Óttast að Alisson sé frá næstu vikurnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. október 2024 22:16 Alisson fékk aftan í lærið. Jacques Feeney/Getty Images Arne Slot, þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, óttast að markvörðurinn Alisson verði frá næstu vikurnar en hann fór meiddur af velli þegar liðið lagði Crystal Palace 1-0 á útivelli í dag. Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur dagsins. Það sem meira er, liðið hefur aðeins fengið á sig tvö mörk í sjö leikjum til þessa. Það gæti nú breyst þar sem Liverpool verður án hins 32 ára Brasilíumanns næstu vikurnar ef Slot hefur rétt fyrir sér. Alisson virtist togna í læri þegar hann hreinsaði boltann frá marki sínu á 79. mínútu leiksins. Inn af bekknum kom Vítězslav Jaroš í því sem var hans fyrsti leikur fyrir félagið. „Það er ljóst að Alisson verður líklega frá næstu vikurnar,“ sagði Slot og kvartaði í kjölfarið yfir því að Liverpool hafi spilað í Meistaradeild Evrópu á miðvikudeginum og svo spilað útileik í hádeginu á laugardag. Arne Slot says he doesn't expect Alisson to return until after the November international break. Their fixtures until then 😬Chelsea (H) Leipzig (A) Arsenal (A) Brighton (A) Brighton (H) Leverkusen (H) Villa (H) pic.twitter.com/s5V4V9fQa8— B/R Football (@brfootball) October 5, 2024 Caoimhin Kelleher hefur áður leyst Alisson af með góðum árangri en hann var frá vegna veikinda í dag. Reikna má þó með að Írinn standi vaktina í marki liðsins næstu vikurnar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira
Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur dagsins. Það sem meira er, liðið hefur aðeins fengið á sig tvö mörk í sjö leikjum til þessa. Það gæti nú breyst þar sem Liverpool verður án hins 32 ára Brasilíumanns næstu vikurnar ef Slot hefur rétt fyrir sér. Alisson virtist togna í læri þegar hann hreinsaði boltann frá marki sínu á 79. mínútu leiksins. Inn af bekknum kom Vítězslav Jaroš í því sem var hans fyrsti leikur fyrir félagið. „Það er ljóst að Alisson verður líklega frá næstu vikurnar,“ sagði Slot og kvartaði í kjölfarið yfir því að Liverpool hafi spilað í Meistaradeild Evrópu á miðvikudeginum og svo spilað útileik í hádeginu á laugardag. Arne Slot says he doesn't expect Alisson to return until after the November international break. Their fixtures until then 😬Chelsea (H) Leipzig (A) Arsenal (A) Brighton (A) Brighton (H) Leverkusen (H) Villa (H) pic.twitter.com/s5V4V9fQa8— B/R Football (@brfootball) October 5, 2024 Caoimhin Kelleher hefur áður leyst Alisson af með góðum árangri en hann var frá vegna veikinda í dag. Reikna má þó með að Írinn standi vaktina í marki liðsins næstu vikurnar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira