Uppstilling hjá Miðflokknum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 15. október 2024 14:25 Bergþór Ólason þingmaður Miðflokksins. Vísir Nokkrir þingflokkar hafa þegar ákveðið hvort þeir hyggist stilla upp listum fyrir komandi Alþingiskosningar eða halda prófkjör. Miðflokkurinn ætlar að stilla upp listum í öllum kjördæmum. Bergþór Ólason formaður þingflokks Miðflokksins segir að fimm af sex kjördæmaráðum flokksins hafi ákveðið að stilla upp listum fyrir komandi Alþingiskosningar. Suðvesturkjördæmisráð eigi fund í dag og gert sé ráð fyrir að uppstilling verði einnig fyrir valinu þar. Ekki sé komið á hreint í hvaða kjördæmum hann og formaður flokksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætli að bjóða sig fram en í síðustu kosningum bauð formaðurinn sig fram í Norðausturkjördæmi og Bergþór í Norvesturkjördæmi. „Nú er verið að manna listana og það eru margir sem hafa verið í sambandi við okkur og lýst yfir áhuga á að starfa með okkur. Uppstillinganefndir munu velja besta fólkið. Ástæðan fyrir þessu formi nú er hvað okkur er gefinn knappur tímarammi fyrir næstu kosningar. Listarnir verða birtir á næstu vikum,“ segir Bergþór. Píratar ætla í prófkjör Píratar hafa þegar gefið upp að þeir ætli í prófkjör í öllum kjördæmum. Björn Leví Gunnarsson þingmaður flokksins telur líklegt að prófkjörin fari fram í byrjun næstu viku. Þá hefur stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi óskað eftir framboðum á lista í komandi alþingiskosningum. Val á framboðslista mun fara fram sunnudaginn 20. október í kjördæminu, líkt og boðað hefur verið í Norðvesturkjördæmi. Alþingi Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Píratar Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira
Bergþór Ólason formaður þingflokks Miðflokksins segir að fimm af sex kjördæmaráðum flokksins hafi ákveðið að stilla upp listum fyrir komandi Alþingiskosningar. Suðvesturkjördæmisráð eigi fund í dag og gert sé ráð fyrir að uppstilling verði einnig fyrir valinu þar. Ekki sé komið á hreint í hvaða kjördæmum hann og formaður flokksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætli að bjóða sig fram en í síðustu kosningum bauð formaðurinn sig fram í Norðausturkjördæmi og Bergþór í Norvesturkjördæmi. „Nú er verið að manna listana og það eru margir sem hafa verið í sambandi við okkur og lýst yfir áhuga á að starfa með okkur. Uppstillinganefndir munu velja besta fólkið. Ástæðan fyrir þessu formi nú er hvað okkur er gefinn knappur tímarammi fyrir næstu kosningar. Listarnir verða birtir á næstu vikum,“ segir Bergþór. Píratar ætla í prófkjör Píratar hafa þegar gefið upp að þeir ætli í prófkjör í öllum kjördæmum. Björn Leví Gunnarsson þingmaður flokksins telur líklegt að prófkjörin fari fram í byrjun næstu viku. Þá hefur stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi óskað eftir framboðum á lista í komandi alþingiskosningum. Val á framboðslista mun fara fram sunnudaginn 20. október í kjördæminu, líkt og boðað hefur verið í Norðvesturkjördæmi.
Alþingi Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Píratar Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira