RÚV greinir frá þessu í morgun.
Greint var frá því árið 2021 að Veitur hefðu samið við Securitas um uppsetningu á 160 þúsund snjallmælum í samningi sem metinn var á 1,8 milljarð króna.
Til stæði að skipta um 102 þúsund rafmagnsmæla, 55 þúsund varmamæla og þrjú þúsund vatnsmæla á þjónustusvæði Veitna. Með breytingunum myndu álestur viðskiptavina á mælum heyra sögunni til.
Í frétt RÚV segir að alls séu 210 fastráðnir starfsmenn hjá Veitum.