina í viðtali við Stöð 2 og Vísi eftir leik sem og þá staðreynd að bæði mörk Íslands komu eftir hornspyrnur. „Sagði líka við strákana að við þyrftum að bera virðingu fyrir þessari deild. Hún hefur gefið okkur tvo sénsa á að komast á stórmót og svo má segja að okkar tímabil byrjar núna.“ „Sölvi (Geir Ottesen, aðstoðarþjálfari) fór vel yfir veikleika þeirra og hvað við gætum nýtt okkur , sem við gerðum svo sannarlega,“ sagði fyrirliðinn um mörk kvöldsins. „Hann fór vel yfir þetta, fór yfir hvar við gætum strítt þeim. Við höfum sagt að við viljum vera bestir í hornspyrnum, bæði sóknar- og varnarlega. Sýndum í dag að við erum sterkir þar. Svo spiluðum við flottan fótbolta líka, fórum svo langt þegar við þurftum að fara langt,“ bætti Jóhann Berg við. Um leik kvöldsins og leikstíl Íslands almennt „Komið plan hvernig við ætlum að spila, ákveðin taktík sem við erum að vinna með og þeir sem eru fyrir utan liðið vita nákvæmlega hvernig við viljum spila þegar þeir koma inn. Höfum sýnt það í undanförnum leikjum, hefur vantað að við tökum sénsinn en gerðum það klárlega í dag.“ „Við gerum allt til að vera klárir í seinni leikinn (gegn Tyrklandi á mánudag). Hefur verið vesen að ná mönnum ferskum því það er stutt á milli leikja. Þurfum að nýta hópinn í svona leikjum og munum gera það,“ sagði Jóhann Berg að endingu. Klippa: Jóhann Berg eftir leikinn gegn Svartfjallalandi Fótbolti Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Orri öflugastur í sigrinum á Svartfjallalandi Ísland vann 2-0 gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í fyrsta leik Þjóðadeildarinnar. Einkunnir strákanna okkar má sjá hér fyrir neðan. 6. september 2024 20:39 Samfélagsmiðlarnir: „Ég og Sigga Kling finnum svona á okkur“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Svartfellingum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. 6. september 2024 20:48 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Sjá meira
Ísland vann Svartfjallaland 2-0 í fyrsta leik þjóðanna í Þjóðadeildinni þetta tímabilið. Jóhann Berg ræddi keppnina í viðtali við Stöð 2 og Vísi eftir leik sem og þá staðreynd að bæði mörk Íslands komu eftir hornspyrnur. „Sagði líka við strákana að við þyrftum að bera virðingu fyrir þessari deild. Hún hefur gefið okkur tvo sénsa á að komast á stórmót og svo má segja að okkar tímabil byrjar núna.“ „Sölvi (Geir Ottesen, aðstoðarþjálfari) fór vel yfir veikleika þeirra og hvað við gætum nýtt okkur , sem við gerðum svo sannarlega,“ sagði fyrirliðinn um mörk kvöldsins. „Hann fór vel yfir þetta, fór yfir hvar við gætum strítt þeim. Við höfum sagt að við viljum vera bestir í hornspyrnum, bæði sóknar- og varnarlega. Sýndum í dag að við erum sterkir þar. Svo spiluðum við flottan fótbolta líka, fórum svo langt þegar við þurftum að fara langt,“ bætti Jóhann Berg við. Um leik kvöldsins og leikstíl Íslands almennt „Komið plan hvernig við ætlum að spila, ákveðin taktík sem við erum að vinna með og þeir sem eru fyrir utan liðið vita nákvæmlega hvernig við viljum spila þegar þeir koma inn. Höfum sýnt það í undanförnum leikjum, hefur vantað að við tökum sénsinn en gerðum það klárlega í dag.“ „Við gerum allt til að vera klárir í seinni leikinn (gegn Tyrklandi á mánudag). Hefur verið vesen að ná mönnum ferskum því það er stutt á milli leikja. Þurfum að nýta hópinn í svona leikjum og munum gera það,“ sagði Jóhann Berg að endingu. Klippa: Jóhann Berg eftir leikinn gegn Svartfjallalandi
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Orri öflugastur í sigrinum á Svartfjallalandi Ísland vann 2-0 gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í fyrsta leik Þjóðadeildarinnar. Einkunnir strákanna okkar má sjá hér fyrir neðan. 6. september 2024 20:39 Samfélagsmiðlarnir: „Ég og Sigga Kling finnum svona á okkur“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Svartfellingum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. 6. september 2024 20:48 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Sjá meira
Einkunnir Íslands: Orri öflugastur í sigrinum á Svartfjallalandi Ísland vann 2-0 gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í fyrsta leik Þjóðadeildarinnar. Einkunnir strákanna okkar má sjá hér fyrir neðan. 6. september 2024 20:39
Samfélagsmiðlarnir: „Ég og Sigga Kling finnum svona á okkur“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Svartfellingum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. 6. september 2024 20:48