Rauða spjaldið hans Bruno dregið til baka Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. október 2024 18:02 Bruno Fernandes fer ekki í leikbann. Getty/Robbie Jay Barratt Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, mun ekki missa af næstu þremur leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem rauða spjaldið sem hann fékk gegn Tottenham Hotspur hefur verið dregið til baka. Fernandes fékk að líta rauða spjaldið í 3-0 tapi Man United gegn Tottenham í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Spjaldið þótti heldur undarlegt þar sem það var lítið sem benti til þess brotið verðskuldaði spjald, hvað þá rautt. Rauða spjaldið fór hins vegar á loft í stöðunni 1-0 fyrir Tottenham og manni færri sáu Rauðu djöflarnir aldrei til sólar. Man Utd áfrýjaði spjaldinu og nú hefur verið staðfest að það standi ekki. Bruno er því ekki á leiðinni í þriggja leikja bann eins og venja er þegar menn fá beint rautt spjald. Það má því reikna með að hann verði í byrjunarliðinu þegar Man Utd heimsækir Aston Villa þann 6. október næstkomandi. Manchester United's appeal has been successful ✅Bruno Fernandes was sent off against Tottenham on Sunday, but will now be available for their next three Premier League fixtures.#BBCFootball #PL pic.twitter.com/Xh0SFDuf3I— BBC Sport (@BBCSport) October 1, 2024 Man United er í 13. sæti að loknum sex umferðum með aðeins sjö stig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Fernandes fékk að líta rauða spjaldið í 3-0 tapi Man United gegn Tottenham í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Spjaldið þótti heldur undarlegt þar sem það var lítið sem benti til þess brotið verðskuldaði spjald, hvað þá rautt. Rauða spjaldið fór hins vegar á loft í stöðunni 1-0 fyrir Tottenham og manni færri sáu Rauðu djöflarnir aldrei til sólar. Man Utd áfrýjaði spjaldinu og nú hefur verið staðfest að það standi ekki. Bruno er því ekki á leiðinni í þriggja leikja bann eins og venja er þegar menn fá beint rautt spjald. Það má því reikna með að hann verði í byrjunarliðinu þegar Man Utd heimsækir Aston Villa þann 6. október næstkomandi. Manchester United's appeal has been successful ✅Bruno Fernandes was sent off against Tottenham on Sunday, but will now be available for their next three Premier League fixtures.#BBCFootball #PL pic.twitter.com/Xh0SFDuf3I— BBC Sport (@BBCSport) October 1, 2024 Man United er í 13. sæti að loknum sex umferðum með aðeins sjö stig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira