Réði ekki við sig þegar hann hitti Lopez Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. september 2024 14:45 Þessi mynd var skipulögð í þaula af Ben Affleck ef marka má bandaríska slúðurmiðla. Bellocqimages/Bauer-Griffin/GC Images Ben Affleck gat ekki haldið höndum sínum út af fyrir sig og lét Jennifer Lopez ekki í friði þegar þau hittust um helgina í bröns í Beverly Hills í Kaliforníu. Þá sáust þau leiðast og kyssa hvert annað, allt þrátt fyrir að standa nú í miðjum skilnaði. Bandaríski slúðurmiðillinn Page Six greinir frá þessu og hefur eftir ónefndum heimildarmönnum. Eins og áður hefur verið greint frá á parið nú að standa í miðjum skilnaði en þau höfðu fyrir þetta ekki sést saman opinberlega síðan í mars. Skipulagði sérstaklega myndatöku Samkvæmt heimildum slúðurmiðilsins fékk Affleck þá flugu í höfuðið að hitta Lopez og fá slúðurmiðla til að birta myndir af þeim saman til þess að sýna fram á að þau séu enn þrátt fyrir allt saman góðir vinir. Hann hafi ekki reiknað með því að finnast Lopez svo aðlaðandi í persónu líkt og raun ber vitni. „Þegar þau hittust loksins gat hann ekki haldið sig frá henni,“ segir ónefndi heimildarmaðurinn. „Það var einfaldlega allt of mikil kynferðisleg spenna á milli þeirra. Þetta var ekki skipulagt og þau laðast enn að hvort öðru,“ segir heimildarmaðurinn. „Það var hans hugmynd að hittast þarna. Hann vildi sýna fram á að þau væru enn vinir þrátt fyrir að vera fyrrverandi. Hann vildi fá þessar myndir. Fara þangað sem þau yrðu pottþétt spottuð. Segja ljósmyndurum að hanga þarna.“ Fram kemur í frétt slúðurmiðilsins að þau Affleck og Lopez rói þó enn öllum árum að því að skilja. Heitir endurfundir þeirra muni ekki breyta þeirri afstöðu. Hollywood Tengdar fréttir Var búinn að gefast upp Jennifer Lopez hafði íhugað það vel og vandlega hvort hún ætti að sækja um skilnað við eiginmanninn Ben Affleck. Þegar á hólminn var komið var Affleck búinn að gefast upp á hjónabandinu, hafði engan áhuga á að bæta það og taldi söngvarinn því ekki aftur snúið. 21. ágúst 2024 16:13 Jennifer Lopez sækir um skilnað Mikið hefur verið rætt og ritað um stormasamt samband Hollywood-stjarnanna Jennifer Lopez og Ben Affleck undanfarið. Þrálátur orðrómur hefur verið uppi um margra vikna skeið um að sambandi þeirra sé svo gott sem lokið. Nú virðist sem að sá orðrómur hafi verið staðfestur. 20. ágúst 2024 23:26 Sást með hringinn en eiginkonan enn víðsfjarri Ben Affleck sást með giftingarhring sinn á hönd sér þar sem hann var staddur í góðra vina hópi í göngutúr í Santa Monica í Kaliforníu. Þetta vekur athygli erlendra slúðurmiðla, enda uppi þrálátur orðrómur um að hjónaband hans og Jennifer Lopez sé nú á síðustu metrunum. 22. maí 2024 10:05 Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Magnesíum potturinn í Laugardalslaug snýr aftur! Lífið samstarf Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Grunur um byrlun? Lífið samstarf Fleiri fréttir „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Sjá meira
Bandaríski slúðurmiðillinn Page Six greinir frá þessu og hefur eftir ónefndum heimildarmönnum. Eins og áður hefur verið greint frá á parið nú að standa í miðjum skilnaði en þau höfðu fyrir þetta ekki sést saman opinberlega síðan í mars. Skipulagði sérstaklega myndatöku Samkvæmt heimildum slúðurmiðilsins fékk Affleck þá flugu í höfuðið að hitta Lopez og fá slúðurmiðla til að birta myndir af þeim saman til þess að sýna fram á að þau séu enn þrátt fyrir allt saman góðir vinir. Hann hafi ekki reiknað með því að finnast Lopez svo aðlaðandi í persónu líkt og raun ber vitni. „Þegar þau hittust loksins gat hann ekki haldið sig frá henni,“ segir ónefndi heimildarmaðurinn. „Það var einfaldlega allt of mikil kynferðisleg spenna á milli þeirra. Þetta var ekki skipulagt og þau laðast enn að hvort öðru,“ segir heimildarmaðurinn. „Það var hans hugmynd að hittast þarna. Hann vildi sýna fram á að þau væru enn vinir þrátt fyrir að vera fyrrverandi. Hann vildi fá þessar myndir. Fara þangað sem þau yrðu pottþétt spottuð. Segja ljósmyndurum að hanga þarna.“ Fram kemur í frétt slúðurmiðilsins að þau Affleck og Lopez rói þó enn öllum árum að því að skilja. Heitir endurfundir þeirra muni ekki breyta þeirri afstöðu.
Hollywood Tengdar fréttir Var búinn að gefast upp Jennifer Lopez hafði íhugað það vel og vandlega hvort hún ætti að sækja um skilnað við eiginmanninn Ben Affleck. Þegar á hólminn var komið var Affleck búinn að gefast upp á hjónabandinu, hafði engan áhuga á að bæta það og taldi söngvarinn því ekki aftur snúið. 21. ágúst 2024 16:13 Jennifer Lopez sækir um skilnað Mikið hefur verið rætt og ritað um stormasamt samband Hollywood-stjarnanna Jennifer Lopez og Ben Affleck undanfarið. Þrálátur orðrómur hefur verið uppi um margra vikna skeið um að sambandi þeirra sé svo gott sem lokið. Nú virðist sem að sá orðrómur hafi verið staðfestur. 20. ágúst 2024 23:26 Sást með hringinn en eiginkonan enn víðsfjarri Ben Affleck sást með giftingarhring sinn á hönd sér þar sem hann var staddur í góðra vina hópi í göngutúr í Santa Monica í Kaliforníu. Þetta vekur athygli erlendra slúðurmiðla, enda uppi þrálátur orðrómur um að hjónaband hans og Jennifer Lopez sé nú á síðustu metrunum. 22. maí 2024 10:05 Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Magnesíum potturinn í Laugardalslaug snýr aftur! Lífið samstarf Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Grunur um byrlun? Lífið samstarf Fleiri fréttir „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Sjá meira
Var búinn að gefast upp Jennifer Lopez hafði íhugað það vel og vandlega hvort hún ætti að sækja um skilnað við eiginmanninn Ben Affleck. Þegar á hólminn var komið var Affleck búinn að gefast upp á hjónabandinu, hafði engan áhuga á að bæta það og taldi söngvarinn því ekki aftur snúið. 21. ágúst 2024 16:13
Jennifer Lopez sækir um skilnað Mikið hefur verið rætt og ritað um stormasamt samband Hollywood-stjarnanna Jennifer Lopez og Ben Affleck undanfarið. Þrálátur orðrómur hefur verið uppi um margra vikna skeið um að sambandi þeirra sé svo gott sem lokið. Nú virðist sem að sá orðrómur hafi verið staðfestur. 20. ágúst 2024 23:26
Sást með hringinn en eiginkonan enn víðsfjarri Ben Affleck sást með giftingarhring sinn á hönd sér þar sem hann var staddur í góðra vina hópi í göngutúr í Santa Monica í Kaliforníu. Þetta vekur athygli erlendra slúðurmiðla, enda uppi þrálátur orðrómur um að hjónaband hans og Jennifer Lopez sé nú á síðustu metrunum. 22. maí 2024 10:05