Alma leiðir Samfylkinguna í Kraganum Samúel Karl Ólason skrifar 26. október 2024 12:47 Alma Möller, landlæknir og oddviti Samfylkingarinnar í Kraganum. Vísir/einar Alma Möller, landlæknir, mun leiða lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Guðmundur Ari Sigurjónsson, bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi er í öðru sæti og Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður, í því þriðja. Listinn var samþykktur á fundi kjördæmaráðs í hádeginu í dag. Guðmundur Árni Stefánsson, varaformaður Samfylkingarinnar og bæjarfulltrúi í Hafnarfirði er í heiðurssæti listans. Í tilkynningu frá Samfylkingunni segir Alma að flokkurinn fari vel skipulagður og sameinaður inn í kosningabaráttuna. „Ég þakka félögum mínum í flokknum fyrir traustið sem mér er sýnt og einnig hlýjar móttökur hér í kjördæminu. Það var virkilega góður andi á fundinum í Hafnarfirði í dag og kosningabaráttan hjá Samfylkingunni í Suðvesturkjördæmi er svo sannarlega hafin. Við förum vel skipulögð og sameinuð inn í kosningabaráttuna, auk þess sem við erum vel nestuð í gegnum útspil flokksins sem unnin voru í gegnum málefnavinnu um land allt, m.a. í samvinnu við almenning og fagfólk Það er ákall um breytingar í íslenskum stjórnmálum, Samfylkingin er hið pólitíska afl sem getur brugðist við því ákalli og það hyggjumst við gera. Það er þörf á úrbótum hvert sem á er litið og hvort sem um ræðir efnahagsmál, húsnæðismál eða samgöngumál. Heilbrigðismálin eru svo, eins og gefur að skilja, mitt hjartans mál og þar er einnig svigrúm til að gera betur. Ég hlakka til kosningabaráttunnar sem er fram undan, það er mikill meðbyr með Samfylkingunni og nú gildir að harma járnið meðan það er heitt. Það gerum við með því að snúa bökum saman og halda áfram að sýna þjóðinni að við séum í stakk búin til þess að leiða næstu ríkisstjórn undir forystu okkar frábæra formanns, Kristrúnar Frostadóttur.“ Framboðslisti Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi: 1. Alma Möller, landlæknir 2. Guðmundur Ari Sigurjónsson, bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi 3. Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður 4. Árni Rúnar Þorvaldsson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og kennari 5. Jóna Þórey Pétursdóttir, lögmaður 6. Hildur Rós Guðbjargardóttir, umsjónarkennari 7. Ómar Ingþórsson, landslagsarkitekt 8. Margrét Hildur Guðmundsdóttir, deildarstjóri 9. Mirabela Aurelia Blaga, lögfræðingur 10. Baldur Ólafur Svarvarsson, arkitekt 11. Friðmey Jónsdóttir, sérfræðingur í æskulýðsmálum 12. Jón Gunnlaugur Viggósson, íþróttastjóri hjá HSÍ 13. Auður Brynjólfsdóttir, stjórnmálafræðingur 14. Sævar Már Gústavsson, sálfræðingur 15. Maria Eugenia Aleman Henriquez, ráðgjafi 16. Bjarni Torfi Álfþórsson, bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri 17. Kolbrún Lára Kjartnasdóttir, leikskólakennari 18. Tryggvi Felixson, leiðsögumaður og ráðgjafi 19. Hildur María Friðriksdóttir, sérfræðingur í jarðskorpurannsóknum 20. Sigurður Óli Karlsson, háskólanemi 21. Sólveig Skaftadóttir, verkefnastjóri 22. Þórarinn Snorri Sigurgiersson, skrifstofustjóri Þroskahjálpar 23. Elín Anna Baldursdóttir, sálfræðingur 24. Kári Þrastarson, hugbúnarasérfræðingur 25. Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir, vörustjóri 26. Ólafur Guðmundsson, fyrr. Rannsóknarlögreglumaður 27. Rannveig Guðmundsdóttir, fyrr, alþingismaður 28. Guðmundur Árni Stefánsson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði Samfylkingin Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Fleiri fréttir Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Sjá meira
