Býður Taylor barn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. september 2024 20:19 Elon Musk á það til að haga sér undarlega á samfélagsmiðlum. AP/Kirsty Wigglesworth Auðkýfingurinn Elon Musk er ólíkindatól. Í dag skrifaði hann einkennilega færslu á samfélagsmiðli sínum X þar sem hann býðst til þess að gefa söngkonunni Taylor Swift barn eftir að hún gaf út stuðningsyfirlýsingu við Kamölu Harris forsetaefni Demókrata. Elon Musk er eindreginn stuðningsmaður Donald Trump og tjáir sig mikið um kosningabaráttuna gegn Harris. Swift lýsti yfir stuðningi við Harris á samfélagsmiðlum, skömmu eftir að kappræðum Harris og Donald Trump, frambjóðanda Repúblikana, lauk í nótt. Swift skrifaði undir stuðningsyfirlýsinguna, „Barnlausa kattakonan“, þar sem hún vísaði í orð JD Vance, varaforsetaefnis Trump, frá árinu 2021 um að pólitískir andstæðingar hans, þeirra á meðal Harris, væru upp til hópa „barnlausar kattarkonur“ sem væru óánægðar með líf sitt. Með færslunni fylgdi mynd af Swift þar sem hún heldur á ketti sínum. Eftir að Swift hafði gefið út yfirlýsinguna skrifaði Musk fyrrnefnda færslu á X. „Allt í góðu Taylor...þú vinnur...ég mun gefa þér barn og vernda ketti þína með lífi mínu,“ skrifaði Musk en ekki liggur fyrir hvort hann eigi við að gefa henni eitt af tólf börnum hans eða barna hana. Fine Taylor … you win … I will give you a child and guard your cats with my life— Elon Musk (@elonmusk) September 11, 2024 Færslan fór vægast sagt illa í marga netverja og sér í lagi aðdáendur Swift. „Þú ert óhugnanlegur og skrýtinn,“ skrifaði einn X-verji. „Þú ert svo skrýtinn,“ skrifaði annar. „Taylor vill nákvæmlega ekkert með þig hafa“. You are creepy and weird.— CB— (@ConservBlue2020) September 11, 2024 Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Elon Musk Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Elon Musk er eindreginn stuðningsmaður Donald Trump og tjáir sig mikið um kosningabaráttuna gegn Harris. Swift lýsti yfir stuðningi við Harris á samfélagsmiðlum, skömmu eftir að kappræðum Harris og Donald Trump, frambjóðanda Repúblikana, lauk í nótt. Swift skrifaði undir stuðningsyfirlýsinguna, „Barnlausa kattakonan“, þar sem hún vísaði í orð JD Vance, varaforsetaefnis Trump, frá árinu 2021 um að pólitískir andstæðingar hans, þeirra á meðal Harris, væru upp til hópa „barnlausar kattarkonur“ sem væru óánægðar með líf sitt. Með færslunni fylgdi mynd af Swift þar sem hún heldur á ketti sínum. Eftir að Swift hafði gefið út yfirlýsinguna skrifaði Musk fyrrnefnda færslu á X. „Allt í góðu Taylor...þú vinnur...ég mun gefa þér barn og vernda ketti þína með lífi mínu,“ skrifaði Musk en ekki liggur fyrir hvort hann eigi við að gefa henni eitt af tólf börnum hans eða barna hana. Fine Taylor … you win … I will give you a child and guard your cats with my life— Elon Musk (@elonmusk) September 11, 2024 Færslan fór vægast sagt illa í marga netverja og sér í lagi aðdáendur Swift. „Þú ert óhugnanlegur og skrýtinn,“ skrifaði einn X-verji. „Þú ert svo skrýtinn,“ skrifaði annar. „Taylor vill nákvæmlega ekkert með þig hafa“. You are creepy and weird.— CB— (@ConservBlue2020) September 11, 2024
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Elon Musk Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira