Rómverjar búnir að finna eftirmann De Rossi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2024 18:02 Ivan Juric er tekinn við Roma. Marco Luzzani/Getty Images Daniele De Rossi var fyrr í dag rekinn sem þjálfari Roma í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Rómverjar voru ekki lengi að finna eftirmann hans en Ivan Juric hefur verið kynntur sem nýr þjálfari liðsins. De Rossi hafði gert fína hluti með Roma eftir að hann tók við af José Mourinho. Eftir slaka byrjun á leiktíðinni var hann hins vegar látinn taka poka sinn og virðist sem leik félagsins að nýjum þjálfara hafi þegar verið hafin miðað við hversu stuttan tíma hún tók. Ivan Juric è il nuovo responsabile tecnico dell'#ASRoma📄 https://t.co/pNTrbkqsmz pic.twitter.com/2yXIGsy2JM— AS Roma (@OfficialASRoma) September 18, 2024 Hin 49 ára gamli Juric kemur frá Króatíu en hefur lengi vel þjálfað á Ítalíu. Hann hefur í þrígang verið þjálfari Genoa en stýrði Torino síðast. Hann hefur einnig þjálfað Hellas Verona og verið aðstoðarþjálfari hjá Inter og Palermo. Samningur Juric gildir aðeins út yfirstandandi tímabil. Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Roma rekur De Rossi eftir aðeins fjóra leiki Daniele De Rossi hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri Roma þrátt fyrir að liðið hafi aðeins leikið fjóra deildarleiki á tímabilinu. 18. september 2024 07:36 Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Sjá meira
De Rossi hafði gert fína hluti með Roma eftir að hann tók við af José Mourinho. Eftir slaka byrjun á leiktíðinni var hann hins vegar látinn taka poka sinn og virðist sem leik félagsins að nýjum þjálfara hafi þegar verið hafin miðað við hversu stuttan tíma hún tók. Ivan Juric è il nuovo responsabile tecnico dell'#ASRoma📄 https://t.co/pNTrbkqsmz pic.twitter.com/2yXIGsy2JM— AS Roma (@OfficialASRoma) September 18, 2024 Hin 49 ára gamli Juric kemur frá Króatíu en hefur lengi vel þjálfað á Ítalíu. Hann hefur í þrígang verið þjálfari Genoa en stýrði Torino síðast. Hann hefur einnig þjálfað Hellas Verona og verið aðstoðarþjálfari hjá Inter og Palermo. Samningur Juric gildir aðeins út yfirstandandi tímabil.
Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Roma rekur De Rossi eftir aðeins fjóra leiki Daniele De Rossi hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri Roma þrátt fyrir að liðið hafi aðeins leikið fjóra deildarleiki á tímabilinu. 18. september 2024 07:36 Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Sjá meira
Roma rekur De Rossi eftir aðeins fjóra leiki Daniele De Rossi hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri Roma þrátt fyrir að liðið hafi aðeins leikið fjóra deildarleiki á tímabilinu. 18. september 2024 07:36