Styttist í að Íslandsmetið falli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. október 2024 20:00 Það styttist í að Íslandsmetið falli. sportmyndir.is/GummiSt Það stefnir í að Íslandsmetið í bakgarðshlaupum falli í kvöld ef allt gengur upp. Heimsmeistaramót landsliða í bakgarðshlaupum hófst í hádeginu á laugardag. Ísland sendir öfluga keppendur til leiks. Fjórir af fimmtán eru enn eftir í hlaupinu, það eru þau Elísa Kristinsdóttir, Andri Guðmundsson, Þorleifur Þorleifsson og Marlena Radziszewska. Fylgst er með í beinni útsendingu hér að neðan. „Ég veit að þau skiptast á að fara niður í dali en þau vinna sig alltaf upp úr þeim, þau eru ótrúleg. Við liðsstjórar þeirra erum virkilega stolt af þeim og öllu íslenska liðinu,“ sagði Elísabet Margeirsdóttir, ein af skipuleggjendum hlaupsins um þau fjögur sem eru eftir. „Þau eru öll búin að skila sínu. Við erum í 14. sæti í landsliðakeppninni, erum búin að vinna keppnina á milli „milli stórra“ landa. Við erum í toppmálum og ég veit ekki hvað við verðum lengi hérna.“ Yfir 60 lönd sem hófu keppni en það má reikna með að veðrið á Íslandi sé erfiðara en í flestum þeirra. „Ég veit að þetta er fólk sem elskar að hlaupa úti í rigningu og roki, það er bara þannig. Það var smá hálka í gær en sem betur fer voru aðstæður frábærar í nótt og vonandi helst þetta svona í nótt.“ Íslandsmetið er 57 hringir. Ef fram heldur sem horfir verður það slegið klukkan 22.00. „Það næst alveg pottþétt. Svo er bara hvort þau fari í 60 hringina sem eru 400 kílómetrar. Veit að það er draumur margra að fara 400 kílómetra. Það er virkilega góður árangur í þessari keppni.“ „Vil líka bæta við að íslenskrar konur eru að standa sig ótrúlega vel í ofurhlaupum almennt, sérstaklega í þessum bakgarðshlaupum. Við erum með tvær konur eftir af samtals sex konum sem eru eftir í keppninni. Spurning hvort ein af þeim verði síðasta konan í þessari keppni.“ Bakgarðshlaup Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
Heimsmeistaramót landsliða í bakgarðshlaupum hófst í hádeginu á laugardag. Ísland sendir öfluga keppendur til leiks. Fjórir af fimmtán eru enn eftir í hlaupinu, það eru þau Elísa Kristinsdóttir, Andri Guðmundsson, Þorleifur Þorleifsson og Marlena Radziszewska. Fylgst er með í beinni útsendingu hér að neðan. „Ég veit að þau skiptast á að fara niður í dali en þau vinna sig alltaf upp úr þeim, þau eru ótrúleg. Við liðsstjórar þeirra erum virkilega stolt af þeim og öllu íslenska liðinu,“ sagði Elísabet Margeirsdóttir, ein af skipuleggjendum hlaupsins um þau fjögur sem eru eftir. „Þau eru öll búin að skila sínu. Við erum í 14. sæti í landsliðakeppninni, erum búin að vinna keppnina á milli „milli stórra“ landa. Við erum í toppmálum og ég veit ekki hvað við verðum lengi hérna.“ Yfir 60 lönd sem hófu keppni en það má reikna með að veðrið á Íslandi sé erfiðara en í flestum þeirra. „Ég veit að þetta er fólk sem elskar að hlaupa úti í rigningu og roki, það er bara þannig. Það var smá hálka í gær en sem betur fer voru aðstæður frábærar í nótt og vonandi helst þetta svona í nótt.“ Íslandsmetið er 57 hringir. Ef fram heldur sem horfir verður það slegið klukkan 22.00. „Það næst alveg pottþétt. Svo er bara hvort þau fari í 60 hringina sem eru 400 kílómetrar. Veit að það er draumur margra að fara 400 kílómetra. Það er virkilega góður árangur í þessari keppni.“ „Vil líka bæta við að íslenskrar konur eru að standa sig ótrúlega vel í ofurhlaupum almennt, sérstaklega í þessum bakgarðshlaupum. Við erum með tvær konur eftir af samtals sex konum sem eru eftir í keppninni. Spurning hvort ein af þeim verði síðasta konan í þessari keppni.“
Bakgarðshlaup Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira