Hafi liðið sem gísl í Argentínu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. október 2024 16:23 Liam Payne og Kate Cassidy voru saman þar til stuttu áður en hann lést. Darren Gerrish/Getty Images Samfélagsmiðlastjarnan Kate Cassidy kærasta Liam Payne fannst líkt og hún væri gísl kærasta síns þar sem þau dvöldu saman í Buenos Aires í Argentínu stuttu áður en hann lést í sama fríi. Hún hafi átt gríðarlega erfitt með þá ákvörðun að fara eftir tvær vikur í Argentínu með söngvaranum. Frá þessu keppast erlendir slúðurmiðlar nú að hafa eftir vinkonu Cassidy. Payne lést í síðustu viku eftir að hann féll fram af svölum á hóteli í Buenos Aires í Argentínu. Komið hefur í ljós að söngvarinn var á fjöldanum öllum af eiturlyfjum en starfsfólk hringdi á neyðarlínu þar sem hann lét þar öllum illum látum. Áður hefur komið fram að hann hafi nýverið verið búinn að missa plötusamning sinn og umboðsmann. Voru í tvær vikur saman á hótelinu Fram kemur í umfjöllun PageSix um málið að parið hafi fyrst einungis ætlað sér að dvelja í Buenos Aires í nokkra daga, til þess að fara á tónleika hjá Niall Horan. Payne hafi hinsvegar ítrekað framlengt ferðina þrátt fyrir að Cassidy hafi viljað fara. „Þau eru í Argentínu og þetta er eins og gíslataka,“ segir vinkona hennar. „Hún segir honum að hún vilji fara, þetta er viku síðar. Hann grátbiður hana um að vera og hún framlengir alltaf ferðina, um einn dag, svo tvo daga. Hann vill bara að hún verði áfram, áfram, áfram.“ Hún hafi að endingu gefist upp. Hana hafi langað heim til sín, til vina sinna og fjölskyldu auk þess sem hún hafi haft skyldum að gegna í heimalandinu. Hafi ætlað að giftast Sjálf hefur Cassidy ekki með beinum hætti tjáð sig um síðustu daga sína með kærasta sínum. Hún minntist hans hinsvegar í einlægri færslu á samfélagsmiðlinum Instagram sem hún birti í gær. Þar segir hún Payne hafa skrifað sér bréf stuttu fyrir andlát hans. „Ég veit ekki einu sinni hvar ég á að byrja. Hjarta mitt er brotið á hátt sem ég get ekki lýst. Ég vildi að þú gætir séð þau áhrif sem þú hefur á heiminn jafnvel þótt það sé sveipað rökkri einmitt núna. Þú færðir öllum svo mikla gleði og jákvæðni, milljónum aðdáenda, vinum, fjölskyldu og sérstaklega mér. Þú varst svo ótrúlega elskaður.“ View this post on Instagram A post shared by Kate Cassidy (@kateecass) Andlát Liam Payne Argentína Tengdar fréttir Bar fyrir sig að hafa eitt sinn verið í strákabandi Hótelgestur á CasaSur Palermo sem var einn sá síðasti til að eiga samskipti við breska söngvarann Liam Payne lýsir því að söngvarinn hafi verið hegðað sér einkennilega og óþægilega við aðra hótelgesti skömmu áður en hann fór upp á herbergi sitt þar sem hann féll svo af svölunum. Hann þóttist kyrkja einn gestanna, rústaði tölvunni sinni og bar fyrir sig að hann hefði eitt sinn verið í strákabandi. 18. október 2024 16:53 Frestar tónleikaferðalagi vegna andláts Payne Zayn Malik hefur ákveðið að fresta Ameríkutúr sínum vegna fráfalls Liam Payne. Malik og Payne voru saman í strákahljómsveitinni One Direction. Payne lést á miðvikudag eftir að hafa fallið af svölum á hóteli í Buenos Aires í Argentínu. 20. október 2024 08:20 Rekinn af útgáfunni stuttu fyrir andlátið Bandaríska útgáfufyrirtækið Universal Music sagði upp samningi sínum við breska söngvarann Liam Payne nokkrum dögum fyrir andlát hans. Þá var hann án umboðsmanns. 18. október 2024 09:59 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fleiri fréttir Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Sjá meira
Frá þessu keppast erlendir slúðurmiðlar nú að hafa eftir vinkonu Cassidy. Payne lést í síðustu viku eftir að hann féll fram af svölum á hóteli í Buenos Aires í Argentínu. Komið hefur í ljós að söngvarinn var á fjöldanum öllum af eiturlyfjum en starfsfólk hringdi á neyðarlínu þar sem hann lét þar öllum illum látum. Áður hefur komið fram að hann hafi nýverið verið búinn að missa plötusamning sinn og umboðsmann. Voru í tvær vikur saman á hótelinu Fram kemur í umfjöllun PageSix um málið að parið hafi fyrst einungis ætlað sér að dvelja í Buenos Aires í nokkra daga, til þess að fara á tónleika hjá Niall Horan. Payne hafi hinsvegar ítrekað framlengt ferðina þrátt fyrir að Cassidy hafi viljað fara. „Þau eru í Argentínu og þetta er eins og gíslataka,“ segir vinkona hennar. „Hún segir honum að hún vilji fara, þetta er viku síðar. Hann grátbiður hana um að vera og hún framlengir alltaf ferðina, um einn dag, svo tvo daga. Hann vill bara að hún verði áfram, áfram, áfram.“ Hún hafi að endingu gefist upp. Hana hafi langað heim til sín, til vina sinna og fjölskyldu auk þess sem hún hafi haft skyldum að gegna í heimalandinu. Hafi ætlað að giftast Sjálf hefur Cassidy ekki með beinum hætti tjáð sig um síðustu daga sína með kærasta sínum. Hún minntist hans hinsvegar í einlægri færslu á samfélagsmiðlinum Instagram sem hún birti í gær. Þar segir hún Payne hafa skrifað sér bréf stuttu fyrir andlát hans. „Ég veit ekki einu sinni hvar ég á að byrja. Hjarta mitt er brotið á hátt sem ég get ekki lýst. Ég vildi að þú gætir séð þau áhrif sem þú hefur á heiminn jafnvel þótt það sé sveipað rökkri einmitt núna. Þú færðir öllum svo mikla gleði og jákvæðni, milljónum aðdáenda, vinum, fjölskyldu og sérstaklega mér. Þú varst svo ótrúlega elskaður.“ View this post on Instagram A post shared by Kate Cassidy (@kateecass)
Andlát Liam Payne Argentína Tengdar fréttir Bar fyrir sig að hafa eitt sinn verið í strákabandi Hótelgestur á CasaSur Palermo sem var einn sá síðasti til að eiga samskipti við breska söngvarann Liam Payne lýsir því að söngvarinn hafi verið hegðað sér einkennilega og óþægilega við aðra hótelgesti skömmu áður en hann fór upp á herbergi sitt þar sem hann féll svo af svölunum. Hann þóttist kyrkja einn gestanna, rústaði tölvunni sinni og bar fyrir sig að hann hefði eitt sinn verið í strákabandi. 18. október 2024 16:53 Frestar tónleikaferðalagi vegna andláts Payne Zayn Malik hefur ákveðið að fresta Ameríkutúr sínum vegna fráfalls Liam Payne. Malik og Payne voru saman í strákahljómsveitinni One Direction. Payne lést á miðvikudag eftir að hafa fallið af svölum á hóteli í Buenos Aires í Argentínu. 20. október 2024 08:20 Rekinn af útgáfunni stuttu fyrir andlátið Bandaríska útgáfufyrirtækið Universal Music sagði upp samningi sínum við breska söngvarann Liam Payne nokkrum dögum fyrir andlát hans. Þá var hann án umboðsmanns. 18. október 2024 09:59 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fleiri fréttir Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Sjá meira
Bar fyrir sig að hafa eitt sinn verið í strákabandi Hótelgestur á CasaSur Palermo sem var einn sá síðasti til að eiga samskipti við breska söngvarann Liam Payne lýsir því að söngvarinn hafi verið hegðað sér einkennilega og óþægilega við aðra hótelgesti skömmu áður en hann fór upp á herbergi sitt þar sem hann féll svo af svölunum. Hann þóttist kyrkja einn gestanna, rústaði tölvunni sinni og bar fyrir sig að hann hefði eitt sinn verið í strákabandi. 18. október 2024 16:53
Frestar tónleikaferðalagi vegna andláts Payne Zayn Malik hefur ákveðið að fresta Ameríkutúr sínum vegna fráfalls Liam Payne. Malik og Payne voru saman í strákahljómsveitinni One Direction. Payne lést á miðvikudag eftir að hafa fallið af svölum á hóteli í Buenos Aires í Argentínu. 20. október 2024 08:20
Rekinn af útgáfunni stuttu fyrir andlátið Bandaríska útgáfufyrirtækið Universal Music sagði upp samningi sínum við breska söngvarann Liam Payne nokkrum dögum fyrir andlát hans. Þá var hann án umboðsmanns. 18. október 2024 09:59