Væri ekki í lagi að gefa Sjálfstæðisflokknum, Framsóknarflokknum og Vinstri-grænum frí? Kjartan Eggertsson skrifar 5. nóvember 2024 21:15 Afrakstur 7 ára ríkisstjórnarsamstarfs þessara flokka er skelfilegur. Nokkur dæmi: 1. Skortur á íbúðahúsnæði 2. Vextir íbúðalána himinháir. 3. 60 þúsund heimili eiga varla fyrir afborgunum á húsnæði sínu eða leigugjöldum. 4. Tugum milljarða eytt í hælisleitendur og landmæri Ísland opin nánast hverjum sem er. 5. Eldra fólk sem ekki er í vinnu eða fær ekki vinnu býr við afar þröngan kost og ekkert fjárhagsöryggi. 6. Í samvinnu við ríkisstjórnina en enn þrengt að flugvellinum í Vatnsmýri og öryggi hans. 7. Ríkisstjórnin hefur ekkert gert í því að laga samgöngur á helstu umferðaræðum höfuðborgarinnar, þó svo hættulegt umferðaröngþveiti skapist þar daglega á stórum gatnamótum. 8. Íslenskukunnáttu ungmenna hrakar. 9. Enn er bráðamóttaka Landsspítalans alla daga yfirfull og hættuástand ávallt yfirvofandi. 10. Í hverju viku kaupa erlendir aðilar upp bújarðir á Íslandi á nokkurra skilyrða. 11. Ráðist er að atvinnugreinum og gerð tilraun til að banna þær á forsendum tilfinningasemi og uppspuna meintra náttúruverndarsinna um dýraníð. 12. Milljörðum er eytt í málefni loftslagsvár af mannavöldum þó engar vísindalegar sannanir liggi að baki. 13. Dælt er inn í íslenskt réttarkerfi lögum og reglugerðum frá Evrópusambandinu sem íþyngja atvinnugreinum og valda gríðarlegum kostnaði við óþarfa eftirlit og truflun á starfsemi fyrirtækja. 14. Áfram er sótt að sjávarbyggðum og smábátaflotanum með ofstjórn við þorskveiðar og grásleppuveiðar. Og svo má nefna nokkur áform sem runnu út í sandinn eins og byggingu 700 hjúkrunarrýma, þjóðarhöll í Laugadal, meðferðarheimili fyrir unglinga og björgunarmiðstöð. Höfundur er tónlistarkennari og er í 5. sæti á lista Lýðræðisflokksins í Reykjavík suður fyrir Alþingiskosningar 2024. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson Skoðun Skoðun Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Sjá meira
Afrakstur 7 ára ríkisstjórnarsamstarfs þessara flokka er skelfilegur. Nokkur dæmi: 1. Skortur á íbúðahúsnæði 2. Vextir íbúðalána himinháir. 3. 60 þúsund heimili eiga varla fyrir afborgunum á húsnæði sínu eða leigugjöldum. 4. Tugum milljarða eytt í hælisleitendur og landmæri Ísland opin nánast hverjum sem er. 5. Eldra fólk sem ekki er í vinnu eða fær ekki vinnu býr við afar þröngan kost og ekkert fjárhagsöryggi. 6. Í samvinnu við ríkisstjórnina en enn þrengt að flugvellinum í Vatnsmýri og öryggi hans. 7. Ríkisstjórnin hefur ekkert gert í því að laga samgöngur á helstu umferðaræðum höfuðborgarinnar, þó svo hættulegt umferðaröngþveiti skapist þar daglega á stórum gatnamótum. 8. Íslenskukunnáttu ungmenna hrakar. 9. Enn er bráðamóttaka Landsspítalans alla daga yfirfull og hættuástand ávallt yfirvofandi. 10. Í hverju viku kaupa erlendir aðilar upp bújarðir á Íslandi á nokkurra skilyrða. 11. Ráðist er að atvinnugreinum og gerð tilraun til að banna þær á forsendum tilfinningasemi og uppspuna meintra náttúruverndarsinna um dýraníð. 12. Milljörðum er eytt í málefni loftslagsvár af mannavöldum þó engar vísindalegar sannanir liggi að baki. 13. Dælt er inn í íslenskt réttarkerfi lögum og reglugerðum frá Evrópusambandinu sem íþyngja atvinnugreinum og valda gríðarlegum kostnaði við óþarfa eftirlit og truflun á starfsemi fyrirtækja. 14. Áfram er sótt að sjávarbyggðum og smábátaflotanum með ofstjórn við þorskveiðar og grásleppuveiðar. Og svo má nefna nokkur áform sem runnu út í sandinn eins og byggingu 700 hjúkrunarrýma, þjóðarhöll í Laugadal, meðferðarheimili fyrir unglinga og björgunarmiðstöð. Höfundur er tónlistarkennari og er í 5. sæti á lista Lýðræðisflokksins í Reykjavík suður fyrir Alþingiskosningar 2024.
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar