Fylgi Sjálfstæðisflokksins aldrei mælst minna Atli Ísleifsson skrifar 2. október 2024 07:39 Bjarni Benediktsson er forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. Vísir/Vilhelm Samfylkingin mælist með 26 prósenta fylgi í nýjum Þjóðarpúlsi Gallúps og þá heldur fylgi Sjálfstæðisflokks áfram að minnka og hefur flokkurinn þar aldrei mælst minni. Fylgi Miðflokksins heldur áfram að aukast. Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúlsi Gallups. Tæplega 24 prósent þeirra sem taka afstöðu segjast styðja ríkisstjórnina og hefur engin ríkisstjórn mælst minni frá upphafi mælinga fyrir þrjátíu árum. Helsta breyting milli mælinga er að fylgi Sjálfstæðisflokksins minnkar um þrjú prósentustig, fylgi Miðflokks eykst um þrjú prósentustig og fylgi Vinstri grænna eykst um nær prósentustig. Liðlega 14 prósent þeirra sem taka afstöðu segjast myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef kosið yrði til Alþingis í dag. Þetta er minnsta fylgi sem flokkurinn hefur mælst með í Þjóðarpúlsi Gallup frá upphafi mælinga. Rösklega fjögur prósent segjast myndu kjósa Vinstri græn. Gallup Þá segir að breytingin á fylgi annarra flokka milli mælinga sé 0,2 til 0,8 prósent og sé ekki tölfræðilega marktæk. Rúmlega 26 prósent kysu Samfylkinguna, ríflega 10 prósent kysu Viðreisn, tæplega átta prósent Pírata og Flokk fólksins. Þá segjast sex prósent myndu kjósa Framsókn og liðlega fimm prósent Sósíalistaflokkinn. Ríflega sjö prósent segja að þeir myndu skila auðu eða ekki kjósa og þá taka fjórtán prósent ekki afstöðu eða vilja ekki gefa hana upp. Um var að ræða netkönnun sem Gallup gerði 30. ágúst til 30. september. Heildarúrtakið var 11.138 og þátttökuhlutfallið 48,3 prósent. Skoðanakannanir Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Miðflokkurinn marktækt stærri en Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn heldur áfram að bæta við fylgi sitt og nýtur nú marktækt meira fylgis en Sjálfstæðisflokkurinn samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Svandís Svavarsdóttir, sem tilkynnti framboð sitt til formanns Vinstri grænna í dag, telur eðlilegt að framtíð stjórnarsamstarfsins verði rædd á landsfundi hreyfingarinnar í næstu viku. 24. september 2024 18:32 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira
Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúlsi Gallups. Tæplega 24 prósent þeirra sem taka afstöðu segjast styðja ríkisstjórnina og hefur engin ríkisstjórn mælst minni frá upphafi mælinga fyrir þrjátíu árum. Helsta breyting milli mælinga er að fylgi Sjálfstæðisflokksins minnkar um þrjú prósentustig, fylgi Miðflokks eykst um þrjú prósentustig og fylgi Vinstri grænna eykst um nær prósentustig. Liðlega 14 prósent þeirra sem taka afstöðu segjast myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef kosið yrði til Alþingis í dag. Þetta er minnsta fylgi sem flokkurinn hefur mælst með í Þjóðarpúlsi Gallup frá upphafi mælinga. Rösklega fjögur prósent segjast myndu kjósa Vinstri græn. Gallup Þá segir að breytingin á fylgi annarra flokka milli mælinga sé 0,2 til 0,8 prósent og sé ekki tölfræðilega marktæk. Rúmlega 26 prósent kysu Samfylkinguna, ríflega 10 prósent kysu Viðreisn, tæplega átta prósent Pírata og Flokk fólksins. Þá segjast sex prósent myndu kjósa Framsókn og liðlega fimm prósent Sósíalistaflokkinn. Ríflega sjö prósent segja að þeir myndu skila auðu eða ekki kjósa og þá taka fjórtán prósent ekki afstöðu eða vilja ekki gefa hana upp. Um var að ræða netkönnun sem Gallup gerði 30. ágúst til 30. september. Heildarúrtakið var 11.138 og þátttökuhlutfallið 48,3 prósent.
Skoðanakannanir Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Miðflokkurinn marktækt stærri en Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn heldur áfram að bæta við fylgi sitt og nýtur nú marktækt meira fylgis en Sjálfstæðisflokkurinn samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Svandís Svavarsdóttir, sem tilkynnti framboð sitt til formanns Vinstri grænna í dag, telur eðlilegt að framtíð stjórnarsamstarfsins verði rædd á landsfundi hreyfingarinnar í næstu viku. 24. september 2024 18:32 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira
Miðflokkurinn marktækt stærri en Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn heldur áfram að bæta við fylgi sitt og nýtur nú marktækt meira fylgis en Sjálfstæðisflokkurinn samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Svandís Svavarsdóttir, sem tilkynnti framboð sitt til formanns Vinstri grænna í dag, telur eðlilegt að framtíð stjórnarsamstarfsins verði rædd á landsfundi hreyfingarinnar í næstu viku. 24. september 2024 18:32