Rifjuðu upp tónlistarfortíð Helga Magg: „Ég skammast mín núll fyrir Sveitta“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. október 2024 11:31 Helgi Már Magnússon í myndbandinu við lagið „Boogie Boogie“. Helgi Már Magnússon er vel þekktur fyrir afrek sín á körfuboltasviðinu. Færri vita þó um fortíð hans í tónlistarbransanum. Hún var rifjuð upp í Bónus Körfuboltakvöldi. Helgi og Pavel Ermolinskij voru gestir Stefáns Árna Pálssonar í Bónus Körfuboltakvöldi á sunnudaginn. Stefán Árni hóf þáttinn á óvæntu útspili. „Ég ætla að segja ykkur svolítið. Ég veit ekki hvort þú vitir þetta Pavel en Helgi Magg - og ég trúi ekki að ég hafi aldrei talað um þetta á síðasta tímabili - var einu sinni poppari,“ sagði Stefán Árni. „Ég var ekkert, ég er,“ svaraði Helgi léttur. Þá kom það upp úr krafsinu að Helgi var í hljómsveitinni Sveittir gangaverðir í kringum aldamótin. Þeir eru hvað þekktastir fyrir lagið „Boogie Boogie“. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld - Tónlistarmaðurinn Helgi Magg „Við vorum heit hljómsveit, og erum enn. Þessir menn hittast reglulega. Ég er ekki duglegur þarna. Ég er ekki einu sinni í þessu lagi. Þetta er góður vinskapur og ég skammast mín núll fyrir Sveitta. Þetta er alvöru hljómsveit,“ sagði Helgi sem rifjaði síðan upp góða sögu af því þegar Fannar Ólafsson lét hann flytja „Boogie Boogie“ fyrir liðsfélaga sína í háskóla. Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Körfuboltakvöld Tónlist Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Tilþrif 2. umferðar Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. 14. október 2024 23:33 Pavel „ofboðslega hrifinn“ af nýju KR-ingunum Það er alltaf mikið happadrætti að velja sér erlenda leikmenn í köfuboltanum en KR-goðsögn er á því að þeir hafi fengið vinninginn í haust. 14. október 2024 12:02 Pavel um Tindstólsliðið: Þetta er risastórt fyrirtæki Helgi Már Magnússon og Pavel Ermolinskij ræddu byrjun Tindastólsmanna í Bónus deild karla í körfubolta í Bónus Körfuboltakvöldi í gær. 14. október 2024 09:02 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira
Helgi og Pavel Ermolinskij voru gestir Stefáns Árna Pálssonar í Bónus Körfuboltakvöldi á sunnudaginn. Stefán Árni hóf þáttinn á óvæntu útspili. „Ég ætla að segja ykkur svolítið. Ég veit ekki hvort þú vitir þetta Pavel en Helgi Magg - og ég trúi ekki að ég hafi aldrei talað um þetta á síðasta tímabili - var einu sinni poppari,“ sagði Stefán Árni. „Ég var ekkert, ég er,“ svaraði Helgi léttur. Þá kom það upp úr krafsinu að Helgi var í hljómsveitinni Sveittir gangaverðir í kringum aldamótin. Þeir eru hvað þekktastir fyrir lagið „Boogie Boogie“. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld - Tónlistarmaðurinn Helgi Magg „Við vorum heit hljómsveit, og erum enn. Þessir menn hittast reglulega. Ég er ekki duglegur þarna. Ég er ekki einu sinni í þessu lagi. Þetta er góður vinskapur og ég skammast mín núll fyrir Sveitta. Þetta er alvöru hljómsveit,“ sagði Helgi sem rifjaði síðan upp góða sögu af því þegar Fannar Ólafsson lét hann flytja „Boogie Boogie“ fyrir liðsfélaga sína í háskóla. Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Körfuboltakvöld Tónlist Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Tilþrif 2. umferðar Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. 14. október 2024 23:33 Pavel „ofboðslega hrifinn“ af nýju KR-ingunum Það er alltaf mikið happadrætti að velja sér erlenda leikmenn í köfuboltanum en KR-goðsögn er á því að þeir hafi fengið vinninginn í haust. 14. október 2024 12:02 Pavel um Tindstólsliðið: Þetta er risastórt fyrirtæki Helgi Már Magnússon og Pavel Ermolinskij ræddu byrjun Tindastólsmanna í Bónus deild karla í körfubolta í Bónus Körfuboltakvöldi í gær. 14. október 2024 09:02 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira
Körfuboltakvöld: Tilþrif 2. umferðar Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. 14. október 2024 23:33
Pavel „ofboðslega hrifinn“ af nýju KR-ingunum Það er alltaf mikið happadrætti að velja sér erlenda leikmenn í köfuboltanum en KR-goðsögn er á því að þeir hafi fengið vinninginn í haust. 14. október 2024 12:02
Pavel um Tindstólsliðið: Þetta er risastórt fyrirtæki Helgi Már Magnússon og Pavel Ermolinskij ræddu byrjun Tindastólsmanna í Bónus deild karla í körfubolta í Bónus Körfuboltakvöldi í gær. 14. október 2024 09:02