„Ósanngjarnt“ að kærastinn fái margfalt meira fyrir sömu vinnu Sindri Sverrisson skrifar 16. september 2024 12:32 Alisha Lehmann fagnar sínu fyrsta marki fyrir Juventus eftir komuna frá Aston Villa í sumar. Getty/Juventus FC Knattspyrnuparið Alisha Lehmann og Douglas Luiz færði sig um set í sumar, frá Aston Villa til Juventus, en óhætt er að segja að launakjör þeirra hjá ítalska risanum, rétt eins og á Englandi, séu gjörólík. Hin 25 ára gamla Lehmann, sem þegar hefur skorað sitt fyrsta mark fyrir Juventus, tjáði sig um launabilið í samtali við La Repubblica á Ítalíu: „Ég er ekki stjarna, ég er bara venjuleg manneskja. Ég fer heim og elda, og geri allt það sem að aðrir gera. Eftir æfingar segi ég oft við Douglas hvað þetta sé ósanngjarnt. Við vinnum sömu vinnu en hann fær hundraðþúsund sinnum meira borgað en ég,“ sagði Lehmann. Ekki er ljóst nákvæmlega hve mikið þau Lehmann og Luiz fá í laun hjá Juventus en hins vegar er ljóst að félagið greiddi 50 milljónir evra fyrir Luiz, á meðan að Lehmann mun hafa kostað um 50.000 evrur, eða þúsund sinnum minna. View this post on Instagram A post shared by Alisha Lehmann (@alishalehmann7) Lehmann er hins vegar mun vinsælli á samfélagsmiðlum og með yfir 17 milljónir fylgjenda á Instagram, á meðan að ein og hálf milljón manns fylgir Luiz á sama miðli. Lehmann, sem er svissnesk landsliðskona og verður því á heimavelli á EM næsta sumar, skoraði í fyrsta deildarleik Juventus fyrr í þessum mánuði, í 6-3 sigri gegn Sassuolo. Hún verður svo í eldlínunni á miðvikudaginn þegar Juventus mætir PSG í stórleik í umspili um sæti í Meistaradeild Evrópu í vetur. Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sjá meira
Hin 25 ára gamla Lehmann, sem þegar hefur skorað sitt fyrsta mark fyrir Juventus, tjáði sig um launabilið í samtali við La Repubblica á Ítalíu: „Ég er ekki stjarna, ég er bara venjuleg manneskja. Ég fer heim og elda, og geri allt það sem að aðrir gera. Eftir æfingar segi ég oft við Douglas hvað þetta sé ósanngjarnt. Við vinnum sömu vinnu en hann fær hundraðþúsund sinnum meira borgað en ég,“ sagði Lehmann. Ekki er ljóst nákvæmlega hve mikið þau Lehmann og Luiz fá í laun hjá Juventus en hins vegar er ljóst að félagið greiddi 50 milljónir evra fyrir Luiz, á meðan að Lehmann mun hafa kostað um 50.000 evrur, eða þúsund sinnum minna. View this post on Instagram A post shared by Alisha Lehmann (@alishalehmann7) Lehmann er hins vegar mun vinsælli á samfélagsmiðlum og með yfir 17 milljónir fylgjenda á Instagram, á meðan að ein og hálf milljón manns fylgir Luiz á sama miðli. Lehmann, sem er svissnesk landsliðskona og verður því á heimavelli á EM næsta sumar, skoraði í fyrsta deildarleik Juventus fyrr í þessum mánuði, í 6-3 sigri gegn Sassuolo. Hún verður svo í eldlínunni á miðvikudaginn þegar Juventus mætir PSG í stórleik í umspili um sæti í Meistaradeild Evrópu í vetur.
Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sjá meira