„Ég myndi aldrei fara í samband með einhverjum fávita“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 17. október 2024 07:02 Guðrún Svava eða Gugga í gúmmíbát er sannkallaður lífskúnstner. Hún er viðmælandi í Einkalífinu. Vísir/Vilhelm „Ég myndi örugglega ekki fara á fyrsta deit einhvers staðar á almannafæri, ég get ekki verið að láta að sjá mig,“ segir Guðrún Svava betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát. Hún er viðmælandi í Einkalífinu og ræðir meðal annars stefnumótamenninguna hérlendis, eða öllu heldur takmörk hennar, og draumaprinsinn. Hér má sjá viðtalið við Guggu í gúmmíbát í heild sinni: Erfitt að fara á fyrsta deit Aðspurð hvort hún sé eitthvað að deita segir Gugga hlæjandi: „Nei, thank god. Ég hef aldrei átt maka og það er heldur ekki eitthvað sem ég er að sækjast mikið í.“ Hún segir varla hægt að tala um stefnumótamenningu hérlendis. „Þetta er hræðilegt. Mér líður eins og fólk hittist niður í bæ, fari heim saman og út frá því verði eitthvað. Þetta er líka lítið land og erfitt að fara á fyrsta deit. Ég myndi örugglega ekki fara á fyrsta deit einhvers staðar á almannafæri, ég get ekki verið að láta sjá mig.“ View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Pabbi setti háan standard Hún segir fyrirmyndir sínar án efa vera foreldra sína. „Ég hef horft á sambandið hjá foreldrum mínum. Mér finnst pabbi minn vera svo gott dæmi fyrir mig og þess vegna er enginn búinn að ná þeim standard. Ég myndi aldrei fara í samband með einhverjum fávita.“ Draumamaki Guggu er eftirfarandi: „Góðhjartaður og fyndinn, það er mjög mikilvægt að vera fyndinn. Pældu í því að vera með einhverjum sem er tía í að vera sætur en er leiðinlegur. Hann verður að vera lífsglöð manneskja, einhver sem byggir mann upp en rífur mann ekki niður.“ Gugga lítur upp til foreldra sinna og er því með háan standard þegar það kemur að makavali.Vísir/Vilhelm Verður ekki kvíðin Gugga nýtur lífsins til hins ítrasta og er rísandi stjarna í samfélagsmiðlaheiminum. Hún hefur sömuleiðis verið í útvarpinu og gefið út lag með sveitinni Húbba Búbba. „Ég hef alltaf verið ég sjálf og það hefur reynst mér vel. Ég er ekkert að ofhugsa. Mér er svo sama, sem er held ég gott. Fólk er svo oft kvíðið yfir alls konar hlutum en ég bara verð ekki kvíðin.“ View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Hún er ekkert að mikla hlutina fyrir sér eða setja sér einhver afmörkuð markmið. „Ég er ekki mikið í plönunum, Ég er bara að lifa í núinu, vona það besta og vona að ég verði hamingjusöm. Ég er allavega mjög hamingjusöm núna og mig langar bara að mér líði svona alltaf.“ Einkalífið Ástin og lífið Tengdar fréttir „Ég nenni ekkert að hafa eitthvað að sanna“ „Mér finnst ég vera mjög sjálfsörugg og ég elska sjálfa mig,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Guðrún Svava, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát. Hún hefur gengið í gegnum ýmislegt á lífsleiðinni en hún er viðmælandi í Einkalífinu. 13. október 2024 07:03 „Verst þegar stelpur sem ég þekki ekkert grípa í brjóstin á mér“ „Ég fæ mikið af óþægilegum skilaboðum, mörg á dag. Ég reyni bara að sleppa því að opna þau en mér finnst þau líka fyndin, það er svo mikið af klikkuðu fólki til í heiminum. Ég hef verið beðin um að gera myndbönd þar sem ég ropa en ég geri auðvitað ekkert svoleiðis,“ segir Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í Gúmmíbát sem er viðmælandi í nýjasta þætti Einkalífsins. 10. október 2024 07:01 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
Hér má sjá viðtalið við Guggu í gúmmíbát í heild sinni: Erfitt að fara á fyrsta deit Aðspurð hvort hún sé eitthvað að deita segir Gugga hlæjandi: „Nei, thank god. Ég hef aldrei átt maka og það er heldur ekki eitthvað sem ég er að sækjast mikið í.“ Hún segir varla hægt að tala um stefnumótamenningu hérlendis. „Þetta er hræðilegt. Mér líður eins og fólk hittist niður í bæ, fari heim saman og út frá því verði eitthvað. Þetta er líka lítið land og erfitt að fara á fyrsta deit. Ég myndi örugglega ekki fara á fyrsta deit einhvers staðar á almannafæri, ég get ekki verið að láta sjá mig.“ View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Pabbi setti háan standard Hún segir fyrirmyndir sínar án efa vera foreldra sína. „Ég hef horft á sambandið hjá foreldrum mínum. Mér finnst pabbi minn vera svo gott dæmi fyrir mig og þess vegna er enginn búinn að ná þeim standard. Ég myndi aldrei fara í samband með einhverjum fávita.“ Draumamaki Guggu er eftirfarandi: „Góðhjartaður og fyndinn, það er mjög mikilvægt að vera fyndinn. Pældu í því að vera með einhverjum sem er tía í að vera sætur en er leiðinlegur. Hann verður að vera lífsglöð manneskja, einhver sem byggir mann upp en rífur mann ekki niður.“ Gugga lítur upp til foreldra sinna og er því með háan standard þegar það kemur að makavali.Vísir/Vilhelm Verður ekki kvíðin Gugga nýtur lífsins til hins ítrasta og er rísandi stjarna í samfélagsmiðlaheiminum. Hún hefur sömuleiðis verið í útvarpinu og gefið út lag með sveitinni Húbba Búbba. „Ég hef alltaf verið ég sjálf og það hefur reynst mér vel. Ég er ekkert að ofhugsa. Mér er svo sama, sem er held ég gott. Fólk er svo oft kvíðið yfir alls konar hlutum en ég bara verð ekki kvíðin.“ View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Hún er ekkert að mikla hlutina fyrir sér eða setja sér einhver afmörkuð markmið. „Ég er ekki mikið í plönunum, Ég er bara að lifa í núinu, vona það besta og vona að ég verði hamingjusöm. Ég er allavega mjög hamingjusöm núna og mig langar bara að mér líði svona alltaf.“
Einkalífið Ástin og lífið Tengdar fréttir „Ég nenni ekkert að hafa eitthvað að sanna“ „Mér finnst ég vera mjög sjálfsörugg og ég elska sjálfa mig,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Guðrún Svava, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát. Hún hefur gengið í gegnum ýmislegt á lífsleiðinni en hún er viðmælandi í Einkalífinu. 13. október 2024 07:03 „Verst þegar stelpur sem ég þekki ekkert grípa í brjóstin á mér“ „Ég fæ mikið af óþægilegum skilaboðum, mörg á dag. Ég reyni bara að sleppa því að opna þau en mér finnst þau líka fyndin, það er svo mikið af klikkuðu fólki til í heiminum. Ég hef verið beðin um að gera myndbönd þar sem ég ropa en ég geri auðvitað ekkert svoleiðis,“ segir Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í Gúmmíbát sem er viðmælandi í nýjasta þætti Einkalífsins. 10. október 2024 07:01 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
„Ég nenni ekkert að hafa eitthvað að sanna“ „Mér finnst ég vera mjög sjálfsörugg og ég elska sjálfa mig,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Guðrún Svava, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát. Hún hefur gengið í gegnum ýmislegt á lífsleiðinni en hún er viðmælandi í Einkalífinu. 13. október 2024 07:03
„Verst þegar stelpur sem ég þekki ekkert grípa í brjóstin á mér“ „Ég fæ mikið af óþægilegum skilaboðum, mörg á dag. Ég reyni bara að sleppa því að opna þau en mér finnst þau líka fyndin, það er svo mikið af klikkuðu fólki til í heiminum. Ég hef verið beðin um að gera myndbönd þar sem ég ropa en ég geri auðvitað ekkert svoleiðis,“ segir Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í Gúmmíbát sem er viðmælandi í nýjasta þætti Einkalífsins. 10. október 2024 07:01