Sigþrúður Ármann sækist eftir fjórða sæti Kragans Ólafur Björn Sverrisson skrifar 16. október 2024 20:37 Sigþrúður Ármann. Aðsend Sigþrúður Ármann, fyrsti varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi, býður sig fram í 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi alþingiskosningar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sigþrúði. Fyrir síðustu kosningar árið 2021 sóttist hún eftir þriðja sæti listans en skipaði á endanum 6. sæti. Hún er fyrsti varaþingmaður flokksins í kjördæminu eftir að Arnar Þór Jónsson sagði sig úr flokknum á kjörtímabilinu. Óli Björn Kárason tilkynnti það í dag að hann ætli ekki að sækjast eftir endurkjöri í komandi kosningum, en hann skipaði 4. sæti listans í síðustu kosningum. Sigþrúður sækist því eftir sæti hans. „Ég brenn fyrir málefnum atvinnulífsins, vegna þess að sterkt og öflugt atvinnulíf er forsenda verðmætasköpunar og verðmætasköpun er forsenda þess að hægt sé að bjóða upp á öflugt menntakerfi, heilbrigðiskerfi, velferðarkerfi og skapa samfélag á Íslandi sem gott er að lifa og starfa í,“ segir hún í tilkynningunni Hún sé fædd og uppalin í heimi viðskipta og sé í dag framkvæmdastjóri auk þess að vera einn eiganda og stjórnarformaður harðfiskverkunar í Hafnarfirði. Í tilkynningunni segir ennfremur: „Ég þekki það á eigin skinni: hvernig það er að verða að eiga fyrir launagreiðslum starfsfólksins míns um hver mánaðarmót hvernig það er að greiða tryggingagjald sem er skattur á fyrirtæki fyrir að hafa starfsfólk í vinnu hvernig það er að þurfa að skera niður þegar kreppir að hvernig það er að takast á við vaxtahækkanir hve skrifræðið og kröfurnar eru orðnar íþyngjandi og skilningur á rekstri fyrirtækja í ákveðnum tilfellum lítill hve mikilvægt það er að huga að nýsköpun og framþróun hve þýðingarmikið það er að hafa jákvæða hvata og sækja stöðugt fram í stað þess að staðna Það skiptir miklu máli fyrir Sjálfstæðisflokkinn að rödd atvinnulífsins heyrist á Alþingi og að flokkurinn framfylgi stefnu sinni um að skapa heilbrigt og hvetjandi umhverfi fyrir atvinnulífið og nýti krafta einstaklingsins til fulls. Öflugt atvinnulíf er forsenda framfara og undirstaða velferðar. Ég býð fram krafta mína.” Sjálfstæðisflokkurinn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sigþrúði. Fyrir síðustu kosningar árið 2021 sóttist hún eftir þriðja sæti listans en skipaði á endanum 6. sæti. Hún er fyrsti varaþingmaður flokksins í kjördæminu eftir að Arnar Þór Jónsson sagði sig úr flokknum á kjörtímabilinu. Óli Björn Kárason tilkynnti það í dag að hann ætli ekki að sækjast eftir endurkjöri í komandi kosningum, en hann skipaði 4. sæti listans í síðustu kosningum. Sigþrúður sækist því eftir sæti hans. „Ég brenn fyrir málefnum atvinnulífsins, vegna þess að sterkt og öflugt atvinnulíf er forsenda verðmætasköpunar og verðmætasköpun er forsenda þess að hægt sé að bjóða upp á öflugt menntakerfi, heilbrigðiskerfi, velferðarkerfi og skapa samfélag á Íslandi sem gott er að lifa og starfa í,“ segir hún í tilkynningunni Hún sé fædd og uppalin í heimi viðskipta og sé í dag framkvæmdastjóri auk þess að vera einn eiganda og stjórnarformaður harðfiskverkunar í Hafnarfirði. Í tilkynningunni segir ennfremur: „Ég þekki það á eigin skinni: hvernig það er að verða að eiga fyrir launagreiðslum starfsfólksins míns um hver mánaðarmót hvernig það er að greiða tryggingagjald sem er skattur á fyrirtæki fyrir að hafa starfsfólk í vinnu hvernig það er að þurfa að skera niður þegar kreppir að hvernig það er að takast á við vaxtahækkanir hve skrifræðið og kröfurnar eru orðnar íþyngjandi og skilningur á rekstri fyrirtækja í ákveðnum tilfellum lítill hve mikilvægt það er að huga að nýsköpun og framþróun hve þýðingarmikið það er að hafa jákvæða hvata og sækja stöðugt fram í stað þess að staðna Það skiptir miklu máli fyrir Sjálfstæðisflokkinn að rödd atvinnulífsins heyrist á Alþingi og að flokkurinn framfylgi stefnu sinni um að skapa heilbrigt og hvetjandi umhverfi fyrir atvinnulífið og nýti krafta einstaklingsins til fulls. Öflugt atvinnulíf er forsenda framfara og undirstaða velferðar. Ég býð fram krafta mína.”
Sjálfstæðisflokkurinn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira