Mark frá Glódísi í frábærum sigri Bayern Smári Jökull Jónsson skrifar 9. október 2024 18:40 Glódís Perla sést hér skalla boltann og skora fyrir Bayern Munchen gegn Arsenal í Meistaradeild Evrópu. Vísir/Getty Glódís Perla Viggósdóttir var á meðal markaskorara Bayern Munchen sem vann frábæran sigur á Arsenal í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn fór fram á heimavelli Bayern í Þýskalandi en um var að ræða fyrsta leik liðanna í riðlakeppninni. Auk þeirra eru Juventus og norska liðið Vålerenga í riðlinum. Það voru gestirnir í Arsenal sem tóku forystuna í leiknum í dag þegar Mariona Caldentey skoraði á 30. mínútu. Á 43. mínútu jafnaði hins vegar Glódís Perla Viggósdóttir metin með góðu skallamarki og sá til þess að staðan var 1-1 í hálfleik. 🔭 Stanway sees Viggósdóttir, and the captain gets Bayern level!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv #UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/UBc0vI1N2H— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 9, 2024 Bayern tók forystuna í upphafi síðari hálfleiks með marki Sydney Lohmann en Laia Codina jafnaði metin fyrir Arsenal skömmu síðar og leikurinn í járnum. Undir lokin gekk hins vegar heimalið Bayern frá leiknum og það var hin danska Pernille Harder sá algjörlega um það. Hún skoraði þrennu á fimmtán mínútna kafla og tryggði Bayern 5-2 sigur. Frábær byrjun hjá liði Bayern sem tyllir sér þar með á topp riðilsins en Glódís Perla lék allan leikinn í miðri vörn Bayern. Vålerenga og Juventus mætast í Noregi síðar í kvöld. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Fleiri fréttir „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Sjá meira
Leikurinn fór fram á heimavelli Bayern í Þýskalandi en um var að ræða fyrsta leik liðanna í riðlakeppninni. Auk þeirra eru Juventus og norska liðið Vålerenga í riðlinum. Það voru gestirnir í Arsenal sem tóku forystuna í leiknum í dag þegar Mariona Caldentey skoraði á 30. mínútu. Á 43. mínútu jafnaði hins vegar Glódís Perla Viggósdóttir metin með góðu skallamarki og sá til þess að staðan var 1-1 í hálfleik. 🔭 Stanway sees Viggósdóttir, and the captain gets Bayern level!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv #UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/UBc0vI1N2H— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 9, 2024 Bayern tók forystuna í upphafi síðari hálfleiks með marki Sydney Lohmann en Laia Codina jafnaði metin fyrir Arsenal skömmu síðar og leikurinn í járnum. Undir lokin gekk hins vegar heimalið Bayern frá leiknum og það var hin danska Pernille Harder sá algjörlega um það. Hún skoraði þrennu á fimmtán mínútna kafla og tryggði Bayern 5-2 sigur. Frábær byrjun hjá liði Bayern sem tyllir sér þar með á topp riðilsins en Glódís Perla lék allan leikinn í miðri vörn Bayern. Vålerenga og Juventus mætast í Noregi síðar í kvöld.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Fleiri fréttir „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Sjá meira