Myndasyrpa frá fyrsta sigri Íslands í Þjóðadeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. september 2024 08:00 Markaskorarinn Jón Dagur Þorsteinsson lét finna fyrir sér og fékk að finna fyrir því sömuleiðis. Vísir/Hulda Margrét Ísland er loks búið að landa sigri í Þjóðadeild karla í knattspyrnu. Hann kom í gærkvöld, föstudag, þegar Svartfjallaland mætti í heimsókn. Leiknum lauk með 2-0 sigri Íslands þökk sé mörkum Orra Steins Óskarssonar og Jóns Dags Þorsteinssonar. Bæði mörkin komu eftir hornspyrnur. Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir sem ljósmyndari Vísis tók á leiknum. Byrjunarlið Íslands. Alfons Sampsted og Jóhann Berg Guðmundsson gáfu upphitunarjakka sína til barna sem var heldur kalt.Vísir/Hulda Margrét Þjálfarateymi Íslands ásamt vel völdum varamaönnum.Vísir/Hulda Margrét Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn 81. A-landsleik og lagði upp síðara mark Íslands.Vísir/Hulda Margrét Það hafa oft verið fleiri í stúkunni en þau sem mættu létu vel í sér heyra.Vísir/Hulda Margrét Orri Steinn Óskarsson kemur Íslandi yfir með góðum skalla.Vísir/Hulda Margrét Orri Steinn fagnar með Gylfa Þór en það var Jóhann Berg sem lagði upp fyrra mark Íslands í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Stefán Teitur Þórðarson spilaði eins og Skagamaðurinn sem hann er á miðju Íslands.Vísir/Hulda Margrét Mikael Anderson hóf leik á hægri vængnum. Alls rötuðu 17 af 21 sendingu hans á samherja og þá vann hann 9 af þeim 14 einvígum sem hann fór í.Vísir/Hulda Margrét Margur er knár þó hann sé smár. Jón Dagur Þorsteinsson kemur Íslandi í 2-0 með góðum skalla.Vísir/Hulda Margrét Svo var að sjálfsögðu fagnað.Vísir/Hulda Margrét „Ekki lengra vinur minn,“ segja fyrirliðinn Jóhann Berg, Logi Tómasson og Arnór Sigurðsson við Vladimir Jovovic.Vísir/Hulda Margrét Hákon Rafn Valdimarsson hefur nú spilað 12 A-landsleiki og haldið fjórum sinnum hreinu. Hér er hann ásamt Loga, Arnóri og markaskoraranum Jóni Degi.Vísir/Hulda Margrét Íslensku strákarnir fagna að leik loknum. Loksins, loksins er kominn sigur í Þjóðadeildinni.Vísir/Hulda Margrét Fótbolti Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Svartfjallaland 2-0 | Byrja á sögulegum sigri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sögulegan 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í kvöld og hóf því nýja leiktíð í Þjóðadeildinni með besta hætti. 6. september 2024 20:32 Sjáðu mörkin: Hornspyrnur Íslands gulls ígildi Íslenska karlalandsliðið hefur nú loks unnið leik í Þjóðadeildinni. Bæði mörk liðsins gegn Svartfjallalandi komu eftir hornspyrnur. 6. september 2024 21:42 Einkunnir Íslands: Orri öflugastur í sigrinum á Svartfjallalandi Ísland vann 2-0 gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í fyrsta leik Þjóðadeildarinnar. Einkunnir strákanna okkar má sjá hér fyrir neðan. 6. september 2024 20:39 Samfélagsmiðlarnir: „Ég og Sigga Kling finnum svona á okkur“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Svartfellingum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. 6. september 2024 20:48 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Fleiri fréttir Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Sjá meira
Leiknum lauk með 2-0 sigri Íslands þökk sé mörkum Orra Steins Óskarssonar og Jóns Dags Þorsteinssonar. Bæði mörkin komu eftir hornspyrnur. Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir sem ljósmyndari Vísis tók á leiknum. Byrjunarlið Íslands. Alfons Sampsted og Jóhann Berg Guðmundsson gáfu upphitunarjakka sína til barna sem var heldur kalt.Vísir/Hulda Margrét Þjálfarateymi Íslands ásamt vel völdum varamaönnum.Vísir/Hulda Margrét Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn 81. A-landsleik og lagði upp síðara mark Íslands.Vísir/Hulda Margrét Það hafa oft verið fleiri í stúkunni en þau sem mættu létu vel í sér heyra.Vísir/Hulda Margrét Orri Steinn Óskarsson kemur Íslandi yfir með góðum skalla.Vísir/Hulda Margrét Orri Steinn fagnar með Gylfa Þór en það var Jóhann Berg sem lagði upp fyrra mark Íslands í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Stefán Teitur Þórðarson spilaði eins og Skagamaðurinn sem hann er á miðju Íslands.Vísir/Hulda Margrét Mikael Anderson hóf leik á hægri vængnum. Alls rötuðu 17 af 21 sendingu hans á samherja og þá vann hann 9 af þeim 14 einvígum sem hann fór í.Vísir/Hulda Margrét Margur er knár þó hann sé smár. Jón Dagur Þorsteinsson kemur Íslandi í 2-0 með góðum skalla.Vísir/Hulda Margrét Svo var að sjálfsögðu fagnað.Vísir/Hulda Margrét „Ekki lengra vinur minn,“ segja fyrirliðinn Jóhann Berg, Logi Tómasson og Arnór Sigurðsson við Vladimir Jovovic.Vísir/Hulda Margrét Hákon Rafn Valdimarsson hefur nú spilað 12 A-landsleiki og haldið fjórum sinnum hreinu. Hér er hann ásamt Loga, Arnóri og markaskoraranum Jóni Degi.Vísir/Hulda Margrét Íslensku strákarnir fagna að leik loknum. Loksins, loksins er kominn sigur í Þjóðadeildinni.Vísir/Hulda Margrét
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Svartfjallaland 2-0 | Byrja á sögulegum sigri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sögulegan 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í kvöld og hóf því nýja leiktíð í Þjóðadeildinni með besta hætti. 6. september 2024 20:32 Sjáðu mörkin: Hornspyrnur Íslands gulls ígildi Íslenska karlalandsliðið hefur nú loks unnið leik í Þjóðadeildinni. Bæði mörk liðsins gegn Svartfjallalandi komu eftir hornspyrnur. 6. september 2024 21:42 Einkunnir Íslands: Orri öflugastur í sigrinum á Svartfjallalandi Ísland vann 2-0 gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í fyrsta leik Þjóðadeildarinnar. Einkunnir strákanna okkar má sjá hér fyrir neðan. 6. september 2024 20:39 Samfélagsmiðlarnir: „Ég og Sigga Kling finnum svona á okkur“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Svartfellingum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. 6. september 2024 20:48 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Fleiri fréttir Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Svartfjallaland 2-0 | Byrja á sögulegum sigri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sögulegan 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í kvöld og hóf því nýja leiktíð í Þjóðadeildinni með besta hætti. 6. september 2024 20:32
Sjáðu mörkin: Hornspyrnur Íslands gulls ígildi Íslenska karlalandsliðið hefur nú loks unnið leik í Þjóðadeildinni. Bæði mörk liðsins gegn Svartfjallalandi komu eftir hornspyrnur. 6. september 2024 21:42
Einkunnir Íslands: Orri öflugastur í sigrinum á Svartfjallalandi Ísland vann 2-0 gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í fyrsta leik Þjóðadeildarinnar. Einkunnir strákanna okkar má sjá hér fyrir neðan. 6. september 2024 20:39
Samfélagsmiðlarnir: „Ég og Sigga Kling finnum svona á okkur“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Svartfellingum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. 6. september 2024 20:48
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti