Spilar hundraðasta landsleikinn í kvöld Valur Páll Eiríksson skrifar 10. september 2024 17:16 Kane fagnar með Jude Bellingham á EM í sumar. Getty Harry Kane verður að líkindum tíundi leikmaður karlalandsliðs Englands til að spila hundrað landsleiki. Hann kemst í góðan félagsskap. Harry Kane er 31 árs gamall og þreytti frumraun sína árið 2015. Hann er markahæstur í sögu enska landsliðsins með 66 mörk í 99 landsleikjum. England mætir Finnlandi á Wembley í Lundúnum í Þjóðadeildinni í kvöld og má fastlega gera ráð fyrir að landsliðsfyrirliðinn muni þar spila sinn hundraðasta landsleik. Kane verður þá tíundi karlmaðurinn til að spila hundrað leiki fyrir Englands hönd. Ekki þykir ólíklegt að hann bæti landsleikjamet Peters Shilton, sem spilaði 125 landsleiki. Kane fer í hóp með Wayne Rooney (120), David Beckham (115), Steven Gerrard (114), Bobby Moore (108), Ashley Cole (107), Bobby Charlton (106), Frank Lampard (106) og Billy Wright (105) sem hafa spilað hundrað landsleiki eða fleiri. Í samtali við breska ríkisútvarpið, BBC, segist Kane vera stoltur af afrekinu en næsta markmið sé að skora hundrað mörk fyrir landsliðið. Þar vantar 34 stykki upp á. Leikur Englands og Finnlands hefst klukkan 18:45 í kvöld og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Þjóðadeild karla í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Sjá meira
Harry Kane er 31 árs gamall og þreytti frumraun sína árið 2015. Hann er markahæstur í sögu enska landsliðsins með 66 mörk í 99 landsleikjum. England mætir Finnlandi á Wembley í Lundúnum í Þjóðadeildinni í kvöld og má fastlega gera ráð fyrir að landsliðsfyrirliðinn muni þar spila sinn hundraðasta landsleik. Kane verður þá tíundi karlmaðurinn til að spila hundrað leiki fyrir Englands hönd. Ekki þykir ólíklegt að hann bæti landsleikjamet Peters Shilton, sem spilaði 125 landsleiki. Kane fer í hóp með Wayne Rooney (120), David Beckham (115), Steven Gerrard (114), Bobby Moore (108), Ashley Cole (107), Bobby Charlton (106), Frank Lampard (106) og Billy Wright (105) sem hafa spilað hundrað landsleiki eða fleiri. Í samtali við breska ríkisútvarpið, BBC, segist Kane vera stoltur af afrekinu en næsta markmið sé að skora hundrað mörk fyrir landsliðið. Þar vantar 34 stykki upp á. Leikur Englands og Finnlands hefst klukkan 18:45 í kvöld og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport.
Þjóðadeild karla í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Sjá meira