Þegar ballið er búið Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar 13. október 2024 14:02 Þegar farið er út að skemmta sér, til dæmis á dansleik þá er oft mikið stuð, „maður er manns gaman,“ segir máltækið. Allir í góðum gír og bara fjör. En stundum bregða menn og konur einnig á það ráð að fara í „eftirpartí“ þegar dansleik er lokið. Það er oftar en ekki slæm ákvörðun og andrúmsloftið í slíkum partíum oft fljótt að súrna allverulega. Þá hefði bara eins verið gott að hætta, þegar ballið var búið og allt fjörið um garð gengið. Mér datt í hug þetta hugtak, „eftirpartí“ í sambandi við sambúðina á stjórnarheimilinu um þessar mundir. Henni verður kannski best lýst sem „slæmu eftirpartíi“, allir gjörsamlega búnir á því, en einhverjir reyna að halda uppi fjörinu af veikum mætti. Oftar en ekki eru viðkomandi púaðir niður; ..„æi farðu nú þegja“...„hætt‘issu maður“...eða eitthvað álíka. Stemmningin orðin verulega súr og allir bara almennt í miklu óstuði. Alger andstæða við það sem gerðist fyrr um kvöldið. Án þess að hafa þetta lengra, þá er ballið greinilega búið hjá ríkisstjórninni og það besta sem hún gæti gert er að slútta þessu bara og lofta súru eftirpartís-stemmningunni út. Og síðan fara heim og hvíla sig. Eða ætla menn virkilega að halda þessu súra ,,eftirpartíi“ til streitu næstu mánuðina? Er ekki bara best að kjósa? Höfundur er kjósandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Mest lesið Smábátar eru framtíðin, segir David Attenborough Kjartan Sveinsson Skoðun Orðskrípið sem bjarga á veiðigjaldinu Ólafur Adolfsson Skoðun Sigurður Ingi í mikilli mótsögn við sjálfan sig! Magnús Guðmundsson Skoðun Yfirgnæfandi meirihluti vill þjóðaratkvæði Jón Steindór Valdimarsson Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson Skoðun Hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson Skoðun Hvers konar Evrópuríki viljum við vera? Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Túlkun er ekkert að fara – en hvað ætlum við að gera með hana? Birna Ragnheiðardóttir Imsland Skoðun Efnahagslegur hagvöxtur þýðir ekki endilega samfélagslegur hagvöxtur Davíð Routley Skoðun Skoðun Skoðun Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða – og þeirra sem erfa munu landið Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun 75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu Clara Ganslandt skrifar Skoðun Sigurður Ingi í mikilli mótsögn við sjálfan sig! Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Vetrarvirkjanir Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Skoðun Yfirgnæfandi meirihluti vill þjóðaratkvæði Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Smábátar eru framtíðin, segir David Attenborough Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda mun skila sér í bættum innviðum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Efnahagslegur hagvöxtur þýðir ekki endilega samfélagslegur hagvöxtur Davíð Routley skrifar Skoðun Börn innan seilingar Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Hvers konar Evrópuríki viljum við vera? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Orðskrípið sem bjarga á veiðigjaldinu Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Túlkun er ekkert að fara – en hvað ætlum við að gera með hana? Birna Ragnheiðardóttir Imsland skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli tvö: Eiskrandi kröfur Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Palestína er að verja sig, ekki öfugt Stefán Guðbrandsson skrifar Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson skrifar Skoðun Lýðræði á ystu nöf: Hver er afstaða unga fólksins? Jonas Hammer skrifar Skoðun Hvað ef ég hjóla bara í vinnuna? Eiríkur Búi Halldórsson skrifar Skoðun Litlu ljósin á Gaza Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Staðreyndir eða „mér finnst“ Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Skoðun Fjármagna áfram hernað Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frídagar í klemmu Jón Júlíus Karlsson skrifar Skoðun Fasteignaviðskipti – tímabært að endurskoða leikreglurnar? Hlynur Júlísson skrifar Skoðun Í skugga kerfis sem brást! Harpa Hildiberg Böðvarsdóttir skrifar Skoðun Jöfn vernd fyrir öll börn í veröldinni Gunnar Hersveinn skrifar Skoðun Helför Palestínumanna í beinni útsendingu – viljum við vera samsek? Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Byggð í Norðvesturkjördæmi: lífæð framtíðar Íslands Ragnar Rögnvaldsson skrifar Skoðun Hverju hef ég stjórn á? Álfheiður Ingólfsdóttir skrifar Sjá meira
Þegar farið er út að skemmta sér, til dæmis á dansleik þá er oft mikið stuð, „maður er manns gaman,“ segir máltækið. Allir í góðum gír og bara fjör. En stundum bregða menn og konur einnig á það ráð að fara í „eftirpartí“ þegar dansleik er lokið. Það er oftar en ekki slæm ákvörðun og andrúmsloftið í slíkum partíum oft fljótt að súrna allverulega. Þá hefði bara eins verið gott að hætta, þegar ballið var búið og allt fjörið um garð gengið. Mér datt í hug þetta hugtak, „eftirpartí“ í sambandi við sambúðina á stjórnarheimilinu um þessar mundir. Henni verður kannski best lýst sem „slæmu eftirpartíi“, allir gjörsamlega búnir á því, en einhverjir reyna að halda uppi fjörinu af veikum mætti. Oftar en ekki eru viðkomandi púaðir niður; ..„æi farðu nú þegja“...„hætt‘issu maður“...eða eitthvað álíka. Stemmningin orðin verulega súr og allir bara almennt í miklu óstuði. Alger andstæða við það sem gerðist fyrr um kvöldið. Án þess að hafa þetta lengra, þá er ballið greinilega búið hjá ríkisstjórninni og það besta sem hún gæti gert er að slútta þessu bara og lofta súru eftirpartís-stemmningunni út. Og síðan fara heim og hvíla sig. Eða ætla menn virkilega að halda þessu súra ,,eftirpartíi“ til streitu næstu mánuðina? Er ekki bara best að kjósa? Höfundur er kjósandi.
Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir Skoðun
Skoðun Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða – og þeirra sem erfa munu landið Arnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Efnahagslegur hagvöxtur þýðir ekki endilega samfélagslegur hagvöxtur Davíð Routley skrifar
Skoðun Túlkun er ekkert að fara – en hvað ætlum við að gera með hana? Birna Ragnheiðardóttir Imsland skrifar
Skoðun Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar
Skoðun Helför Palestínumanna í beinni útsendingu – viljum við vera samsek? Ólafur Ingólfsson skrifar
Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir Skoðun