Galdraskot Óðins vekur athygli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2024 08:21 Óðinn Þór Ríkharðsson fagnar hér marki með íslenska handboltalandsliðinu en hann er markaskorari af guðs náð. Getty/Sanjin Strukic Íslenski landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson er skotmaður góður og hefur sýnt það og sannað margoft inn á handboltavellinum, bæði með félagsliðum og landsliðum. Á síðasta stórmóti skoraði Óðinn líklega mark mótsins þegar hann fór inn úr horninu á móti Frökkum og skoraði með skoti fyrir aftan bak. Óðinn er nú aftur kominn til móts við íslenska landsliðið og spilaði í sigri á Bosníumönnum í Laugardalshöllinni á miðvikudagskvöldið. Myndband frá einni af æfingu íslenska liðsins í aðdraganda leiksins hefur vakið mikla lukku á netinu. Broti úr myndbandinu var meðal annars dreift á Youtube síðu evrópska handboltasambandsins, EHF Home of Handball. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=slBDxCXHB2o">watch on YouTube</a> Myndbandið birtist aftur á móti upphaflega í heild sinni á Instagram síðu Handknattleikssambands Íslands. Óðinn sýnir þá, eins og flestir vita, að snúningarnir hans eru ekkert lamb að leika sér við. Samfélagsstjóri HSÍ fékk þá Elvar Örn Jónsson og Óðinn í að keppa í tíu bolta áskoruninni. Þá reyna þeir að skora eins mörg mörk sem skotum fyrir utan punktalínuna en þeir verða að halda á öllum boltunum í einu. Það má sjá þessa keppni þeirra félaga hér fyrir neðan og að lokum þennan nú fræga undrasnúning Óðins. Óðinn leit reyndar ekki vel út í keppninni sjálfri en það er lokaskotið sem bætir það allt upp. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) Landslið karla í handbolta Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Fleiri fréttir „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Sjá meira
Á síðasta stórmóti skoraði Óðinn líklega mark mótsins þegar hann fór inn úr horninu á móti Frökkum og skoraði með skoti fyrir aftan bak. Óðinn er nú aftur kominn til móts við íslenska landsliðið og spilaði í sigri á Bosníumönnum í Laugardalshöllinni á miðvikudagskvöldið. Myndband frá einni af æfingu íslenska liðsins í aðdraganda leiksins hefur vakið mikla lukku á netinu. Broti úr myndbandinu var meðal annars dreift á Youtube síðu evrópska handboltasambandsins, EHF Home of Handball. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=slBDxCXHB2o">watch on YouTube</a> Myndbandið birtist aftur á móti upphaflega í heild sinni á Instagram síðu Handknattleikssambands Íslands. Óðinn sýnir þá, eins og flestir vita, að snúningarnir hans eru ekkert lamb að leika sér við. Samfélagsstjóri HSÍ fékk þá Elvar Örn Jónsson og Óðinn í að keppa í tíu bolta áskoruninni. Þá reyna þeir að skora eins mörg mörk sem skotum fyrir utan punktalínuna en þeir verða að halda á öllum boltunum í einu. Það má sjá þessa keppni þeirra félaga hér fyrir neðan og að lokum þennan nú fræga undrasnúning Óðins. Óðinn leit reyndar ekki vel út í keppninni sjálfri en það er lokaskotið sem bætir það allt upp. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland)
Landslið karla í handbolta Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Fleiri fréttir „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Sjá meira