Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Lovísa Arnardóttir skrifar 23. október 2024 23:27 Benjamin Julian segir skipta miklu máli í verðlagseftirlitinu hvaða vörur er verið að hækka. Bylgjan Benjamín Julian verkefnastjóri verðlagseftirlits ASÍ segir hækkanir hjá birgjum á kjötvöru helstu ástæðu hækkunar á matvöru. Greint var frá því í gær að eftir tveggja mánaða lækkun á verðlagi matvöru hafi hún hækkað „með rykk“. „Það virðast vera birgjar sem eru að hækka vörur sem vega mjög þungt í körfunni. Það eru þá kjötvörurnar fyrst og fremst, sem eru að verða dýrari, og þá grænmeti,“ sagði Benjamin Julian í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Mestar hækkanir væru frá SS og Goða. Hann segir þetta mestu hækkun frá því í mars á milli mánaða. Hann segir Prís hafa haft mikil áhrif á vörulækkun síðustu mánaða en að þá sé einnig Nettó að lækka sig í verði og sé að reyna að vera á par við Krónuna í mörgum vörum. Hann segir verðmuninn á langflestum vörum í Krónunni og Bónus vera eina krónu og það sama gildi þá núna um vörur í Krónunni og Nettó. Hann segir Prís vel fyrir neðan þessar verslanir í mörgum tilfellum. Þá sé einnig hægt að finna mjólkurvörur ódýrar í Costco. Benjamin segir verðhækkanir að einhverju leyti árstíðabundnar. Jólavörur sem séu að koma í verslanir núna hafi hækkað mjög mikið frá því í fyrra. Súkkulaðivörur hafi hins vegar verið að hækka allt árið en það má rekja til uppskerubrests Gana og á Fílabeinsströndinni. Sjá einnig: Kakóverð aldrei hærra og verðhækkanir á súkkulaði rétt að byrja „Þessi sveifla núna á kjötinu er meiri en maður hefði búist við í hausthækkun,“ segir Benjamin og að pylsur hafi til dæmis hækkað mikið í verði. Skiptir máli hvaða vörur hækka Hann segir alltaf einhverjar vörur lækka, það séu í raun fleiri vörur að lækka en hækka, en það sem skipti máli sé hvort vörurnar sem fólk versli mikið og oft hækki mikið. „Það er ekki sama hvaða vörur hækka.“ Ekki allar verslanir með ASÍ er með app til að skoða verðlag sem heitir Nappið. Áður hét það Prís en það var uppfært í nýrri útgáfu í vikunni. Þar er hægt að skoða vörur og hvað þær kosta í mörgum ólíkum verslunum og þannig komast að því hvar er ódýrast að kaupa það. Benjamin bendir samt á að það séu ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirliti ASÍ að til að kanna verð. Hann hvetur fólk til þess að setja inn í appið myndir frá þessum verslunum þannig að fólk hafi raunverulega samanburð í öllum verslunum. „Það eru vissulega einhverjar búðir sem finnst þetta ekki í lagi. En okkur finnst að almenningur eigi rétt á vita áður en hann gengur inn í búð hvað hlutir kosta þar,“ segir Benjamin. Matvöruverslun Verslun Efnahagsmál ASÍ Tengdar fréttir Skinkan langódýrust í Prís Prís er enn ódýrasta matvöruverslunin tæpum fjórum vikum eftir opnun. Það er niðurstaða nýjasta verðlagseftirlits ASÍ. Frá upphafi ágústmánaðar hafa fjórar stærstu matvöruverslanir landsins lækkað verð sín. Verðlag á matvöru lækkaði um 0,5 prósent á milli júlí og ágúst. 6. september 2024 12:01 „Prísáhrif“ í verðbólgutölum Verð á matvöru lækkaði á milli mánaða í fyrsta sinn í þrjú ár samkvæmt nýrri mælingu Hagstofunnar og verðbólga mjakast niður á við. Formaður Neytendasamtakanna fagnar þessu en hefur þungar áhyggjur af þróun raforkuverðs. 29. ágúst 2024 12:24 Verslanir hafi haft með sér „þögult samkomulag“ um verð Formaður Neytendasamtakanna segir útlit fyrir að lágvöruverðsverslanir hér á landi hafi haft með sér þögult samkomulag um verð. Hann fagnar aukinni samkeppni með tilkomu nýrrar verslunar, sem ætti að draga vöruverð niður um allt land. 22. ágúst 2024 20:32 Prís hrærir í pottinum: „Ekkert of langt gengið að kalla þetta verðstríð“ Lágvöruverðsverslunin Prís hefur hrist upp í markaðnum og mælist oftast með lægra vöruverð en Bónus. Af um 280 vörum sem Verðlagseftirlit ASÍ skoðaði í dag voru um 200 ódýrari í Prís. 22. ágúst 2024 17:09 Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Fleiri fréttir Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Sjá meira
„Það virðast vera birgjar sem eru að hækka vörur sem vega mjög þungt í körfunni. Það eru þá kjötvörurnar fyrst og fremst, sem eru að verða dýrari, og þá grænmeti,“ sagði Benjamin Julian í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Mestar hækkanir væru frá SS og Goða. Hann segir þetta mestu hækkun frá því í mars á milli mánaða. Hann segir Prís hafa haft mikil áhrif á vörulækkun síðustu mánaða en að þá sé einnig Nettó að lækka sig í verði og sé að reyna að vera á par við Krónuna í mörgum vörum. Hann segir verðmuninn á langflestum vörum í Krónunni og Bónus vera eina krónu og það sama gildi þá núna um vörur í Krónunni og Nettó. Hann segir Prís vel fyrir neðan þessar verslanir í mörgum tilfellum. Þá sé einnig hægt að finna mjólkurvörur ódýrar í Costco. Benjamin segir verðhækkanir að einhverju leyti árstíðabundnar. Jólavörur sem séu að koma í verslanir núna hafi hækkað mjög mikið frá því í fyrra. Súkkulaðivörur hafi hins vegar verið að hækka allt árið en það má rekja til uppskerubrests Gana og á Fílabeinsströndinni. Sjá einnig: Kakóverð aldrei hærra og verðhækkanir á súkkulaði rétt að byrja „Þessi sveifla núna á kjötinu er meiri en maður hefði búist við í hausthækkun,“ segir Benjamin og að pylsur hafi til dæmis hækkað mikið í verði. Skiptir máli hvaða vörur hækka Hann segir alltaf einhverjar vörur lækka, það séu í raun fleiri vörur að lækka en hækka, en það sem skipti máli sé hvort vörurnar sem fólk versli mikið og oft hækki mikið. „Það er ekki sama hvaða vörur hækka.“ Ekki allar verslanir með ASÍ er með app til að skoða verðlag sem heitir Nappið. Áður hét það Prís en það var uppfært í nýrri útgáfu í vikunni. Þar er hægt að skoða vörur og hvað þær kosta í mörgum ólíkum verslunum og þannig komast að því hvar er ódýrast að kaupa það. Benjamin bendir samt á að það séu ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirliti ASÍ að til að kanna verð. Hann hvetur fólk til þess að setja inn í appið myndir frá þessum verslunum þannig að fólk hafi raunverulega samanburð í öllum verslunum. „Það eru vissulega einhverjar búðir sem finnst þetta ekki í lagi. En okkur finnst að almenningur eigi rétt á vita áður en hann gengur inn í búð hvað hlutir kosta þar,“ segir Benjamin.
Matvöruverslun Verslun Efnahagsmál ASÍ Tengdar fréttir Skinkan langódýrust í Prís Prís er enn ódýrasta matvöruverslunin tæpum fjórum vikum eftir opnun. Það er niðurstaða nýjasta verðlagseftirlits ASÍ. Frá upphafi ágústmánaðar hafa fjórar stærstu matvöruverslanir landsins lækkað verð sín. Verðlag á matvöru lækkaði um 0,5 prósent á milli júlí og ágúst. 6. september 2024 12:01 „Prísáhrif“ í verðbólgutölum Verð á matvöru lækkaði á milli mánaða í fyrsta sinn í þrjú ár samkvæmt nýrri mælingu Hagstofunnar og verðbólga mjakast niður á við. Formaður Neytendasamtakanna fagnar þessu en hefur þungar áhyggjur af þróun raforkuverðs. 29. ágúst 2024 12:24 Verslanir hafi haft með sér „þögult samkomulag“ um verð Formaður Neytendasamtakanna segir útlit fyrir að lágvöruverðsverslanir hér á landi hafi haft með sér þögult samkomulag um verð. Hann fagnar aukinni samkeppni með tilkomu nýrrar verslunar, sem ætti að draga vöruverð niður um allt land. 22. ágúst 2024 20:32 Prís hrærir í pottinum: „Ekkert of langt gengið að kalla þetta verðstríð“ Lágvöruverðsverslunin Prís hefur hrist upp í markaðnum og mælist oftast með lægra vöruverð en Bónus. Af um 280 vörum sem Verðlagseftirlit ASÍ skoðaði í dag voru um 200 ódýrari í Prís. 22. ágúst 2024 17:09 Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Fleiri fréttir Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Sjá meira
Skinkan langódýrust í Prís Prís er enn ódýrasta matvöruverslunin tæpum fjórum vikum eftir opnun. Það er niðurstaða nýjasta verðlagseftirlits ASÍ. Frá upphafi ágústmánaðar hafa fjórar stærstu matvöruverslanir landsins lækkað verð sín. Verðlag á matvöru lækkaði um 0,5 prósent á milli júlí og ágúst. 6. september 2024 12:01
„Prísáhrif“ í verðbólgutölum Verð á matvöru lækkaði á milli mánaða í fyrsta sinn í þrjú ár samkvæmt nýrri mælingu Hagstofunnar og verðbólga mjakast niður á við. Formaður Neytendasamtakanna fagnar þessu en hefur þungar áhyggjur af þróun raforkuverðs. 29. ágúst 2024 12:24
Verslanir hafi haft með sér „þögult samkomulag“ um verð Formaður Neytendasamtakanna segir útlit fyrir að lágvöruverðsverslanir hér á landi hafi haft með sér þögult samkomulag um verð. Hann fagnar aukinni samkeppni með tilkomu nýrrar verslunar, sem ætti að draga vöruverð niður um allt land. 22. ágúst 2024 20:32
Prís hrærir í pottinum: „Ekkert of langt gengið að kalla þetta verðstríð“ Lágvöruverðsverslunin Prís hefur hrist upp í markaðnum og mælist oftast með lægra vöruverð en Bónus. Af um 280 vörum sem Verðlagseftirlit ASÍ skoðaði í dag voru um 200 ódýrari í Prís. 22. ágúst 2024 17:09