Fjarðarheiði lokuð og bílar fastir Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. september 2024 11:32 Vetrarfærð er á Fjarðarheiði. Vegagerðin Fjarðarheiði hefur verið lokað vegna umferðarteppu, en þar eru hálkublettir, éljagangur og nokkur vetrarfærð. Verkstjóri hjá Vegagerðinni segir þó að ekki ætti að taka langan tíma að opna heiðina aftur. „Þetta kemur svolítið hratt þegar þetta byrjar. Svo er bara erfitt fyrir mokstursmenn að athafna sig þegar það eru margir bílar stopp út af hálku og slabbi,“ segir Andri Hrafn Backman Karlsson, verkstjóri hjá Vegagerðinni í Fellabæ. Hann er ekki með nákvæma tölu á þeim bílum sem eru nú fastir uppi á heiði, en segist hafa frá ökumanni mokstursbíls að þeir séu þó nokkrir. Hann segir vetrarveðrið aðallega bundið við hæsta stað heiðinnar. „Það er aðallega þegar þú ert kominn aðeins upp, núna stend ég hér í Fellabæ og það er bara fínt hér. Um leið og þú ert kominn upp á fjallvegina þá er éljagangur, en ég er ekki viss um að það sé mikið rok. Það eru bílar þarna á sumardekkjum og ferjudagur, þannig að það spilar ekki margt með okkur í þessu.“ Mjakast allt Andri segist ekki eiga von á því að langan tíma taki að opna heiðina að nýju. „Það þarf bara að mjakast í þessu, þessir bílar þurfa eflaust að komast frá eða mokstursmaðurinn fram hjá þeim,“ segir hann. „Hann er bara að vinna í þessu og ég hef ekki trú á því að hann verði mjög lengi ef það eru ekki allt of margir fyrir honum. Þetta blessast allt hjá okkur, ég er ekkert allt of svartsýnn. Þetta hlýtur að koma.“ Múlaþing Færð á vegum Samgöngur Mest lesið „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Fleiri fréttir Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
„Þetta kemur svolítið hratt þegar þetta byrjar. Svo er bara erfitt fyrir mokstursmenn að athafna sig þegar það eru margir bílar stopp út af hálku og slabbi,“ segir Andri Hrafn Backman Karlsson, verkstjóri hjá Vegagerðinni í Fellabæ. Hann er ekki með nákvæma tölu á þeim bílum sem eru nú fastir uppi á heiði, en segist hafa frá ökumanni mokstursbíls að þeir séu þó nokkrir. Hann segir vetrarveðrið aðallega bundið við hæsta stað heiðinnar. „Það er aðallega þegar þú ert kominn aðeins upp, núna stend ég hér í Fellabæ og það er bara fínt hér. Um leið og þú ert kominn upp á fjallvegina þá er éljagangur, en ég er ekki viss um að það sé mikið rok. Það eru bílar þarna á sumardekkjum og ferjudagur, þannig að það spilar ekki margt með okkur í þessu.“ Mjakast allt Andri segist ekki eiga von á því að langan tíma taki að opna heiðina að nýju. „Það þarf bara að mjakast í þessu, þessir bílar þurfa eflaust að komast frá eða mokstursmaðurinn fram hjá þeim,“ segir hann. „Hann er bara að vinna í þessu og ég hef ekki trú á því að hann verði mjög lengi ef það eru ekki allt of margir fyrir honum. Þetta blessast allt hjá okkur, ég er ekkert allt of svartsýnn. Þetta hlýtur að koma.“
Múlaþing Færð á vegum Samgöngur Mest lesið „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Fleiri fréttir Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira