Veljum stöðugleika og fyrirsjáanleika Ester Straumberg Halldórsdóttir skrifar 1. nóvember 2024 19:02 Flestir íbúar landsins hafa komið illa út úr verðbólgu og hávaxtatímabili síðustu ára, þar sem efnahagslegur stöðugleiki og fyrirsjáanleiki í fjármálum er nánast enginn. Þessi óstöðugleiki kemur að sjálfsögðu verst niður á fjölskyldufólki og tekjulágum. Fasteignakaup er stærsta fjárfesting sem flestir ráðast í á ævinni, þar sem margir leggja allt í sölurnar til að tryggja húsnæði fyrir fjölskylduna. Það er því mikið áfall fyrir flesta þegar forsendur fyrir fasteignakaupum gjörbreytast á stuttum tíma, vextir rjúka upp og afborganir allt að tvöfaldast. Ekki bætir það ástandið að verðbólga er mikil en laun hækka í engu samræmi við sívaxandi útgjöld barnafjölskyldna. Á evrusvæðinu eru stýrivextir 3.4%, meðan Seðlabanki Íslands heldur þeim í 9%. Verðtryggð lán eru fyrirbæri sem eingöngu þekkist hér á landi, en þau eru, eins og flestir vita varasöm vegna lítillar eignamyndunar. Óverðtryggð húsnæðislán eru nú með yfir 10% vexti á Ísland, meðan húsnæðislán á evrusvæðinu eru undir 4%, sum staðar vel undir það. Þar hefur fólk fyrirsjáanleika, þar sem það veit að afborganir munu aldrei tvöfaldast á nokkrum mánuðum. Þessar kosningar snúast um að setja hagsmuni almennings í forgang með því að setja stöðugleika í forgang. Ég kýs efnahagslegan stöðugleika- hvað kýst þú? Höfundur er í 6. sæti á lista Viðreisnar í suðvesturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Viðreisn Mest lesið Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson Skoðun Lágpunktur umræðunnar Jón Pétur Zimsen Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason Skoðun Ísland er á réttri leið Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Almenningur og breiðu bök ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Sameining vinstrisins Hlynur Már V. Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Ísland er á réttri leið Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Sameining vinstrisins Hlynur Már V. skrifar Skoðun Lágpunktur umræðunnar Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Almenningur og breiðu bök ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Ísland, öryggi og almennur viðbúnaður Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty skrifar Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Sjá meira
Flestir íbúar landsins hafa komið illa út úr verðbólgu og hávaxtatímabili síðustu ára, þar sem efnahagslegur stöðugleiki og fyrirsjáanleiki í fjármálum er nánast enginn. Þessi óstöðugleiki kemur að sjálfsögðu verst niður á fjölskyldufólki og tekjulágum. Fasteignakaup er stærsta fjárfesting sem flestir ráðast í á ævinni, þar sem margir leggja allt í sölurnar til að tryggja húsnæði fyrir fjölskylduna. Það er því mikið áfall fyrir flesta þegar forsendur fyrir fasteignakaupum gjörbreytast á stuttum tíma, vextir rjúka upp og afborganir allt að tvöfaldast. Ekki bætir það ástandið að verðbólga er mikil en laun hækka í engu samræmi við sívaxandi útgjöld barnafjölskyldna. Á evrusvæðinu eru stýrivextir 3.4%, meðan Seðlabanki Íslands heldur þeim í 9%. Verðtryggð lán eru fyrirbæri sem eingöngu þekkist hér á landi, en þau eru, eins og flestir vita varasöm vegna lítillar eignamyndunar. Óverðtryggð húsnæðislán eru nú með yfir 10% vexti á Ísland, meðan húsnæðislán á evrusvæðinu eru undir 4%, sum staðar vel undir það. Þar hefur fólk fyrirsjáanleika, þar sem það veit að afborganir munu aldrei tvöfaldast á nokkrum mánuðum. Þessar kosningar snúast um að setja hagsmuni almennings í forgang með því að setja stöðugleika í forgang. Ég kýs efnahagslegan stöðugleika- hvað kýst þú? Höfundur er í 6. sæti á lista Viðreisnar í suðvesturkjördæmi.
Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar
Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar