Segir afrek Ronaldo hvetja sig áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. september 2024 23:02 Harry Kane gegn lærisveinum Heimis Hallgrímssonar á dögunum. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Enski framherjinn Harry Kane spilar sinn 100. A-landsleik þegar England mætir Finnlandi á morgun, þriðjudag. Kane vonast til að spila fyrir þjóð sína jafn lengi og Cristiano Ronaldo hefur gert fyrir Portúgal. Hinn 31 árs gamli Kane ræddi við fjölmiðla fyrir leikinn gegn Finnlandi sem verður hans 100. fyrir þjóð sína. Hann verður aðeins tíundi Englendingurinn sem nær 100 A-landsleikjum. Harry Kane will be presented with a gold cap before Tuesday’s #ENGFIN kickoff to celebrate his 100th #ENG appearance. Kane becomes #ENG 10th centurion. pic.twitter.com/Xk0BnXSBYG— Henry Winter (@henrywinter) September 9, 2024 „Mér líður eins og ég sé í virkilega góðu formi, að ég sé á hátindi ferilsins bæði andlega og líkamlega. Að sjá Ronaldo skora sitt 901. mark hvetur mig til að halda áfram eins lengi og ég mögulega get. Ég elska að spila fyrir England og vil ekki að það endi í bráð,“ sagði Kane. „Þetta snýst um að halda áfram að bæta sig og halda sama gæðastimpli. Enginn veit hversu marga leiki ég get spilað til viðbótar eða hversu mörg mörk ég get skorað en ég er hungraður í meira.“ Aðspurður út í Ronaldo sem hvatningu sagði Kane bæði Lionel Messi og Ronaldo vera hvatningu fyrir sig. „Þeir voru upp á sitt besta þegar ég var unglingur, báðir hafa verið hvatning fyrir mig. Að hafa þetta hungur, þessa þrá og þennan vilja til að vera besta útgáfan af sjálfum sér. Ég reyni að nota mismunandi leikmenn til að hvetja mig áfram en að skora 900 mörk á ferlinum er ótrúlegt afrek,“ sagði Kane jafnframt. Harry Kane is inspired by Cristiano Ronaldo to continue playing for as long as he can 🍷 pic.twitter.com/hrl4FtStNx— ESPN UK (@ESPNUK) September 9, 2024 Leikur Englands og Finnlands á morgun hefst klukkan 18.45 og er sýndur beint á Vodafone Sport. Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Hinn 31 árs gamli Kane ræddi við fjölmiðla fyrir leikinn gegn Finnlandi sem verður hans 100. fyrir þjóð sína. Hann verður aðeins tíundi Englendingurinn sem nær 100 A-landsleikjum. Harry Kane will be presented with a gold cap before Tuesday’s #ENGFIN kickoff to celebrate his 100th #ENG appearance. Kane becomes #ENG 10th centurion. pic.twitter.com/Xk0BnXSBYG— Henry Winter (@henrywinter) September 9, 2024 „Mér líður eins og ég sé í virkilega góðu formi, að ég sé á hátindi ferilsins bæði andlega og líkamlega. Að sjá Ronaldo skora sitt 901. mark hvetur mig til að halda áfram eins lengi og ég mögulega get. Ég elska að spila fyrir England og vil ekki að það endi í bráð,“ sagði Kane. „Þetta snýst um að halda áfram að bæta sig og halda sama gæðastimpli. Enginn veit hversu marga leiki ég get spilað til viðbótar eða hversu mörg mörk ég get skorað en ég er hungraður í meira.“ Aðspurður út í Ronaldo sem hvatningu sagði Kane bæði Lionel Messi og Ronaldo vera hvatningu fyrir sig. „Þeir voru upp á sitt besta þegar ég var unglingur, báðir hafa verið hvatning fyrir mig. Að hafa þetta hungur, þessa þrá og þennan vilja til að vera besta útgáfan af sjálfum sér. Ég reyni að nota mismunandi leikmenn til að hvetja mig áfram en að skora 900 mörk á ferlinum er ótrúlegt afrek,“ sagði Kane jafnframt. Harry Kane is inspired by Cristiano Ronaldo to continue playing for as long as he can 🍷 pic.twitter.com/hrl4FtStNx— ESPN UK (@ESPNUK) September 9, 2024 Leikur Englands og Finnlands á morgun hefst klukkan 18.45 og er sýndur beint á Vodafone Sport.
Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira