Christensen hafði verið formaður danska handknattleikssambandsins síðan 2021. Áður var hann framkvæmdastjóri þess.
Christensen var stórgóður handboltamaður á sínum tíma og lék 190 landsleiki fyrir Danmörku.
Eftir að ferlinum lauk starfaði Christensen hjá TV 2 og var yfirmaður íþróttadeildarinnar stöðvarinnar.
Christensen lætur eftir sig eiginkonu, fimm börn og barnabörn.