Arsenal náði naumlega að slá Selmu út Sindri Sverrisson skrifar 7. september 2024 20:24 Selma Sól Magnúsdóttir fékk gult spjald fyrir brot á Alessiu Russo í leiknum í kvöld. Getty/David Price Arsenal er komið áfram í seinni umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna en Selma Sól Magnúsdóttir og stöllur hennar í Rosenborg eru úr leik. Rosenborg hafði slegið út Atlético Madrid í undanúrslitum, eftir vítaspyrnukeppni þar sem markvörðurinn Rugile Rulyte fékk aðeins á sig tvö mörk. Rulyte var hins vegar skúrkur í kvöld því Arsenal komst yfir á 19. mínútu eftir slæm mistök markvarðarins. Hún ætlaði að kýla boltann í burtu eftir fyrirgjöf en mistókst það og í staðinn skoraði Frida Maanum, sem er einmitt frá Noregi, dýrmætt mark. Vildu fá víti dæmt á Selmu Selma var að vanda í byrjunarliði Rosenborgar og lét til sín taka í baráttunni á miðjunni. Hún var fyrst til að fá gult spjald, snemma í seinni hálfleik, eftir að hafa togað Alessiu Russo niður. Arsenal-menn vildu reyndar fá vítaspyrnu skömmu síðar, þegar þeir töldu að Selma hefði brotið á Leah Williamson, en ekkert var dæmt. „Þú veist ekkert hvað þú ert að gera,“ kölluðu stuðningsmenn að dómaranum og Williamson var steinhissa. Rosenborg gat hins vegar lítið komist fram á við í leiknum og Arsenal var nær því að skora annað mark, þegar Russo átti skot í þverslána á 72. mínútu. Það var þriðja sláarskot Arsenal í leiknum. Leiknum lauk svo með 1-0 sigri Arsenal sem þar með fer í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Rosenborg er hins vegar, líkt og Breiðablik og Valur fyrr í dag, úr leik. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Fleiri fréttir PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Sjá meira
Rosenborg hafði slegið út Atlético Madrid í undanúrslitum, eftir vítaspyrnukeppni þar sem markvörðurinn Rugile Rulyte fékk aðeins á sig tvö mörk. Rulyte var hins vegar skúrkur í kvöld því Arsenal komst yfir á 19. mínútu eftir slæm mistök markvarðarins. Hún ætlaði að kýla boltann í burtu eftir fyrirgjöf en mistókst það og í staðinn skoraði Frida Maanum, sem er einmitt frá Noregi, dýrmætt mark. Vildu fá víti dæmt á Selmu Selma var að vanda í byrjunarliði Rosenborgar og lét til sín taka í baráttunni á miðjunni. Hún var fyrst til að fá gult spjald, snemma í seinni hálfleik, eftir að hafa togað Alessiu Russo niður. Arsenal-menn vildu reyndar fá vítaspyrnu skömmu síðar, þegar þeir töldu að Selma hefði brotið á Leah Williamson, en ekkert var dæmt. „Þú veist ekkert hvað þú ert að gera,“ kölluðu stuðningsmenn að dómaranum og Williamson var steinhissa. Rosenborg gat hins vegar lítið komist fram á við í leiknum og Arsenal var nær því að skora annað mark, þegar Russo átti skot í þverslána á 72. mínútu. Það var þriðja sláarskot Arsenal í leiknum. Leiknum lauk svo með 1-0 sigri Arsenal sem þar með fer í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Rosenborg er hins vegar, líkt og Breiðablik og Valur fyrr í dag, úr leik.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Fleiri fréttir PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Sjá meira