Styttist í að Íslandsmetið falli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. október 2024 20:00 Það styttist í að Íslandsmetið falli. sportmyndir.is/GummiSt Það stefnir í að Íslandsmetið í bakgarðshlaupum falli í kvöld ef allt gengur upp. Heimsmeistaramót landsliða í bakgarðshlaupum hófst í hádeginu á laugardag. Ísland sendir öfluga keppendur til leiks. Fjórir af fimmtán eru enn eftir í hlaupinu, það eru þau Elísa Kristinsdóttir, Andri Guðmundsson, Þorleifur Þorleifsson og Marlena Radziszewska. Fylgst er með í beinni útsendingu hér að neðan. „Ég veit að þau skiptast á að fara niður í dali en þau vinna sig alltaf upp úr þeim, þau eru ótrúleg. Við liðsstjórar þeirra erum virkilega stolt af þeim og öllu íslenska liðinu,“ sagði Elísabet Margeirsdóttir, ein af skipuleggjendum hlaupsins um þau fjögur sem eru eftir. „Þau eru öll búin að skila sínu. Við erum í 14. sæti í landsliðakeppninni, erum búin að vinna keppnina á milli „milli stórra“ landa. Við erum í toppmálum og ég veit ekki hvað við verðum lengi hérna.“ Yfir 60 lönd sem hófu keppni en það má reikna með að veðrið á Íslandi sé erfiðara en í flestum þeirra. „Ég veit að þetta er fólk sem elskar að hlaupa úti í rigningu og roki, það er bara þannig. Það var smá hálka í gær en sem betur fer voru aðstæður frábærar í nótt og vonandi helst þetta svona í nótt.“ Íslandsmetið er 57 hringir. Ef fram heldur sem horfir verður það slegið klukkan 22.00. „Það næst alveg pottþétt. Svo er bara hvort þau fari í 60 hringina sem eru 400 kílómetrar. Veit að það er draumur margra að fara 400 kílómetra. Það er virkilega góður árangur í þessari keppni.“ „Vil líka bæta við að íslenskrar konur eru að standa sig ótrúlega vel í ofurhlaupum almennt, sérstaklega í þessum bakgarðshlaupum. Við erum með tvær konur eftir af samtals sex konum sem eru eftir í keppninni. Spurning hvort ein af þeim verði síðasta konan í þessari keppni.“ Bakgarðshlaup Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Sjá meira
Heimsmeistaramót landsliða í bakgarðshlaupum hófst í hádeginu á laugardag. Ísland sendir öfluga keppendur til leiks. Fjórir af fimmtán eru enn eftir í hlaupinu, það eru þau Elísa Kristinsdóttir, Andri Guðmundsson, Þorleifur Þorleifsson og Marlena Radziszewska. Fylgst er með í beinni útsendingu hér að neðan. „Ég veit að þau skiptast á að fara niður í dali en þau vinna sig alltaf upp úr þeim, þau eru ótrúleg. Við liðsstjórar þeirra erum virkilega stolt af þeim og öllu íslenska liðinu,“ sagði Elísabet Margeirsdóttir, ein af skipuleggjendum hlaupsins um þau fjögur sem eru eftir. „Þau eru öll búin að skila sínu. Við erum í 14. sæti í landsliðakeppninni, erum búin að vinna keppnina á milli „milli stórra“ landa. Við erum í toppmálum og ég veit ekki hvað við verðum lengi hérna.“ Yfir 60 lönd sem hófu keppni en það má reikna með að veðrið á Íslandi sé erfiðara en í flestum þeirra. „Ég veit að þetta er fólk sem elskar að hlaupa úti í rigningu og roki, það er bara þannig. Það var smá hálka í gær en sem betur fer voru aðstæður frábærar í nótt og vonandi helst þetta svona í nótt.“ Íslandsmetið er 57 hringir. Ef fram heldur sem horfir verður það slegið klukkan 22.00. „Það næst alveg pottþétt. Svo er bara hvort þau fari í 60 hringina sem eru 400 kílómetrar. Veit að það er draumur margra að fara 400 kílómetra. Það er virkilega góður árangur í þessari keppni.“ „Vil líka bæta við að íslenskrar konur eru að standa sig ótrúlega vel í ofurhlaupum almennt, sérstaklega í þessum bakgarðshlaupum. Við erum með tvær konur eftir af samtals sex konum sem eru eftir í keppninni. Spurning hvort ein af þeim verði síðasta konan í þessari keppni.“
Bakgarðshlaup Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Sjá meira