Stefán Árni stríddi Tomma með paparassa myndbandi frá sumrinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2024 23:02 Tómas Steindórsson átti örugglega ekki von á því að sjá myndband af sér spilandi körfubolta á Klambratúni. Stöð 2 Sport Tómas Steindórsson er búinn að vera duglegur að hreyfa sig í sumar við það að undirbúa sig fyrir körfuboltatímabilið ef marka má kollega hans í Körfuboltakvöldi Extra. Bónus Körfuboltakvöld Extra fór af stað í vikunni þar sem hitað var upp fyrir aðra umferð Bónus deildar karla. Stefán Árni Pálsson og Tómas Steindórsson fá eins og í fyrra einn góðan gest til sín fyrir hverja umferð. Þeir fara síðan í sameiningu yfir umferðina á undan og þá umferð sem er fram undan. Þeir félagarnir hófu þó tímabilið á því að fara aðeins yfir hvað þeir gerðu af sér í sumar. „Tommi, velkominn aftur. Þú ert búinn að vera í formalíni í allt sumar. Búinn að vera að undirbúa þig fyrir þetta tímabil. Aldrei litið betur út. Ég verð bara að segja það. Hvernig var sumarið hjá þér,“ spurði Stefán Árni. „Sumarið var bara mjög gott,“ sagði Tómas en komst ekki mikið lengra því Stefán mætti vopnaður með myndbandi frá sumrinu. „Þú varst að hreyfa þig mikið. Ég er búinn að vera fylgjast með þér í sumar. Við ætlum að sýna ykkur áhorfendur hvað Tómas Steindórsson er búinn að vera að gera í sumar,“ sagði Stefán. „Ég er kominn í golfið. Ég er töluvert betri í golfi í Bandaríkjunum heldur en hérna á Íslandi,“ sagði Tómas sem sló meðal annars 230 metra upphafshögg. „Þeir segja að þetta sé bara með höndunum. Ég nota ekkert mjaðmir, lappir eða neitt. Þetta er bara hendurnar,“ sagði Tómas. Stefán Árni kom félaga sínum síðan á óvart með því að sýna frá myndbandi af honum spila körfubolta í sumar. „Ég sendi paparassa á staðinn til að taka þig upp,“ sagði Stefán og sýndi myndband frá körfuboltaleik Tómasar á Klambratúni. „Hann á ekki sjens en kannski spurning um að setja skotin niður,“ sagði Stefán stríðinn. Tómas var öflugur í fráköstunum en nýtti skotin sín ekki vel undir körfunni. Hér fyrir neðan má sjá meira af því hvað þeir félagarnir gerðu af sér í sumar en þetta var líka stórt sumar fyrir Stefán Árni sem gifti sig í lok sumar. Klippa: Sumarið hjá Stefáni Árna og Tomma í Körfuboltakvöldi Extra Bónus-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Starf Amorims öruggt Enski boltinn Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjá meira
Bónus Körfuboltakvöld Extra fór af stað í vikunni þar sem hitað var upp fyrir aðra umferð Bónus deildar karla. Stefán Árni Pálsson og Tómas Steindórsson fá eins og í fyrra einn góðan gest til sín fyrir hverja umferð. Þeir fara síðan í sameiningu yfir umferðina á undan og þá umferð sem er fram undan. Þeir félagarnir hófu þó tímabilið á því að fara aðeins yfir hvað þeir gerðu af sér í sumar. „Tommi, velkominn aftur. Þú ert búinn að vera í formalíni í allt sumar. Búinn að vera að undirbúa þig fyrir þetta tímabil. Aldrei litið betur út. Ég verð bara að segja það. Hvernig var sumarið hjá þér,“ spurði Stefán Árni. „Sumarið var bara mjög gott,“ sagði Tómas en komst ekki mikið lengra því Stefán mætti vopnaður með myndbandi frá sumrinu. „Þú varst að hreyfa þig mikið. Ég er búinn að vera fylgjast með þér í sumar. Við ætlum að sýna ykkur áhorfendur hvað Tómas Steindórsson er búinn að vera að gera í sumar,“ sagði Stefán. „Ég er kominn í golfið. Ég er töluvert betri í golfi í Bandaríkjunum heldur en hérna á Íslandi,“ sagði Tómas sem sló meðal annars 230 metra upphafshögg. „Þeir segja að þetta sé bara með höndunum. Ég nota ekkert mjaðmir, lappir eða neitt. Þetta er bara hendurnar,“ sagði Tómas. Stefán Árni kom félaga sínum síðan á óvart með því að sýna frá myndbandi af honum spila körfubolta í sumar. „Ég sendi paparassa á staðinn til að taka þig upp,“ sagði Stefán og sýndi myndband frá körfuboltaleik Tómasar á Klambratúni. „Hann á ekki sjens en kannski spurning um að setja skotin niður,“ sagði Stefán stríðinn. Tómas var öflugur í fráköstunum en nýtti skotin sín ekki vel undir körfunni. Hér fyrir neðan má sjá meira af því hvað þeir félagarnir gerðu af sér í sumar en þetta var líka stórt sumar fyrir Stefán Árni sem gifti sig í lok sumar. Klippa: Sumarið hjá Stefáni Árna og Tomma í Körfuboltakvöldi Extra
Bónus-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Starf Amorims öruggt Enski boltinn Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjá meira