„Ótrúlegt að hann hafi ekki fæðst í Keflavík“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. október 2024 12:32 Halldór Garðar Hermannsson skoraði tuttugu stig gegn Álftanesi. vísir/anton Halldór Garðar Hermannsson fékk mikið lof fyrir frammistöðu sína í leik Álftaness og Keflavíkur í 1. umferð Bónus deildar karla. Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds vilja meina að hann passi fullkomlega inn í liðið og samfélagið í Keflavík. Halldór Garðar skoraði tuttugu stig fyrir Keflvíkinga sem unnu Álftnesinga eftir framlengingu á fimmtudaginn, 101-108. Hann var sérstaklega öflugur í framlengingunni þar sem gestirnir sigu fram úr. „Hann kláraði þennan leik. Mér fannst hann vera frábær allan leikinn. Ég myndi fyrst og fremst líta á hann sem varnarmann en skorar alltaf 10-12 stig. En ef hann er búinn að bæta í sitt vopnabúr að hann komi óhræddur upp til að skjóta þriggja stiga skotum erum við að topp 10-15 íslenskan leikmann í deildinni,“ sagði Ómar Örn Sævarsson í Bónus Körfuboltakvöldi. Jón Halldór Eðvaldsson hefur lengi haft miklar mætur á Halldóri Garðari. „Ég var í stjórn Keflavíkur fyrir mörgum, mörgum árum og reyndi ítrekað að fá hann. Það er ekki út af körfuboltahæfileikum; bara karakternum. Þú getur ekki keypt þetta. Þetta er stórkostlegt eintak af manni. Hann gerir alla jákvæðari og glaðari í kringum sig. Svo er hann búinn að bæta sinn leik gríðarlega og er að mínu mati orðinn einn af bestu leikmönnum deildarinnar,“ sagði Jón Halldór. „Það er ótrúlegt að hann hafi ekki fæðst í Keflavík,“ sagði Ómar en Jón Halldór benti þá á að Halldór Garðar væri með keflvíska konu, körfuboltakonuna Kötlu Rún Garðarsdóttur. Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bónus-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Í þætti Bónus Körfuboltakvölds eftir fyrstu umferð Bónus deildar karla í körfubolta var vika körfuboltagoðsagnarinnar Teits Örlygssonar rakin. Hún var merkileg fyrir margra hluta sakir. 8. október 2024 12:31 Körfuboltakvöld: Tilþrif 1. umferðar Fyrsta umferð Bónus-deildar karla í körfubolta fór af stað með látum um helgina. Þar sýndu leikmenn listir sínar og að sjálfsögðu fór Körfuboltakvöld yfir bestu tilþrif umferðarinnar. 6. október 2024 23:33 „Hann gerir einhvern veginn alla í kringum sig betri“ „Þetta er rosalega breytt lið en Ægir Þór Steinarsson er þarna enn og Ægir var besti maður vallarins,“ sagði þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson þegar Körfuboltakvöld fór yfir sigur liðsins á Val í 1. umferð Bónus deildar karla. 5. október 2024 23:33 Telur að Thomas sé betri en Basile Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds hrifust af Devon Thomas í fyrsta leik hans fyrir Grindavík. Jón Halldór Eðvaldsson telur Grindvíkinga betur setta með hann en Dedrick Deon Basile sem lék með þeim í fyrra. 5. október 2024 12:16 „Ennisbandið var slegið af honum“ Kjartan Atli Kjartansson þjálfari Álftaness var töluvert í sviðsljósinu undir lok leiksins gegn Keflavík. Bekkur Álftnesinga fékk tvær tæknivillur dæmdar á sig í framlengingunni fyrir mótmæli en Álftnesingar þurftu að lúta í gras eftir spennuleik gegn Keflavík. 3. október 2024 21:59 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Leik lokið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Njarðvíkingar geta komist í 2-0 Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Sjá meira
Halldór Garðar skoraði tuttugu stig fyrir Keflvíkinga sem unnu Álftnesinga eftir framlengingu á fimmtudaginn, 101-108. Hann var sérstaklega öflugur í framlengingunni þar sem gestirnir sigu fram úr. „Hann kláraði þennan leik. Mér fannst hann vera frábær allan leikinn. Ég myndi fyrst og fremst líta á hann sem varnarmann en skorar alltaf 10-12 stig. En ef hann er búinn að bæta í sitt vopnabúr að hann komi óhræddur upp til að skjóta þriggja stiga skotum erum við að topp 10-15 íslenskan leikmann í deildinni,“ sagði Ómar Örn Sævarsson í Bónus Körfuboltakvöldi. Jón Halldór Eðvaldsson hefur lengi haft miklar mætur á Halldóri Garðari. „Ég var í stjórn Keflavíkur fyrir mörgum, mörgum árum og reyndi ítrekað að fá hann. Það er ekki út af körfuboltahæfileikum; bara karakternum. Þú getur ekki keypt þetta. Þetta er stórkostlegt eintak af manni. Hann gerir alla jákvæðari og glaðari í kringum sig. Svo er hann búinn að bæta sinn leik gríðarlega og er að mínu mati orðinn einn af bestu leikmönnum deildarinnar,“ sagði Jón Halldór. „Það er ótrúlegt að hann hafi ekki fæðst í Keflavík,“ sagði Ómar en Jón Halldór benti þá á að Halldór Garðar væri með keflvíska konu, körfuboltakonuna Kötlu Rún Garðarsdóttur. Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Bónus-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Í þætti Bónus Körfuboltakvölds eftir fyrstu umferð Bónus deildar karla í körfubolta var vika körfuboltagoðsagnarinnar Teits Örlygssonar rakin. Hún var merkileg fyrir margra hluta sakir. 8. október 2024 12:31 Körfuboltakvöld: Tilþrif 1. umferðar Fyrsta umferð Bónus-deildar karla í körfubolta fór af stað með látum um helgina. Þar sýndu leikmenn listir sínar og að sjálfsögðu fór Körfuboltakvöld yfir bestu tilþrif umferðarinnar. 6. október 2024 23:33 „Hann gerir einhvern veginn alla í kringum sig betri“ „Þetta er rosalega breytt lið en Ægir Þór Steinarsson er þarna enn og Ægir var besti maður vallarins,“ sagði þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson þegar Körfuboltakvöld fór yfir sigur liðsins á Val í 1. umferð Bónus deildar karla. 5. október 2024 23:33 Telur að Thomas sé betri en Basile Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds hrifust af Devon Thomas í fyrsta leik hans fyrir Grindavík. Jón Halldór Eðvaldsson telur Grindvíkinga betur setta með hann en Dedrick Deon Basile sem lék með þeim í fyrra. 5. október 2024 12:16 „Ennisbandið var slegið af honum“ Kjartan Atli Kjartansson þjálfari Álftaness var töluvert í sviðsljósinu undir lok leiksins gegn Keflavík. Bekkur Álftnesinga fékk tvær tæknivillur dæmdar á sig í framlengingunni fyrir mótmæli en Álftnesingar þurftu að lúta í gras eftir spennuleik gegn Keflavík. 3. október 2024 21:59 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Leik lokið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Njarðvíkingar geta komist í 2-0 Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Sjá meira
Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Í þætti Bónus Körfuboltakvölds eftir fyrstu umferð Bónus deildar karla í körfubolta var vika körfuboltagoðsagnarinnar Teits Örlygssonar rakin. Hún var merkileg fyrir margra hluta sakir. 8. október 2024 12:31
Körfuboltakvöld: Tilþrif 1. umferðar Fyrsta umferð Bónus-deildar karla í körfubolta fór af stað með látum um helgina. Þar sýndu leikmenn listir sínar og að sjálfsögðu fór Körfuboltakvöld yfir bestu tilþrif umferðarinnar. 6. október 2024 23:33
„Hann gerir einhvern veginn alla í kringum sig betri“ „Þetta er rosalega breytt lið en Ægir Þór Steinarsson er þarna enn og Ægir var besti maður vallarins,“ sagði þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson þegar Körfuboltakvöld fór yfir sigur liðsins á Val í 1. umferð Bónus deildar karla. 5. október 2024 23:33
Telur að Thomas sé betri en Basile Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds hrifust af Devon Thomas í fyrsta leik hans fyrir Grindavík. Jón Halldór Eðvaldsson telur Grindvíkinga betur setta með hann en Dedrick Deon Basile sem lék með þeim í fyrra. 5. október 2024 12:16
„Ennisbandið var slegið af honum“ Kjartan Atli Kjartansson þjálfari Álftaness var töluvert í sviðsljósinu undir lok leiksins gegn Keflavík. Bekkur Álftnesinga fékk tvær tæknivillur dæmdar á sig í framlengingunni fyrir mótmæli en Álftnesingar þurftu að lúta í gras eftir spennuleik gegn Keflavík. 3. október 2024 21:59
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum