Heimakonan Natasha í vörninni og alls sjö breytingar frá síðasta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2024 22:31 Natasha Moraa Anasi er á heimavelli í þessum leik því hún er frá Texas og mikið af ættingjum hennar mætir á leikinn í kvöld. Vísir/Anton Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið byrjunarliðið sitt fyrir vináttulandsleik á móti Bandaríkjunum en leikurinn fer fram í nótt. Þorsteinn gerir sjö breytingar á byrjunarliði sínu frá því í síðasta leik sem var á móti Póllandi í sumar. Leikur Bandaríkjanna og Íslands er spilaður á Q2 Stadium í Austin í Texas og hefst klukkan 23.30. Fanney Inga Birkisdóttir (meiðsli), Ingibjörg Sigurðardóttir, Alexandra Jóhannsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, Hlín Eiríksdóttir og Guðný Árnadóttir detta allar út úr byrjunarliðinu. Í stað þeirra koma inn þær Telma Ívarsdóttir, Natasha Moraa Anasi, Sædís Rún Heiðarsdóttir, Hildur Antonsdóttir, Amanda Andradóttir, Diljá Ýr Zomers og Sandra María Jessen. Glódís Perla Viggósdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Guðrún Arnardóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir eru þær einu sem voru líka í byrjunarliðinu í síðasta landsleik. Natasha Moraa Anasi er á heimavelli í þessum leik því hún er frá Texas og mikið af ættingjum hennar mæta örugglega á leikinn í kvöld. Hinar ungu Sædís Rún Heiðarsdóttir og Amanda Andradóttir fá líka stórt tækifæri í þessum leik en þær eru báðar á fyrsta ári í atvinnumennsku. Byrjunarliðið á móti Bandaríkjunum: Telma Ívarsdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Guðrún Arnardóttir Natasha Moraa Anasi Sædís Rún Heiðarsdóttir Selma Sól Magnúsdóttir Hildur Antonsdóttir Amanda Andradóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Diljá Ýr Zomers Sandra María Jessen Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Þorsteinn gerir sjö breytingar á byrjunarliði sínu frá því í síðasta leik sem var á móti Póllandi í sumar. Leikur Bandaríkjanna og Íslands er spilaður á Q2 Stadium í Austin í Texas og hefst klukkan 23.30. Fanney Inga Birkisdóttir (meiðsli), Ingibjörg Sigurðardóttir, Alexandra Jóhannsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, Hlín Eiríksdóttir og Guðný Árnadóttir detta allar út úr byrjunarliðinu. Í stað þeirra koma inn þær Telma Ívarsdóttir, Natasha Moraa Anasi, Sædís Rún Heiðarsdóttir, Hildur Antonsdóttir, Amanda Andradóttir, Diljá Ýr Zomers og Sandra María Jessen. Glódís Perla Viggósdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Guðrún Arnardóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir eru þær einu sem voru líka í byrjunarliðinu í síðasta landsleik. Natasha Moraa Anasi er á heimavelli í þessum leik því hún er frá Texas og mikið af ættingjum hennar mæta örugglega á leikinn í kvöld. Hinar ungu Sædís Rún Heiðarsdóttir og Amanda Andradóttir fá líka stórt tækifæri í þessum leik en þær eru báðar á fyrsta ári í atvinnumennsku. Byrjunarliðið á móti Bandaríkjunum: Telma Ívarsdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Guðrún Arnardóttir Natasha Moraa Anasi Sædís Rún Heiðarsdóttir Selma Sól Magnúsdóttir Hildur Antonsdóttir Amanda Andradóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Diljá Ýr Zomers Sandra María Jessen
Byrjunarliðið á móti Bandaríkjunum: Telma Ívarsdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Guðrún Arnardóttir Natasha Moraa Anasi Sædís Rún Heiðarsdóttir Selma Sól Magnúsdóttir Hildur Antonsdóttir Amanda Andradóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Diljá Ýr Zomers Sandra María Jessen
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira