Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. nóvember 2024 09:06 Vont veður í Sau Paulo í gærkvöldi. Búist er aftur við úrhelli í kvöld. formula Tímataka fyrir Sau Paulo, Brasilíu kappaksturinn í Formúlu 1 átti að fara fram í gærkvöldi en var frestað vegna veðurs. Kappakstrinum sjálfum hefur nú verið flýtt um níutíu mínútur, vegna ótta um vont veðurfar síðar í dag. Tímatakan hefst klukkan hálf ellefu, kappaksturinn sjálfur hefst svo klukkan hálf fjögur. Allt saman verður þetta að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Mikil rigning í gærkvöldi varð til þess að fresta þurfti tímatökunni. Reiknað er með sams konar úrhelli aftur í kvöld og því var ákveðið að flýta keppninni. Tíminn mun svo leiða í ljós hvort hún klárist áður en úrhellið hefst aftur. Not the Saturday our fans had planned...But the rain delays didn't diminish the vibes! 🙌#F1 #BrazilGP pic.twitter.com/mraCB9WMB9— Formula 1 (@F1) November 2, 2024 Akstursíþróttir Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Tímatakan hefst klukkan hálf ellefu, kappaksturinn sjálfur hefst svo klukkan hálf fjögur. Allt saman verður þetta að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Mikil rigning í gærkvöldi varð til þess að fresta þurfti tímatökunni. Reiknað er með sams konar úrhelli aftur í kvöld og því var ákveðið að flýta keppninni. Tíminn mun svo leiða í ljós hvort hún klárist áður en úrhellið hefst aftur. Not the Saturday our fans had planned...But the rain delays didn't diminish the vibes! 🙌#F1 #BrazilGP pic.twitter.com/mraCB9WMB9— Formula 1 (@F1) November 2, 2024
Akstursíþróttir Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira