Þetta segir í tölvubréfi frá kjördæmanefndinni þar sem segir jafnframt að kosningar muni fara fram eigi síðar en 30. nóvember næstkomandi. Til þess að sú fullyrðing gangi upp þarf Halla Tómasdóttir forseti að fallast á þingrofsbeiðni Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra ekki síðar en á morgun.
Halla hefur boðað Bjarna á sinn fund klukkan 16 í dag.