Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Atli Ísleifsson skrifar 7. nóvember 2024 13:26 Helgi Grímsson hefur verið sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar síðustu níu árin. Nú er komið að tímamótum. Reykjavíkurborg Helga Grímsson, sem gegnt hefur starfi sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur síðustu ár, hefur beðst lausnar frá starfi og mun tímabundið færa sig yfir í mennta- og barnamálaráðuneytið. Í tilkynningu á vef ráðuneytisins segir Helgi hefji störf í ráðuneytinu 1. janúar 2025 og muni halda utan um umbótaverkefni tengdu menntun á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi. „Verkefninu er ætlað að auka jöfnuð í menntun milli einstakra skóla, sveitarfélaga og landsvæða og skapa ný tækifæri og aukin gæði í menntun með hagnýtingu gagna og markvissu samstarfi ríkis, sveitarfélaga og samtaka kennara,“ segir í tilkynningunni. Uppfært 13:55: Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að Helgi hafi beðist lausnar frá starfi eftir að hafa starfað í níu ár sem sviðsstjóri. Haft er eftir Helga að hann sé ánægður að til hans hafi verið leitað og sé hann fullur tilhlökkunar að takast á við spennandi verkefni. „Ég hef aldrei unnið á eins góðum vinnustað og hjá Reykjavíkurborg en bæði vinnustaðir og starfsfólk hafa hins vegar gott af breytingum,“ segir Helgi. Katrín Jakobsdóttir formaður hæfnisnefndar Starf sviðsstjóra er laust til umsóknar, umsóknarfrestur er til og með 24. nóvember næstkomandi. Hæfnisnefnd skipa Katrín Jakobsdóttir sem jafnframt er formaður nefndarinnar, Lóa Birna Birgisdóttir, sviðsstjóri mannauðs- og starfsumhverfissvið og Haraldur L. Haraldsson ráðgjafi. Hæfnisnefndinni er ætlað að skila niðurstöðum innan fjögurra vikna frá því að umsóknarfresti lýkur. Vistaskipti Skóla- og menntamál Grunnskólar Stjórnsýsla Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Í tilkynningu á vef ráðuneytisins segir Helgi hefji störf í ráðuneytinu 1. janúar 2025 og muni halda utan um umbótaverkefni tengdu menntun á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi. „Verkefninu er ætlað að auka jöfnuð í menntun milli einstakra skóla, sveitarfélaga og landsvæða og skapa ný tækifæri og aukin gæði í menntun með hagnýtingu gagna og markvissu samstarfi ríkis, sveitarfélaga og samtaka kennara,“ segir í tilkynningunni. Uppfært 13:55: Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að Helgi hafi beðist lausnar frá starfi eftir að hafa starfað í níu ár sem sviðsstjóri. Haft er eftir Helga að hann sé ánægður að til hans hafi verið leitað og sé hann fullur tilhlökkunar að takast á við spennandi verkefni. „Ég hef aldrei unnið á eins góðum vinnustað og hjá Reykjavíkurborg en bæði vinnustaðir og starfsfólk hafa hins vegar gott af breytingum,“ segir Helgi. Katrín Jakobsdóttir formaður hæfnisnefndar Starf sviðsstjóra er laust til umsóknar, umsóknarfrestur er til og með 24. nóvember næstkomandi. Hæfnisnefnd skipa Katrín Jakobsdóttir sem jafnframt er formaður nefndarinnar, Lóa Birna Birgisdóttir, sviðsstjóri mannauðs- og starfsumhverfissvið og Haraldur L. Haraldsson ráðgjafi. Hæfnisnefndinni er ætlað að skila niðurstöðum innan fjögurra vikna frá því að umsóknarfresti lýkur.
Vistaskipti Skóla- og menntamál Grunnskólar Stjórnsýsla Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira