Hér og nú fjölgar starfsmönnum Árni Sæberg skrifar 16. október 2024 15:17 Frá vinstri: Kristján Valur Gíslason, Rakel Mist Einarsdóttir og Tryggvi Gunnarsson. Hér og nú Tryggvi Gunnarsson, Rakel Mist Einarsdóttir og Kristján Valur Gíslason hafa verið ráðin til starfa hjá auglýsingastofunni Hér og nú. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Tryggvi mun gegna stöðu texta- og hugmyndasmiðs. Hann eigi að baki farsælan feril sem blaðamaður, leikskáld og leikstjóri á Íslandi og í Noregi. Samfara skapandi skrifum hafi hann verið meðlimur í hönnunarteyminu Reykjavík design lab, sem meðal annars hafi unnið til fjölda FÍT verðlauna og hlotið viðurkenningu ADC*E. Rakel Mist, birtingaráðgjafi, hafi áður verið fyrirtækjaráðgjafi hjá Símanum og síðar birtingastjóri Sjónvarps Símans. Hún sé með gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri. Kristján Valur taki við stöðu fjármálastjóra. Hann sé viðskiptafræðingur með meistaragráðu í fjármálum frá EADA viðskiptaháskólanum í Barselóna. Hann hafi starfað við uppgjör og rekstrarráðgjöf frá árinu 2011 fyrir fyrirtæki af öllum stærðum ásamt því að hafa tekið að sér stjórnunarstöður í stærri félögum. Þá hafi hann starfað í fyrirtækjaráðgjöf PwC þar sem helstu verkefni hafi verið áreiðanleikakannanir tengdar kaupum og sölum fyrirtækja ásamt greiningum og verðmötum. Síðustu ár hafi hann verið í eigin ráðgjafastarfsemi ásamt því að hafa rekið eigið fyrirtæki í ferðaþjónustu ásamt eiginkonu sinni til fjölda ára, Steinunni Reynisdóttur. „Það er frábært að fá allt þetta nýja topp fólk til okkar sem styrkja mun stofuna enn frekar, birtingadeildin okkar fer stækkandi og með nýju starfsfólki þar hafa opnast ný tækifæri. Við leggjum áherslu á að veita fjölbreytta, persónulega þjónustu með áherslu á árangur. Þessar ráðningar koma sannarlega til með að auka enn á breiddina og reynsluna hjá okkur,“ er haft eftir Högni Val Högnasyni, framkvæmdastjóra hönnunar- og hugmynda á Hér og nú. Auglýsinga- og markaðsmál Vistaskipti Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Tryggvi mun gegna stöðu texta- og hugmyndasmiðs. Hann eigi að baki farsælan feril sem blaðamaður, leikskáld og leikstjóri á Íslandi og í Noregi. Samfara skapandi skrifum hafi hann verið meðlimur í hönnunarteyminu Reykjavík design lab, sem meðal annars hafi unnið til fjölda FÍT verðlauna og hlotið viðurkenningu ADC*E. Rakel Mist, birtingaráðgjafi, hafi áður verið fyrirtækjaráðgjafi hjá Símanum og síðar birtingastjóri Sjónvarps Símans. Hún sé með gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri. Kristján Valur taki við stöðu fjármálastjóra. Hann sé viðskiptafræðingur með meistaragráðu í fjármálum frá EADA viðskiptaháskólanum í Barselóna. Hann hafi starfað við uppgjör og rekstrarráðgjöf frá árinu 2011 fyrir fyrirtæki af öllum stærðum ásamt því að hafa tekið að sér stjórnunarstöður í stærri félögum. Þá hafi hann starfað í fyrirtækjaráðgjöf PwC þar sem helstu verkefni hafi verið áreiðanleikakannanir tengdar kaupum og sölum fyrirtækja ásamt greiningum og verðmötum. Síðustu ár hafi hann verið í eigin ráðgjafastarfsemi ásamt því að hafa rekið eigið fyrirtæki í ferðaþjónustu ásamt eiginkonu sinni til fjölda ára, Steinunni Reynisdóttur. „Það er frábært að fá allt þetta nýja topp fólk til okkar sem styrkja mun stofuna enn frekar, birtingadeildin okkar fer stækkandi og með nýju starfsfólki þar hafa opnast ný tækifæri. Við leggjum áherslu á að veita fjölbreytta, persónulega þjónustu með áherslu á árangur. Þessar ráðningar koma sannarlega til með að auka enn á breiddina og reynsluna hjá okkur,“ er haft eftir Högni Val Högnasyni, framkvæmdastjóra hönnunar- og hugmynda á Hér og nú.
Auglýsinga- og markaðsmál Vistaskipti Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira