Óttast ekki brotthvarf reynslumikilla þingmanna Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. október 2024 20:36 Bjarni segir öflugan oddvita koma í oddvita stað. Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson forsætisráðherra óttast ekki brotthvarf reynslumikilla þingmanna Sjálfstæðisflokksins og segir endurnýjun eðlilegan hluta af aðdraganda kosninga. Bjarni segir að séð verði eftir þingmönnum á borð við Óla Björn Kárason sem tilkynnti að hann hygðist ekki gefa kost á sér á lista flokksins í síðustu viku. „En við erum líka með tiltölulega nýja þingmenn í t.d. suðurkjördæmi. Guðrún Hafsteinsdóttir kom inn fyrir síðustu kosningar og hefur verið oddviti síðan. Þannig að mér sýnist nú að það sé að takast bara mjög vel til að stilla upp listunum,“ segir Bjarni. Hann segir flokkinn hafa fengið tvo öfluga nýja oddvita og á hann þar við hina áðurnefndu Guðrúnu Hafsteinsdóttur í Suðurkjördæmi og Ólaf Adolfsson sem hafði betur gegn Teiti Birni Einarssyni sem vermdi oddvitasætið í Norðvesturkjördæmi fyrir síðustu kosningar. „Þannig að heilt yfirlitið og ekki síst eftir að hafa fundið fyrir kraftinum frá kjördæmaþingunum. Þá er ég mjög bjartsýnn með þessa lista sem eru að fæðast en þeir eru ekki fullfrágengnir í öllum kjördæmum enn þá,“ segir Bjarni. Hann segir að Sjálfstæðisflokkurinn sé alltaf í sókn og að breytingar séu eðlilegar á þessu stigi. „Við sjáum á eftir sumum öflugum þingmönnum, við fáum líka öfluga þingmenn inn. við erum með sterka málefnastöðu þannig að það er bjart yfir okkur,“ segir Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Suðurkjördæmi Norðvesturkjördæmi Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira
Bjarni segir að séð verði eftir þingmönnum á borð við Óla Björn Kárason sem tilkynnti að hann hygðist ekki gefa kost á sér á lista flokksins í síðustu viku. „En við erum líka með tiltölulega nýja þingmenn í t.d. suðurkjördæmi. Guðrún Hafsteinsdóttir kom inn fyrir síðustu kosningar og hefur verið oddviti síðan. Þannig að mér sýnist nú að það sé að takast bara mjög vel til að stilla upp listunum,“ segir Bjarni. Hann segir flokkinn hafa fengið tvo öfluga nýja oddvita og á hann þar við hina áðurnefndu Guðrúnu Hafsteinsdóttur í Suðurkjördæmi og Ólaf Adolfsson sem hafði betur gegn Teiti Birni Einarssyni sem vermdi oddvitasætið í Norðvesturkjördæmi fyrir síðustu kosningar. „Þannig að heilt yfirlitið og ekki síst eftir að hafa fundið fyrir kraftinum frá kjördæmaþingunum. Þá er ég mjög bjartsýnn með þessa lista sem eru að fæðast en þeir eru ekki fullfrágengnir í öllum kjördæmum enn þá,“ segir Bjarni. Hann segir að Sjálfstæðisflokkurinn sé alltaf í sókn og að breytingar séu eðlilegar á þessu stigi. „Við sjáum á eftir sumum öflugum þingmönnum, við fáum líka öfluga þingmenn inn. við erum með sterka málefnastöðu þannig að það er bjart yfir okkur,“ segir Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Suðurkjördæmi Norðvesturkjördæmi Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira