Barnastjarna úr Aðþrengdum eiginkonum ólétt Magnús Jochum Pálsson skrifar 8. september 2024 14:41 Madison de la Garza með söngkonunni Demi Lovato á tónleikum þeirrar síðarnefndu árið 2011. Þær eru hálfsystur. Getty Madison de la Garza, leikkona sem gerði garðinn frægan sem Juanita Solis í sjónvarpsþáttunum Aðþrengdum eiginkonum, á von á sínu fyrsta barni. Hinn 22 ára Madison greindi frá fréttunum á Instagram-síðu sinni í vikunni. Þar birti hún myndir af sér með sínum nákomnu, þar á meðal manni sínum Ryan Mitchell og hálfsysturinni Demi Lovato, tónlistarkonu sem rétt eins og Madison var fræg barnastjarna. View this post on Instagram A post shared by Madi De La Garza (@maddelagarza) „Ó Ryan, það sem ég elska þig. Takk fyrir að láta alla mína drauma rætast,“ skrifar hún í færslunni. Þar stendur líka „Baby Mitchell 10.24“ svo hún er greinilega langt gengin með barnið. „Ég elska þig og þetta barn svo mikið nú þegar!!“ skrifar Lovato við færsluna. Þurfti að þola hatursfull ummæli vegna útlits síns Juanita Solis var dóttir Gabriellu Solis (sem Eva Longoria lék) í Aðþrengdum eiginkonum og var eftirlæti margra áhorfenda. Tími Madison í þáttunum var þó enginn dans á rósum því hún þurfti að þola mikið netníð vegna útlits síns og þyngdar. Madison opnaði sig um hatursfull ummælin í viðtali við Independent í fyrra. „Þau sögðust vilja mig feiga vegna þess hvernig ég leit út,“ sagði De la Garza um netníðið og sagðist hún hafa þróað með sér átröskun vegna þess. „Ljóta feita belja“ og „Ég vona að þú fáir krabbamein og deyir af því þú ert svo feit“ voru meðal ummæla sem hún sagðist hafa lesið þegar hún var bara sex og sjö ára og höfðu hræðileg áhrif á sjálfsímynd hennar. Barnalán Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Sjá meira
Hinn 22 ára Madison greindi frá fréttunum á Instagram-síðu sinni í vikunni. Þar birti hún myndir af sér með sínum nákomnu, þar á meðal manni sínum Ryan Mitchell og hálfsysturinni Demi Lovato, tónlistarkonu sem rétt eins og Madison var fræg barnastjarna. View this post on Instagram A post shared by Madi De La Garza (@maddelagarza) „Ó Ryan, það sem ég elska þig. Takk fyrir að láta alla mína drauma rætast,“ skrifar hún í færslunni. Þar stendur líka „Baby Mitchell 10.24“ svo hún er greinilega langt gengin með barnið. „Ég elska þig og þetta barn svo mikið nú þegar!!“ skrifar Lovato við færsluna. Þurfti að þola hatursfull ummæli vegna útlits síns Juanita Solis var dóttir Gabriellu Solis (sem Eva Longoria lék) í Aðþrengdum eiginkonum og var eftirlæti margra áhorfenda. Tími Madison í þáttunum var þó enginn dans á rósum því hún þurfti að þola mikið netníð vegna útlits síns og þyngdar. Madison opnaði sig um hatursfull ummælin í viðtali við Independent í fyrra. „Þau sögðust vilja mig feiga vegna þess hvernig ég leit út,“ sagði De la Garza um netníðið og sagðist hún hafa þróað með sér átröskun vegna þess. „Ljóta feita belja“ og „Ég vona að þú fáir krabbamein og deyir af því þú ert svo feit“ voru meðal ummæla sem hún sagðist hafa lesið þegar hún var bara sex og sjö ára og höfðu hræðileg áhrif á sjálfsímynd hennar.
Barnalán Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp