Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2024 11:41 Valtteri Bottas fær ekki nýjan samning hjá Sauber liðinu og Finnar missa þar með sinn eina formúlu 1 mann. Getty/Rudy Carezzevoli Finnar eru mikil formúluþjóð og hafa átt marga frábæra ökumenn í gegnum tíðina. Þeir eru hins vegar að missa sinn eina ökumann út úr formúlu 1. Valtteri Bottas hefur keyrt formúlubíl síðan 2013 en hann fær ekki nýjan samning hjá Sauber. Þetta verður því hans eina ár hjá Sauber því þar á undan var hann hjá Alfa Romeo. Bottas er 35 ára gamall og hefur unnið tíu keppnir á ferlinum og 67 sinnum komist á verðlaunapall. Bottas náði bestum árangri 2019 og 2020 þegar hann endaði í öðru sæti á eftir Lewis Hamilton bæði árin. Hann varð einnig þriðji í keppni ökumanna tvisvar sinnum eða árin 2017 og 2021. Bottas náði ekki að verða heimsmeistari en því hafa þrír Finnar náð. Mika Häkkinen vann 1998 og 1999, Kimi Räikkönen vann árið 2007 og Keke Rosberg varð fyrsti Finninn til að vinna árið 1982. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Valtteri Bottas hefur keyrt formúlubíl síðan 2013 en hann fær ekki nýjan samning hjá Sauber. Þetta verður því hans eina ár hjá Sauber því þar á undan var hann hjá Alfa Romeo. Bottas er 35 ára gamall og hefur unnið tíu keppnir á ferlinum og 67 sinnum komist á verðlaunapall. Bottas náði bestum árangri 2019 og 2020 þegar hann endaði í öðru sæti á eftir Lewis Hamilton bæði árin. Hann varð einnig þriðji í keppni ökumanna tvisvar sinnum eða árin 2017 og 2021. Bottas náði ekki að verða heimsmeistari en því hafa þrír Finnar náð. Mika Häkkinen vann 1998 og 1999, Kimi Räikkönen vann árið 2007 og Keke Rosberg varð fyrsti Finninn til að vinna árið 1982. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten)
Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira