Jón Pétur Zimsen í þriðja sæti Sjálfstæðismanna í Reykjavík suður Jón Ísak Ragnarsson skrifar 27. október 2024 13:48 Þau skipa efstu þrjú sætin á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Vísir Jón Pétur Zimsen mun skipa þriðja sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í alþingiskosningunum 30. nóvember næstkomandi. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra er í fyrsta sæti og Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður í öðru. Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík voru samþykktir og kynntir á fundi Varðar, kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, í félagsheimili Þróttar í Laugardal laust eftir hádegi í dag. Jón Pétur Zimsen er aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, en hann hefur gert sig gildandi í umræðu um menntamál að undanförnu. Um daginn sagði hann að kennarar ættu að koma sér úr hlutverki fórnarlamba og taka stjórnina í umræðunni um menntamál. Framboðslisti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í heild sinni er eftirfarandi: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla Sigurður Örn Hilmarsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrum formaður Lögmannafélagsins Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður Birna Bragadóttir, forstöðukona frumkvöðlaseturs og vísindamiðlunar Sigurður Ágúst Sigurðsson, fyrrv. Forstjóri og formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Anna Fríða Ingvarsdóttir, körfuknattleikskona Gunnar Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Heilsugæslunnar á Höfða Ágústa Guðmundsdóttir, frumkvöðull og professor emeritus Þórður Gunnarsson, hagfræðingur Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir, kennari, uppeldis- og menntunarfræðingur Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, kraftlyftingamaður og fasteignasali Auður Jónsdóttir, hársnyrtir og viðskiptafræðingur Ari Björn Björnsson, menntaskólanemi Marteinn Pétur Urbancic, flugmaður, hlaðvarpari og hlaupari Erla Ósk Ásgeirsdóttir, stjórnarmaður Guðjón Birkir Björnsson, húsasmiður Bryndís Gunnarsdóttir, verkefnastjóri Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Elsa Björk Valsdóttir, skurðlæknir Birgir Ármannsson, forseti Alþingis Fréttin hefur verið uppfærð með framboðslistanum í heild sinni Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Fleiri fréttir Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Sjá meira
Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík voru samþykktir og kynntir á fundi Varðar, kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, í félagsheimili Þróttar í Laugardal laust eftir hádegi í dag. Jón Pétur Zimsen er aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, en hann hefur gert sig gildandi í umræðu um menntamál að undanförnu. Um daginn sagði hann að kennarar ættu að koma sér úr hlutverki fórnarlamba og taka stjórnina í umræðunni um menntamál. Framboðslisti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í heild sinni er eftirfarandi: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla Sigurður Örn Hilmarsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrum formaður Lögmannafélagsins Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður Birna Bragadóttir, forstöðukona frumkvöðlaseturs og vísindamiðlunar Sigurður Ágúst Sigurðsson, fyrrv. Forstjóri og formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Anna Fríða Ingvarsdóttir, körfuknattleikskona Gunnar Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Heilsugæslunnar á Höfða Ágústa Guðmundsdóttir, frumkvöðull og professor emeritus Þórður Gunnarsson, hagfræðingur Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir, kennari, uppeldis- og menntunarfræðingur Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, kraftlyftingamaður og fasteignasali Auður Jónsdóttir, hársnyrtir og viðskiptafræðingur Ari Björn Björnsson, menntaskólanemi Marteinn Pétur Urbancic, flugmaður, hlaðvarpari og hlaupari Erla Ósk Ásgeirsdóttir, stjórnarmaður Guðjón Birkir Björnsson, húsasmiður Bryndís Gunnarsdóttir, verkefnastjóri Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Elsa Björk Valsdóttir, skurðlæknir Birgir Ármannsson, forseti Alþingis Fréttin hefur verið uppfærð með framboðslistanum í heild sinni
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Fleiri fréttir Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Sjá meira