Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2024 15:02 Jón Dagur Þorsteinsson er á sínu fyrsta tímabili með Herthu Berlín og hann ætlar að taka vel á móti HK-ingi í vetur. Getty/Soeren Stache/ HK-ingar urðu að sætta sig við fall úr Bestu deild karla í fótbolta um síðustu helgi en þeir ætla að halda veglegt herrakvöld á þessum fyrsta degi nóvembermánaðar. Flest félög halda herrakvöld en það sem gerir þetta herrakvöld HK sérstakt er að þar verður boðin upp einstök fótboltaferð. HK-ingar fá þá góða hjálp frá HK-ingi í atvinnumennsku. Landsliðsmaðurinn og HK-ingurinn Jón Dagur Þorsteinsson spilar með Herthu Berlín í þýsku b-deildinni. Fótboltaferðin sem boðin verður upp í kvöld er ferð á leik með Hertha Berlín á heimavelli í fylgd Eyjólfs Sverrissonar, knattspyrnuhetju og fyrrum leikmanns Hertha Berlín. Hertha spilar heimaleiki sína á Ólympíuleikvanginum í Berlín sem tekur yfir 74 þúsund manns. Það gerir hana enn eftirsóknarverðari að auki verður málsverður og spjall í boði með Jóni Degi Þorsteinssyni. Þar verða líka Eyjólfur Sverrisson ásamt leynigesti úr röðum þýskra knattspyrnugoðsagna. Tímasetning ferðarinnar verður nánar útfærð með hæstbjóðanda. Eyjólfur átti mörg frábær ár með Herthu Berlin en hann lék síðustu átta ár ferilsins með liðinu frá 1995 til 2003. Hann komst upp með liðinu 1997 og liðið fór alla leið í Meistaradeildina 1999 auk þess að vinna þýska deildabikarinn 2001. Eyjólfur var valinn í lið fyrstu aldarinnar hjá félaginu og er mikils metinn hjá klúbbnum. View this post on Instagram A post shared by HK Fótbolti (@hkfotbolti) Þýski boltinn HK Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Sjá meira
Flest félög halda herrakvöld en það sem gerir þetta herrakvöld HK sérstakt er að þar verður boðin upp einstök fótboltaferð. HK-ingar fá þá góða hjálp frá HK-ingi í atvinnumennsku. Landsliðsmaðurinn og HK-ingurinn Jón Dagur Þorsteinsson spilar með Herthu Berlín í þýsku b-deildinni. Fótboltaferðin sem boðin verður upp í kvöld er ferð á leik með Hertha Berlín á heimavelli í fylgd Eyjólfs Sverrissonar, knattspyrnuhetju og fyrrum leikmanns Hertha Berlín. Hertha spilar heimaleiki sína á Ólympíuleikvanginum í Berlín sem tekur yfir 74 þúsund manns. Það gerir hana enn eftirsóknarverðari að auki verður málsverður og spjall í boði með Jóni Degi Þorsteinssyni. Þar verða líka Eyjólfur Sverrisson ásamt leynigesti úr röðum þýskra knattspyrnugoðsagna. Tímasetning ferðarinnar verður nánar útfærð með hæstbjóðanda. Eyjólfur átti mörg frábær ár með Herthu Berlin en hann lék síðustu átta ár ferilsins með liðinu frá 1995 til 2003. Hann komst upp með liðinu 1997 og liðið fór alla leið í Meistaradeildina 1999 auk þess að vinna þýska deildabikarinn 2001. Eyjólfur var valinn í lið fyrstu aldarinnar hjá félaginu og er mikils metinn hjá klúbbnum. View this post on Instagram A post shared by HK Fótbolti (@hkfotbolti)
Þýski boltinn HK Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Sjá meira