Halda áfram árásum á Beirút en með gult spjald frá Bandaríkjunum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. október 2024 06:44 Um það bil 1.350 eru sagðir hafa verið drepnir í árásum og aðgerðum Ísraelsmanna í Líbanon. AP/Hussein Malla Ísraelsher gerði loftárásir á skotmörk í Beirút, höfuðborg Líbanon, í morgun í fyrsta sinn í fimm daga. Samkvæmt hernum var ráðist gegn vopnageymslum Hezbollah í suðurhluta Beirút og var íbúum á svæðinu ráðlagt að forða sér áður en þær hófust. Nokkrum klukkustundum áður en Ísraelsmenn létu til skarar skríða gáfu Bandaríkjamenn það út að þeir hefðu viðrað þá afstöðu sína við ríkisstjórn Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, að árásir hersins á borgina væru of umfangsmiklar. Þá greindi Najib Mikati, sitjandi forsætisráðherra Líbanon, frá því í gær að í samtölum sínum við ráðamenn vestanhafs hefði hann fengið „nokkurs konar loforð“ um að Ísraelar myndu draga úr árásum sínum á Beirút og úthverfin í suðurhluta borgarinnar. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna segir Ísrael hafa gefið út viðvaranir um yfirvofandi aðgerðir sem nái til fjórðungs Líbanons. Auk þess að vilja sjá Ísraelsmenn halda aftur af sér varðandi Líbanon þá hafa Bandaríkjamenn einnig varað stjórnvöld við því að þeir muni setja vopnasendingar á bið ef ekki verður tryggt að mannúðaraðstoð fái að flæða inn á Gasa. Netanyahu er sagður leggja drög að hefndaraðgerðum gegn Íran en Abbas Araghchi, utanríkisráðherra Íran, hefur varað António Guterres, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, við því Íranir séu reiðubúnir til að grípa svara fyrir sig. Ísrael Líbanon Bandaríkin Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Sjá meira
Nokkrum klukkustundum áður en Ísraelsmenn létu til skarar skríða gáfu Bandaríkjamenn það út að þeir hefðu viðrað þá afstöðu sína við ríkisstjórn Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, að árásir hersins á borgina væru of umfangsmiklar. Þá greindi Najib Mikati, sitjandi forsætisráðherra Líbanon, frá því í gær að í samtölum sínum við ráðamenn vestanhafs hefði hann fengið „nokkurs konar loforð“ um að Ísraelar myndu draga úr árásum sínum á Beirút og úthverfin í suðurhluta borgarinnar. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna segir Ísrael hafa gefið út viðvaranir um yfirvofandi aðgerðir sem nái til fjórðungs Líbanons. Auk þess að vilja sjá Ísraelsmenn halda aftur af sér varðandi Líbanon þá hafa Bandaríkjamenn einnig varað stjórnvöld við því að þeir muni setja vopnasendingar á bið ef ekki verður tryggt að mannúðaraðstoð fái að flæða inn á Gasa. Netanyahu er sagður leggja drög að hefndaraðgerðum gegn Íran en Abbas Araghchi, utanríkisráðherra Íran, hefur varað António Guterres, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, við því Íranir séu reiðubúnir til að grípa svara fyrir sig.
Ísrael Líbanon Bandaríkin Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Sjá meira