Eyddi Youtube síðu sonarins Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 31. október 2024 12:03 Kim Kardashian lét son sinn skrifa undir samning, sem hann svo braut. EPA-EFE/CAROLINE BREHMAN Bandaríska athafnakonan Kim Kardashian eyddi Youtube síðu elsta sonar síns hins átta ára gamla Saint West eftir að hann birti tvennar færslur um Kamölu Harris þar sem vísað var til hennar með niðrandi hætti. Þetta fullyrðir breska götublaðið Daily Mail. Í umfjöllun blaðsins kemur fram að Kim hafi fyrir mánuði síðan tjáð sig á Instagram um það að hún hafi gefið syni sínum leyfi til þess að vera með Youtube síðu gegn því að hann samþykkti að fylgja ákveðnum reglum. Voru þær undirritaðar af stráknum í mjög formlegum skriflegum samningi. Svo virðist vera sem þær hafi nú verið brotnar. Fram kemur að hinn átta ára gamli strákur hafi meðal annars birt mynd í meme stíl af varaforsetanum þar sem mátti sjá skó teiknimyndapersónu á andliti hennar. Stóð fyrir neðan: „Ég steig í skít.“ Örstutt er í kosningar vestanhafs sem fara fram á þriðjudag. Mikil umræða hefur skapast um færslur stráksins á meðal netverja og aðdáenda þeirra Kanye West föður hans og móður hans Kim. Tengja flestir færslur stráksins við stuðning föður hans við Donald Trump. Kanye hefur um langa hríð verið mikill stuðningsmaður forsetans. Athygli vakti þegar rapparinn hitti Trump á sérstökum fundi í Hvíta húsinu þegar hann var enn forseti. Umrædd mynd frá syni Kim Kardashian. Hollywood Samfélagsmiðlar Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Fleiri fréttir Fann ástina í örmum leiðsögumanns á Íslandi Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira
Þetta fullyrðir breska götublaðið Daily Mail. Í umfjöllun blaðsins kemur fram að Kim hafi fyrir mánuði síðan tjáð sig á Instagram um það að hún hafi gefið syni sínum leyfi til þess að vera með Youtube síðu gegn því að hann samþykkti að fylgja ákveðnum reglum. Voru þær undirritaðar af stráknum í mjög formlegum skriflegum samningi. Svo virðist vera sem þær hafi nú verið brotnar. Fram kemur að hinn átta ára gamli strákur hafi meðal annars birt mynd í meme stíl af varaforsetanum þar sem mátti sjá skó teiknimyndapersónu á andliti hennar. Stóð fyrir neðan: „Ég steig í skít.“ Örstutt er í kosningar vestanhafs sem fara fram á þriðjudag. Mikil umræða hefur skapast um færslur stráksins á meðal netverja og aðdáenda þeirra Kanye West föður hans og móður hans Kim. Tengja flestir færslur stráksins við stuðning föður hans við Donald Trump. Kanye hefur um langa hríð verið mikill stuðningsmaður forsetans. Athygli vakti þegar rapparinn hitti Trump á sérstökum fundi í Hvíta húsinu þegar hann var enn forseti. Umrædd mynd frá syni Kim Kardashian.
Hollywood Samfélagsmiðlar Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Fleiri fréttir Fann ástina í örmum leiðsögumanns á Íslandi Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira