Fimm leikja bann fyrir að hrækja er dómararnir gengu framhjá Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. október 2024 07:02 Evangelos Marinakis á stóran þátt í upprisu Nottingham Forest á undanförnum árum. EPA-EFE/PETER POWELL Evangelos Marinakis, hinn skrautlegi eigandi Nottingham Forest og Olympiacos, hefur verið dæmdur í fimm leikja bann í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Marinakis var allt annað en sáttur eftir 1-0 tap Forest geng Fulham og ákvað að hrækja af alefli á jörðina er dómarar leiksins gengu framhjá. Hann var í kjölfarið dæmdur í bann af ensku úrvalsdeildinni og nú hefur óháður dómstóll staðfest dóminn. Nottingham Forest owner Evangelos Marinakis was given a five-match ban for spitting on the floor as the match officials walked past him following their 1-0 defeat to Fulham last month.Marinakis’ ban was confirmed last week after an independent regulatory commission investigated… pic.twitter.com/2Gd6LVqMYm— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 22, 2024 Eigandi Forest þvertekur fyrir að hafa hrækt en hafi vissulega hóstað þegar dómarateymið gekk framhjá honum. Marinakis sagði jafnframt að hann reyki 2-3 vindla á dag og þurfi því oft að hósta. Oftast nær hósti hann í einhverskonar pappír þar sem oftar en ekki fylgir slím hóstanum. Að þessu sinni hafi hann ekki verið með pappír meðferðis og hafi því hóstað á gólfið. Enska úrvalsdeildin, né óháði dómstóllinn, tók rök eigandans gild og hefur dæmt hann í fimm leikja bann. Marinakis hefur þegar tekið út einn leik í bann en hann var hvergi sjáanlegur þegar Forest lagði Crystal Palace 1-0 um liðna helgi. Hann mun einnig missa af leikjum liðsins gegn Leicester City, West Ham United, Newcastle United og Arsenal. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Sjá meira
Marinakis var allt annað en sáttur eftir 1-0 tap Forest geng Fulham og ákvað að hrækja af alefli á jörðina er dómarar leiksins gengu framhjá. Hann var í kjölfarið dæmdur í bann af ensku úrvalsdeildinni og nú hefur óháður dómstóll staðfest dóminn. Nottingham Forest owner Evangelos Marinakis was given a five-match ban for spitting on the floor as the match officials walked past him following their 1-0 defeat to Fulham last month.Marinakis’ ban was confirmed last week after an independent regulatory commission investigated… pic.twitter.com/2Gd6LVqMYm— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 22, 2024 Eigandi Forest þvertekur fyrir að hafa hrækt en hafi vissulega hóstað þegar dómarateymið gekk framhjá honum. Marinakis sagði jafnframt að hann reyki 2-3 vindla á dag og þurfi því oft að hósta. Oftast nær hósti hann í einhverskonar pappír þar sem oftar en ekki fylgir slím hóstanum. Að þessu sinni hafi hann ekki verið með pappír meðferðis og hafi því hóstað á gólfið. Enska úrvalsdeildin, né óháði dómstóllinn, tók rök eigandans gild og hefur dæmt hann í fimm leikja bann. Marinakis hefur þegar tekið út einn leik í bann en hann var hvergi sjáanlegur þegar Forest lagði Crystal Palace 1-0 um liðna helgi. Hann mun einnig missa af leikjum liðsins gegn Leicester City, West Ham United, Newcastle United og Arsenal.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Sjá meira