Innlent

Lög­maður Yazans sakar yfir­völd um lög­brot

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
bylgjan-frettir_2024-Vísir-frétt-3x2@2x-100 1

Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um mál Yazans Tamimi og fjölskyldu hans. 

Hætt var tímabundið, í það minnsta, við brottvísun þeirra á dögunum en óljóst er um framhaldið. Lögmaður fjölskyldunnar sakar yfirvöld um að hafa brotið á rétti fólksins.

Einnig fjöllum við um viðamikla aðgerð Europol sem meðal annars teygði anga sína hingað til lands. Við ræðum við fulltúra Íslands hjá Europol um málið.

Að auki fjöllum við um afstöðu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins til uppfærðs samgöngusáttmála en þeir virðast vera í andstöðu við flokkssystkini sín í öðrum sveitarfélögum og í ríkisstjórninni.

Í íþróttapakkanum verður farið yfir umspilið í Lengjudeildinni um sæti í Bestu deildinni, sem hefst í dag. 

Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 18. september 2024



Fleiri fréttir

Sjá meira


×