Listinn var samþykktur á fundi kjördæmaráðs í hádeginu í dag. Guðmundur Árni Stefánsson, varaformaður Samfylkingarinnar og bæjarfulltrúi í Hafnarfirði er í heiðurssæti listans. Í tilkynningu frá Samfylkingunni segir Alma að flokkurinn fari vel skipulagður og sameinaður inn í kosningabaráttuna. „Ég þakka félögum mínum í flokknum fyrir traustið sem mér er sýnt og einnig hlýjar móttökur hér í kjördæminu. Það var virkilega góður andi á fundinum í Hafnarfirði í dag og kosningabaráttan hjá Samfylkingunni í Suðvesturkjördæmi er svo sannarlega hafin. Við förum vel skipulögð og sameinuð inn í kosningabaráttuna, auk þess sem við erum vel nestuð í gegnum útspil flokksins sem unnin voru í gegnum málefnavinnu um land allt, m.a. í samvinnu við almenning og fagfólk Það er ákall um breytingar í íslenskum stjórnmálum, Samfylkingin er hið pólitíska afl sem getur brugðist við því ákalli og það hyggjumst við gera. Það er þörf á úrbótum hvert sem á er litið og hvort sem um ræðir efnahagsmál, húsnæðismál eða samgöngumál. Heilbrigðismálin eru svo, eins og gefur að skilja, mitt hjartans mál og þar er einnig svigrúm til að gera betur. Ég hlakka til kosningabaráttunnar sem er fram undan, það er mikill meðbyr með Samfylkingunni og nú gildir að harma járnið meðan það er heitt. Það gerum við með því að snúa bökum saman og halda áfram að sýna þjóðinni að við séum í stakk búin til þess að leiða næstu ríkisstjórn undir forystu okkar frábæra formanns, Kristrúnar Frostadóttur.“ Framboðslisti Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi: 1. Alma Möller, landlæknir 2. Guðmundur Ari Sigurjónsson, bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi 3. Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður 4. Árni Rúnar Þorvaldsson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og kennari 5. Jóna Þórey Pétursdóttir, lögmaður 6. Hildur Rós Guðbjargardóttir, umsjónarkennari 7. Ómar Ingþórsson, landslagsarkitekt 8. Margrét Hildur Guðmundsdóttir, deildarstjóri 9. Mirabela Aurelia Blaga, lögfræðingur 10. Baldur Ólafur Svarvarsson, arkitekt 11. Friðmey Jónsdóttir, sérfræðingur í æskulýðsmálum 12. Jón Gunnlaugur Viggósson, íþróttastjóri hjá HSÍ 13. Auður Brynjólfsdóttir, stjórnmálafræðingur 14. Sævar Már Gústavsson, sálfræðingur 15. Maria Eugenia Aleman Henriquez, ráðgjafi 16. Bjarni Torfi Álfþórsson, bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri 17. Kolbrún Lára Kjartnasdóttir, leikskólakennari 18. Tryggvi Felixson, leiðsögumaður og ráðgjafi 19. Hildur María Friðriksdóttir, sérfræðingur í jarðskorpurannsóknum 20. Sigurður Óli Karlsson, háskólanemi 21. Sólveig Skaftadóttir, verkefnastjóri 22. Þórarinn Snorri Sigurgiersson, skrifstofustjóri Þroskahjálpar 23. Elín Anna Baldursdóttir, sálfræðingur 24. Kári Þrastarson, hugbúnarasérfræðingur 25. Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir, vörustjóri 26. Ólafur Guðmundsson, fyrr. Rannsóknarlögreglumaður 27. Rannveig Guðmundsdóttir, fyrr, alþingismaður 28. Guðmundur Árni Stefánsson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði
Samfylkingin Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Fleiri fréttir Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Sjá meira