HK lagði Íslandsmeistarana og Grótta vann í Breiðholti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2024 21:21 Ásbjörn Friðriksson og félagar í meistaraliði FH máttu þola tap í Kópavogi. Vísir/Anton Brink HK og Grótta unnu góða sigra í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. HK gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara FH á meðan Grótta vann ÍR á útivelli. Í Breiðholti vann Grótta fjögurra marka sigur, lokatölur 29-33. Jakob Ingi Stefánsson var markahæstur í liði Gróttu með 9 mörk. Þar á eftir kom Jón Ómar Gíslason með 8 mörk og þá varði Magnús Gunnar Karlsson 10 skot í markinu. Hjá ÍR skoraði Baldur Fritz Bjarnason 9 mörk og Arnór Freyr Stefánsson varði 11 skot í markinu. FH sótti HK heim og unnu Kópavogsbúar heldur óvæntan fjögurra marka sigur, lokatölur 36-32. Segja má að liðsheildin hafi skilað HK sigrinum en alls voru fjórir leikmenn markahæstir með 6 mörk. Það voru þeir Hjörtur Ingi Halldórsson, Andri Þór Helgason, Sigurður Jefferson Guarino og Ágúst Guðmundsson. Þar á eftir kom Haukur Ingi Hauksson með 5 mörk og þá varði Jovan Kukobat 13 skot í markinu. Halldór Jóhann mættur í brúna og jarðtengir Íslandsmeistarana í fyrsta heimaleik🔴⚪️ pic.twitter.com/mVopiByv4K— Andri Már (@nablinn) September 12, 2024 Hjá FH voru Jóhannes Berg Andrason og Símon Michael Guðjónsson markahæstir með 6 mörk. Þar á eftir komu Aron Pálmarsson og Garðar Ingi Sindrason með 4 mörk. Daníel Freyr Andrésson og Birkir Fannar Bragason vörðu samtals 12 skot í markinu. Um var að ræða leiki í 2. umferð Olís-deildarinnar en Grótta er eina liðið sem hefur unnið báða sína leiki. FH, HK og ÍR eru öll með einn sigur og eitt tap. Handbolti Olís-deild karla FH Grótta ÍR HK Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira
Í Breiðholti vann Grótta fjögurra marka sigur, lokatölur 29-33. Jakob Ingi Stefánsson var markahæstur í liði Gróttu með 9 mörk. Þar á eftir kom Jón Ómar Gíslason með 8 mörk og þá varði Magnús Gunnar Karlsson 10 skot í markinu. Hjá ÍR skoraði Baldur Fritz Bjarnason 9 mörk og Arnór Freyr Stefánsson varði 11 skot í markinu. FH sótti HK heim og unnu Kópavogsbúar heldur óvæntan fjögurra marka sigur, lokatölur 36-32. Segja má að liðsheildin hafi skilað HK sigrinum en alls voru fjórir leikmenn markahæstir með 6 mörk. Það voru þeir Hjörtur Ingi Halldórsson, Andri Þór Helgason, Sigurður Jefferson Guarino og Ágúst Guðmundsson. Þar á eftir kom Haukur Ingi Hauksson með 5 mörk og þá varði Jovan Kukobat 13 skot í markinu. Halldór Jóhann mættur í brúna og jarðtengir Íslandsmeistarana í fyrsta heimaleik🔴⚪️ pic.twitter.com/mVopiByv4K— Andri Már (@nablinn) September 12, 2024 Hjá FH voru Jóhannes Berg Andrason og Símon Michael Guðjónsson markahæstir með 6 mörk. Þar á eftir komu Aron Pálmarsson og Garðar Ingi Sindrason með 4 mörk. Daníel Freyr Andrésson og Birkir Fannar Bragason vörðu samtals 12 skot í markinu. Um var að ræða leiki í 2. umferð Olís-deildarinnar en Grótta er eina liðið sem hefur unnið báða sína leiki. FH, HK og ÍR eru öll með einn sigur og eitt tap.
Handbolti Olís-deild karla FH Grótta ÍR HK Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira