Man United sett sig í samband við Amorim Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2024 19:31 Næsti þjálfari Man United? Carlos Rodrigues/Getty Images Manchester United horfir til Portúgals í leit að næsta þjálfara liðsins. Fyrr í dag, sunnudag, var greint frá því að Erik ten Hag hefði verið látinn taka poka sinn sem þjálfari Man United. Aðstoðarþjálfarinn Ruud van Nistelrooy mun stýra liðinu í næstu leikjum. Hinn áreiðanlegi David Ornstein hefur greint frá því að félagið sé þegar farið að vinna í því að ráða arftaka Ten Hag. Sá heitir Rúben Amorim og er þjálfari Sporting í Portúgal. 🚨 EXCLUSIVE: Manchester United working on deal to appoint Ruben Amorim as head coach. #MUFC ready to pay €10m release clause + in talks with #SportingCP to finalise. 39yo Portuguese open to accepting move. W/ @AdamCrafton_ @lauriewhitwell @TheAthleticFC https://t.co/zDxEd0SmBa— David Ornstein (@David_Ornstein) October 28, 2024 Þessi 39 ára gamli Portúgali hefur náð frábærum árangri síðan hann tók við Sporting árið 2020. Liðið hefur tvívegis orðið portúgalskur meistari undir hans stjórn og er sem stendur á toppnum með fullt hús stiga. Þá hefur liðið unnið tvo leiki af þremur í Meistaradeild Evrópu. Ornstein greinir frá því að Man Utd sé tilbúið að borga uppsett verð til að fá Amorim en það mun kosta félagið 10 milljónir punda eða 1,8 milljarð íslenskra króna. Jafnframt segir að Amorim sé tilbúinn að færa sigum set og þjálfa í Manchester. Manchester United are working on a deal to appoint Sporting Lisbon’s Ruben Amorim as their new head coach.#MUFC Exclusive story from @David_Ornstein, @AdamCrafton_ and @lauriewhitwell here ⬇️— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 28, 2024 Man United er í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 11 stig að loknum 9 umferðum. Þá hefur liðið gert þrjú jafntefli í jafn mörgum leikjum í Evrópudeildinni. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Segja Man. Utd með fimm manna lista en hver er líklegastur? Manchester United er nú í leit að nýjum knattspyrnustjóra til frambúðar, eftir að Hollendingurinn Erik ten Hag fékk að vita það í morgun að hann hefði verið rekinn. 28. október 2024 13:36 Ten Hag rekinn frá Man. Utd Hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur verið rekinn frá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. 28. október 2024 11:52 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Fleiri fréttir Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Sjá meira
Fyrr í dag, sunnudag, var greint frá því að Erik ten Hag hefði verið látinn taka poka sinn sem þjálfari Man United. Aðstoðarþjálfarinn Ruud van Nistelrooy mun stýra liðinu í næstu leikjum. Hinn áreiðanlegi David Ornstein hefur greint frá því að félagið sé þegar farið að vinna í því að ráða arftaka Ten Hag. Sá heitir Rúben Amorim og er þjálfari Sporting í Portúgal. 🚨 EXCLUSIVE: Manchester United working on deal to appoint Ruben Amorim as head coach. #MUFC ready to pay €10m release clause + in talks with #SportingCP to finalise. 39yo Portuguese open to accepting move. W/ @AdamCrafton_ @lauriewhitwell @TheAthleticFC https://t.co/zDxEd0SmBa— David Ornstein (@David_Ornstein) October 28, 2024 Þessi 39 ára gamli Portúgali hefur náð frábærum árangri síðan hann tók við Sporting árið 2020. Liðið hefur tvívegis orðið portúgalskur meistari undir hans stjórn og er sem stendur á toppnum með fullt hús stiga. Þá hefur liðið unnið tvo leiki af þremur í Meistaradeild Evrópu. Ornstein greinir frá því að Man Utd sé tilbúið að borga uppsett verð til að fá Amorim en það mun kosta félagið 10 milljónir punda eða 1,8 milljarð íslenskra króna. Jafnframt segir að Amorim sé tilbúinn að færa sigum set og þjálfa í Manchester. Manchester United are working on a deal to appoint Sporting Lisbon’s Ruben Amorim as their new head coach.#MUFC Exclusive story from @David_Ornstein, @AdamCrafton_ and @lauriewhitwell here ⬇️— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 28, 2024 Man United er í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 11 stig að loknum 9 umferðum. Þá hefur liðið gert þrjú jafntefli í jafn mörgum leikjum í Evrópudeildinni.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Segja Man. Utd með fimm manna lista en hver er líklegastur? Manchester United er nú í leit að nýjum knattspyrnustjóra til frambúðar, eftir að Hollendingurinn Erik ten Hag fékk að vita það í morgun að hann hefði verið rekinn. 28. október 2024 13:36 Ten Hag rekinn frá Man. Utd Hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur verið rekinn frá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. 28. október 2024 11:52 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Fleiri fréttir Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Sjá meira
Segja Man. Utd með fimm manna lista en hver er líklegastur? Manchester United er nú í leit að nýjum knattspyrnustjóra til frambúðar, eftir að Hollendingurinn Erik ten Hag fékk að vita það í morgun að hann hefði verið rekinn. 28. október 2024 13:36
Ten Hag rekinn frá Man. Utd Hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur verið rekinn frá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. 28. október 2024 11:52