Varar við „hægriglundroða” Bjarna og Sigmundar og landsfundi frestað Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 15. október 2024 07:31 Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar átti fund með forseta Íslands í gær líkt og aðrir formenn stjórnmálaflokkanna. Vísir/Vilhelm Formaður Samfylkingarinnar varar við mögulegum „hægriglundroða með flokksbrotum Bjarna og Sigmundar og fylgitunglum þeirra,“ að afstöðnum alþingiskosningum sem framundan eru. Þá hefur framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar ákveðið að fresta landsfundi flokksins sem átti að fara fram um miðjan nóvember. Er það mat framkvæmdastjórnarinnar að það sé best fyrir flokkinn og að öllum kröftum flokksins verði beint í kosningabaráttu. Þess í stað verði stefnt að landsfundi í mars eða apríl. Þetta kemur fram í bréfi Kristrúnar Frostadóttur formanns flokksins sem birt er á heimasíðu flokksins. Í bréfinu segir Kristrún mikil tækifæri felast í því fyrir þjóðina að nú sé komið á kosningum um leið og hún kallar eftir stuðningi jafnaðarfólks við kosningabaráttu flokksins í gegnum framlög í kosningasjóð. „Á næstu vikum munum við svo blása til kosningabaráttu af fullum krafti. Og þá verður verkefni okkar að virkja fjölda fólks með fjölbreyttum hætti til að tryggja sigur Samfylkingar. Nú er tækifærið. Ég yrði virkilega þakklát fyrir þinn stuðning,” skrifar Kristrún meðal annars. „Við getum ekki tekið neinu sem gefnu um niðurstöður kosninga. Það er til staðar raunveruleg hætta á því að við vöknum þann 1. desember næstkomandi og núverandi ríkisstjórn haldi meirihluta sínum – eða geti bætt við sig fjórða flokknum. Það er líka til staðar raunveruleg hætta á harðri hægristjórn. Okkur jafnaðarfólki ber siðferðileg skylda til að bjóða þjóðinni betri valkost en hægriglundroða með flokksbrotum Bjarna og Sigmundar og fylgitunglum þeirra,“ skrifar Kristrún ennfremur. Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Sjá meira
Þetta kemur fram í bréfi Kristrúnar Frostadóttur formanns flokksins sem birt er á heimasíðu flokksins. Í bréfinu segir Kristrún mikil tækifæri felast í því fyrir þjóðina að nú sé komið á kosningum um leið og hún kallar eftir stuðningi jafnaðarfólks við kosningabaráttu flokksins í gegnum framlög í kosningasjóð. „Á næstu vikum munum við svo blása til kosningabaráttu af fullum krafti. Og þá verður verkefni okkar að virkja fjölda fólks með fjölbreyttum hætti til að tryggja sigur Samfylkingar. Nú er tækifærið. Ég yrði virkilega þakklát fyrir þinn stuðning,” skrifar Kristrún meðal annars. „Við getum ekki tekið neinu sem gefnu um niðurstöður kosninga. Það er til staðar raunveruleg hætta á því að við vöknum þann 1. desember næstkomandi og núverandi ríkisstjórn haldi meirihluta sínum – eða geti bætt við sig fjórða flokknum. Það er líka til staðar raunveruleg hætta á harðri hægristjórn. Okkur jafnaðarfólki ber siðferðileg skylda til að bjóða þjóðinni betri valkost en hægriglundroða með flokksbrotum Bjarna og Sigmundar og fylgitunglum þeirra,“ skrifar Kristrún ennfremur.
Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent